Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ1986 Hér er á ferðinni mjög mögnuö og spennandi íslensk kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóöupptaka: Gunnar Smári Helgason. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson, Hilmar Oddsson. Sýnd í A-sal ki. 5,7,9 og 11. NEÐANJARÐARSTÖÐIN (Subway) Glæný, hörkuspennandi frönsk sakamálamynd sem vakið hefur mikla athygli og fengið frábæra dóma. Christopher Lambert (Greystoke Tarzan) hlaut nýverið Cesar-verðlaunin fyrir ieik sinn í myndinni. Mótleikari hans er Isabelle Adjani (Diva). Tónlist samdi Eric Serra og leikstjóri er Luc Berson. NOKKUR BLAÐAUMMÆLI: „Töfrandi litrik og spennandi." Daily Express. .Frábær skemmtun — aldrei dauður punktur." SundayTimes .Frumleg sakamálamynd sem kem- ur á óvart. “ The Guardlan Sýnd íB-sal kl. 5,7 og 9. HRYLLINGSNÓTT TÓNABÍÓ Slmi31182 Evrópufrumsýning TVISVARÁÆVINNI (Twice in a Ufetime) Þegar Harry verður fimmtugur er ekki neitt sérstakt um að vera en hann fer þó á krána til að hitta kunningjana en ferðin á krána verður afdrifaríkari en nokkurn gat grunað... Frábær snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna og hlotiö hefur frábæra dóma gagnrýnenda. Fyrsta fjögurra stjörnu mynd ársins 1986. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Anna-Margret, Amy Madigan. Leikstjóri: Bud Yorkin. Tónlist: Pat Metheny. Sýnd kl.5,7,9og11. íslenskurtexti. Myndin er tekin f Dolby og sýnd f Starscope. Sýnd skfrdag og annan páskadag kl. 5,7,9og 11. leikhusinu Vesturgötu 3 10. syning i kvold kl. 21.00. 1 1. sýning skirdag kl. 16.00. 1 2. syn. annan páskadag kl. 16.00 Ath. breyttan sýningartima á skirdag og annan páskadag. Miöasalaopm idag kl 14 21. skirdag. laugar dag 0<) anrtari i páskum kl. 13-16, simi 19560 jM HáSKÚUBlá MllM'mm SÍMI2 21 40 Stórbrotin kvikmynd leikstýrð af Francesco Rosi. Placido Domlngo, einn virtasti óperusöngvari heims, i hlutverki Don José og Júlfa Migemes Johnson í hlutverki Carmen. Sýnd kl. 5 og 9. Myndin er f □ni dolbystered] Frumsýnir: 515 síin)i ÞJÓDLEIKHÚSID UPPHITUN í kvöld kl. 20.00. Síðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN Fimmtudag (skirdag) kl. 14.00. 2 sýningar eftir. RÍKARÐUR ÞRIÐJI 6. sýn. fimmtudag (skfrdag) kl. 20. 7. sýn. 2. páskadag kl. 20. 8. sýn. föstudag 4. apríl kl. 20. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Laugardag kl. 20.00. 4 sýningar eftir. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. (EUROCARD OG VISA) Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. ALÞÝDU- LEIKHÚSIÐ sýnirá Kjarvalsstöðum TOMOGVIV 24. sýn. 2. í páskum kl. 20.30. 25. sýn. þrifijucl. 1/4 kl. 20.30. 26. sýn. fimmtud. 3/4 kl. 20.30. Siöustu sýningar. Miðapantanir teknar daglega f síma 2 <1 31 frá kl. 14.00-19.00. Pantið miða tí manlcga. K.- /■ LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEIT AR laugarásbió ------SALURA-- Sími 32075 Páskamyndin 1985: Tilnefnd til 11 Óskarsverðlauna Hlaut 7 verðlaun m.a. besta myndin I Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð f Afriku". Mynd i sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep — Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd kl. 5 og 9 í A-sal Sýnd kl. 7 í B-sal Skírdag og 2. páskadag kl. 2,5 og 9 í A-sal og kl. 71 B-sal. Laugardaginn 29. mars kl. 3 í A-sal. Hœkkaö verö. Forsala á miöum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. sýnir í Hlégarði leikritið: SVÖRT KÓMEDÍA eftir Peter Shaffer í þýðingu Vigdísar Finnbogadóttur. Leikstjóri: Bjarni Steingrímsson. 3. sýn. í kvöld kl. 20.30. Miðasala og borðapantanir í símum óéó822 og 666860. Sýnd kl. 5 og 10.05 f B-sal og kl. 7 f C-sal. Skfrdag og 2. páskadag kl. 3,5 og 10.05 f B-sal og kl. 7 í C-sal. Laugardag 29. mars kl. 3. --------SALUR C--------- LEYNIFARMURINN Sýnd kl. 5,7,9og11. Skfrdag og 2. péskadag kl. 3, 5, 9 og 11 f C-sal. Laugardag 29. mars kl. 3 f C-sal. Bönnuð Innan 14 ára. nœsn vinningur ao veromœti kr. 45.000,- Heildarverðmœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húsfð opnar kl. 18.30. Salur 1 Óhemjuspennandi og kröftug glæný bandarisk spennumynd. Myndin var frumsýnd 22. febr. i Bandaríkjunum. Aðalhlutverk leikin af hörkukörtunum: Chuck Noitís og Lae Marvin. Enn- fremur Georg Kennedy, Joey Bishop, Susan Strasberg, Bo Svenson. □ ni OOLBY STEREO ] Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.15,9.20 og 11.30. Ath. breyttan sýningartfma. Hækkað verð. I Salur 2 1 Saíur 3 VEIT MAMMA HVAÐ ÉG VTL7 sýnir leikritið MYRKUR á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. 5. sýn. fimmtud. 27/3 kl. 20.30. Miðasala í síma 24650 á milli kl. 16.00-20.00. Leikhúsgestir eru beðnir að athuga að mæta í tíma því ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning er byrjuð. Leikritið erekki við bama hæfi Frumsýning á spennumynd árcinc• VÍKINGASVEITIN AMERÍSKI VÍGAMAÐURINN 111NINJA Bönnuð Innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÉG FERÍ FRÍIÐTIL EVRÓPU Sýnd kl. 5,7,9 og RONJ»Y RcenírjGoa ÖÓttíR ÆVINTÝRAMYND EFTIR SÖGU ASTRID LINDGREN SPENNANDI, DULARFULL OG HJARTNÆM SAGA Texti — Umsjón Þórhallur Sigurðsson. Raddir: Bessi Bjarna- son, Anna Þorsteins- dóttir og Guðrún Gísladóttir. ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍM A Sýnd kl. 2,4.30,7 og 9.30. VERÐKR.190,- Ath. engin sýning á föstu- daginn langa, laugardag og páskadag. Sýning aftur 2. páskadag á sama tíma. RONJA RÆNINGJADÓTTIR sýndí NÝJA BÍÓ Bráðskemmtileg ævintýramynd eftir sögu Astrid Lindgren Sýnd kl. 2,4.30,7 og 9.30. í kvöld kl. 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.