Morgunblaðið - 27.03.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 27.03.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 35 Ton Wig-gers meðstjórnandi og Ed Wubbe höfundur og stjórnandi „Stöðugra ferðalanga". Islenski dansflokkurinn: „Stöðugir ferðalang- ar“ í Þjóðleikhúsinu SUNNUDAGINN 6. apríl kl. 20.00 frumsýna Þjóðleikhúsið og íslenski dansflokkurinn ballett- sýninguna Stöðugir ferðalangar, sem byggð er upp á þremur ballettum eftir hollenska dans- höfundinn Ed Wubbe. Tónlist er eftir John McDowelI, Arvo P&rt og þjóðlagatónlist frá Marokkó sem er flutt af Samira Ben Said og hljómsveit. Leikmyndir eru eftir Hep von Delft og bræðurna Armenio og Alberts Marcell, en búningar eftir Heidi de Raad og Sigurjón Jóhannsson. Arni Bald- vinsson hannar lýsinguna, en stjórnendur uppfærslunnar eru Ton Wiggers og Ed Wubbe. Dansaramir í sýningunni eru Ásdís Magnúsdóttir, Asta Henriks- dóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bem- hard, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjamleifsdóttir, Sigrún Guðmunds- dóttir, Öm Guðmundsson og er- Iendu gestimir Patrick Dadey og Norio Mamiya, Bandaríkjamaður og Japani sem báðir hafa starfað í Hollandi um árabil. Ed Wubbe hefur á undanfömum árum hlotið mikinn frama í heima- landi sínu, Hollandi, en síðastliðin fimm ár hefur hann eingöngu samið ballett. Hann var áður dansari auk þess að semja ballettverk. Fyrir skömmu voru honum veitt æðstu verðlaun sem hollenska ríkið veitir einum skapandi listamanni ár hvert. Ballettamir þrír í sýningu ís- lenska dansflokksins heita Fjar- lægðir (Afstand), Tvístígandi sinnaskipti, sem er saminn sér- staklega fyrir íslenska dansflokk- inn, og síðast á efnisskránni er svo Annað ferðalag (Another Jour- ney), en ballettinn sem fyrst var nefndur og sá síðasttaldi hafa áður verið sýndir í Hollandi, þar sem þeir vöktu óskipta athygli og em, eins og áður er nefnt, meðal þekkt- ustu verka Wubbes. Með þessari sýningu íslenska dansflokksins og Þjóðleikhússins gefst einstakt tækifæri til að kynn- ast verkum eins af fremstu ballett- höfundum nútímans. Frumsýning verður sem fyrr segir þann 6. apríl, en önnur sýning fimmtudaginn 10. apríl. Vakin er athygli á að þessi sýning er meðal áskriftarverkefna Þjóðleikhússins í vetur. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Minningarskák- mót á Blönduósi Minningarskákmót um Jónas Halldórsson og Ara Hermanns- son lauk um helgina á Blönduósi en Ungmennasamband Austur- Húnvetninga gekkst fyrir mót- inu. í frétt um þetta skákmót í Morg- unblaðinu voru villur í fyrirsögn og í fréttinni var ein villa, Jón Amljóts- son var ranglega nefndur Jón Ambjömsson. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Meðfylgjandi mynd var tekin á skákmótinu. íslandsdeild Alþjóða þingmannasambandsins: Þing haldin í Togo Mexíkó og Kanada deildar Alþjóða þingmannasam- bandsins er Friðrik Sophusson, en auk hans áttu þar sætr á sl. ári Ragnar Arnaids, Þórarinn Sigur- jónsson og Jóhanna Sigurðardóttir. Á árinu 1985 áttu þeir Friðrik Sophusson annarsvegar og Ragnar Arnalds og Svavar Gestsson hins- vegar sæti í fulltrúaráði samtak- anna en ritari íslandsdeildar var Ólafur Ólafsson, deildarstjóri. fltPinGi Stofnanir Alþjóða þingmannasambandsins eru: 1) Þing samtak- anna, sem tekur afstöðu til mála sem fulltrúaráðið hefur ákveðið að rædd skuli; 2) Fulltrúaráð skipað tveimur fulltrúum frá hverri þjóð; 3) Framkvæmdanefnd sem er ráðgefandi fyrir fulltrúaráðið og fylgist grannt með starfsemi sambandsins; 4) Aðalskrifstofa, sem starfar allt árið, og sér um framkvæmdir ályktana samtakanna. Á fundum samtakanna hittast þingmenn hvaðanæva að og skiptast á skoðunum um ýmis vandamál á sviði efnahagsmála, félagsmála. menntamála o.sv.fv. Á seinni árum hafa samtökin venjulega haldið a.m .k. tvö þing árlega, auk ýmissa smærri funda um skýrt afmörkuð efni. Af hálfu Alþingis hafa oftast fjórir fulltrúar Fyrirspurnir Eignatap íbúðarkaupenda Guðrún Agnarsdóttir (Kl.-Rvk.) spyr félagsmálaráðherra: Hve margir festu kaup á íbúð eða hófu byggingu húsnæðis 1981, 1982 og 1983; hve margir þeirra, sem hér um ræðir, hafa leitað aðstoðar ráðgj afarþjónustu Húsnæðisstofnunar 1985 og 1986; hve mikið hefur eignatap þeirra einstaklinga orðið, sem keyptu eða byggðu húsnæði á árunum 1981, 1982 og 1983. sótt þingin, auk ritara en aðrir fundir eru sjaldnast sóttir. Á síðastliðnu ári voru haldin tvö þing. Hið fyrra í Lomé í Toga í marz, er Friðrik Sophusson og Svavar Gestsson sóttu. Það síðara í Mexíkó er Haialdur Ólafsson og Sigríður Dúna Kristmundsdóttur sóttu. Sérstakt haustþing var haldið í Ottawa í Kanada. Það sóttu Frið- rik Sophusson, Þórarinn Siguijóns- son, Ragnar Amalds og Jóhanna Sigurðardóttir. Núverandi formaður íslands- Skyldusparnaður ungs fólks Karl Steinar Guðnason (A.-Rn.) spyr félagsmálaráðherra hvemig háttað hafi verið innheimtu skylduspamaðar ungs fólks til íbúðabygginga; hvemig er háttað framkvæmd viðkomandi lagagreinar ef launagreiðandi vanrækir að taka skylduspamað af starfsmanni, lögum samkvæmt; hvemig miðar setningu reglugerðar um skylduspamað; hvemig er réttur starfsmanna tryggður við gjaldþrot ef atvinnurekandi hefur tekið skyldusparnað af launum þeirra en ekki gert skil til innheimtuaðila. Alþjóðaflugvöllur á Sauðárkróki Karl Steinar spyr og utanríkisráðherra hvort kunngt sé um áhuga Atlantshafsbandalagsins á alþjóðaflugvelli á Sauðárkróki; hvort viðræður við NATO um fjárframlag bandalagsins til slíks flugvallar hafi farið fram; hvort vamarsveit frá NATO verði við þann flugvöll eða þar reistir eldneytisgeymar, ef til kemur. Uppi ituð f lugbraut á Sauðárkróki Karl Steinar spyr loks samgöng iráðherra hvort gerðar hafí veri< áætlanir um að nota heitt vatn frá Hitaveitu Sauðárkróks til að hita upp flugbraut hugsanlegs varafluj vallar fyrir millilandaflug við Sai ðárkrók; hafa rannsóknir verið gerðar á hitaveitusvæðinu; liggur lýrir hvað vatnsnotkun við upphitu i vallar yrði mikil; hefur verið gerð kostnaðaráætlun um upphitui. flugbrautar á Sauðárkróki. Ferðamálaráð: 10% af veltu Fríhafnar 10% af söluverðmæti Fríhafnar- innar á Keflavíkurflugvelli hefur verið sem hér segir, samkvæmt svari samgönguráðherra við fyrir- spum frá Steingrími J. Sigfússyni: 11,2 m.kr. 1982, 19,1 m.kr. 1983, 24,7 m.kr. 1984. 38.2 m.kr. 1985 og áætlun stendur til 32,4 m.kr. tekna í ár. Hinsvegar hafa heildar- framlög ríkissjóðs til ráðsins verið á sama tímabili: 1982 5,9 m.kr, 1983 9,5 m.kr., 1984 19,9 m.kr., 1985 21,1 m.kr. og 1986 19,0 m.kr. (skv. fjárlöerumL | BðKAMARKAÐURINN OPINN í DAG 10—18 [&] Vörumarkaðurinn hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.