Morgunblaðið - 27.03.1986, Síða 37

Morgunblaðið - 27.03.1986, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Vildir þú vera svo vinsam- legur að gefa mér almennar upplýsingar um stjömukort mitt. Ég er fæddur 25.01. 1929 kl. 23.30 í Dölum. Með þakklæti." Svar: Þú hefur Sól, Merkúr í Vatnsbera, Tungl í Ljóni, Venus í Fiskum, Mars í Tvíbura, Vog Rísandi og Plútó í Krabba á Miðhimni. SjálfstæÓur Þú ert hugarorkumaður, lifir mikið í eigin hugar- heimi, ert hugsuður. í grunneðli þínu ert þú sjálf- stæður, ferð eigin leiðir, vilt vera óháður og vilt ekki láta binda þig niður. Þú vilt ferðast, öðlast nýja reynslu og víkka sjóndeiid- arhring þinn. Þú átt því erfítt með að vera bundinn á sama staðnum. Sem per- sónuleiki ert þú fastur fyrir, þ.e. mótar þinn ákveðna stíl og heldur honum. Þú heldur einnig fast í hug- myndir þínar. Þú ert því að mörgu leyti ósveigjanlegur. í skapi ert þú jákvæður, ert opinn og vinsamlegur, en hleypir fólki ekki of nálægt þér. Sólin er í afstöðu við Júpíter og Úranus. EirÖarlaus Eins og áður var getið ferð þú þínar eigin leiðir og því þarft þú að vera sjálfstæður í starfí. Þér leiðist vana- binding og því er hætt við að þú skiptir oft um starf. Þegar þú lærir ekki lengur af vinnunni og sömu hand- tökin eru farin að endur- taka sig er hætt við að þú fínnir til óþols og leiða. Þá þarft þú að leita á önnur mið. Þú ert því eirðarlaus í vinnu og þarft að fást við fjölbreytileg viðfangsefni. Einangrar þig Tilfinningalíf þitt er margslungið og ekki auð- velt viðureignar. Tungl í Ljóni táknar að þú ert opinn og hlýr dags daglega, ert gjafmildur og stórtækur. Þú vilt hafa vissan stfl í daglegu lífi, vilt vera áber- andi og í miðju í umhverfi þínu. Venus í Fiskum tákn- ar síðan að þú ert umburð- arlyndur og fordómalítill. Það sem getur reynst þér erfitt er tilhneiging til að múra þig af frá öðrum (Venus—Satúmus). Þó þú sért opinn á yfírborðinu er þannig hætt við að þú eigir erfítt með að hleypa öðrum að þér og vera innilegur á náinn tilfinningalegan hátt. Þú getur því þurft að takast á við einmanaleika. Listrœnn í framkomu ert þú þægileg- ur og ljúfur. Þú leggur áherslu á það að vera fág- aður og kurteis. Að lokum má segja að kortið gefi m.a. til kynna að þú hafír listræna hæfileika. Þú gætir haft hæfíleika sem leikari, Ljón og Fiskur, og einnig á sviðum þar sem auga fyrir litum og formi fá notið sín. í heild má segja að þú sért litríkur persónu- leiki og skapgerð þín list- ræn. ST X-9 Thit teifar JtnnevefSrvnd aq /ufr'r/rdm/st á sfáff /xess fe/n tife Aana fasfa. ■ A- tfá ■' ’Tfasx’öiV orc//esr/ ■ ^1'' ' “ ///>## ?Zm/*A /*<fr/ "J/AV/S- /Vex/<y<//rt//*/ /Tfáfí&M&zi&is félAá/ OFt/RST/ !) H>e#r/C&W.'í4. '£ááX£////£#Xl\' '• AP /rtoswtr m - - 1 ClW Klng Fcaturet Syndlcate, Inc World rlghljreierved. VANFlfm/ /////, yí/A/- PAP VÆ/?t/M/S7o/c. T::::::: Tí:.................................................................. . . ..:...........: ...:.. . .............. . ..•:..... ...:. DYRAGLENS r 01965 Tribune Media Servlcet. Inc. Flýttc) Í?ÉR MEE> pETTA BLAÐ l ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA ( FAE> jpATjr E'NGIN 7 BATTERl' !!!!!!HH!!!!l!i!ij!» ::::::::::::::::::::: 1urtb ( J 1 DE TAMMI |r-BklBkl 1 :::::::::::::::::::: TOMMI OG JcNNI FERDINAND nnn ITiTTTTni l I!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!í!!!!!r!n!T!!!!!!!!!!:!!!!!í!!!!!i!!!!ii!!ii!!!l!!!!!!!!!í!!!!!!!!!!!!i!!!!in!!?!»»r!?!!!!!nU!l!!;!n?!;i!!!!!!!!i!!!i:i::‘ ' ;••••:•••:• ; " ':'• "• . " ' ; ' :: • f-::!:-; SMÁFÓLK Ef þú hjálpar mér ekki við Hvar er lögfræðingurinn Lögfræðingurinn þinn Hann hefur nú ekki þung- heimavinnuna, ætla ég að þinn? Héma á staðnum. kemur aldrei til með að aráhyggjuraf því! lögsækja þig. skilja neitt í þessu máli_ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnhafi varð hálfpartinn fyrir vonbrigðum þegar hann sá blindan. Samningurinn var svo pottþéttur að hann gaf ekkert tilefhi til tilþrifa. Eða þangað til óvænt lega trompsins kom í ljós. Suður gefur A/V á hættu Norður ♦ Á107 ♦ DG5 ♦ Á853 ♦ D97 Vestur ♦ KD ♦ Á1086 ♦ G942 ♦ 1062 Austur ♦ G96549&r ♦ 106 ♦ G854 Suður ♦ 8 ♦ K97432 ♦ KD7 ♦ ÁK3 Vcstur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 2 grönd Pass 3 Ityörtu Pasa 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Vestur spilaði út spaðakóng sem sagnhafí drap á ás og ætlaði að fara að leggja upp og segjast gefa slag á tromp. En þá sá hann að spilið gat verið f hætttr'4 ef vestur héldi öllum trompun- um. Hann trompaði þvf spaða heim og spilaði trompi á drottn- inguna f blindum. Legan kom f ljós og sagnhafí kættist nokkuð. Nú fengi hann að sýna hvað í honum byggi. Hann tók næst þijá efstu í tígli og trompaði tíg- ul heim. Spilaði svo laufunum og endaði f borðinu. Vestur ♦ - Norður ♦ 10 ♦ G5 ♦ - ♦ - Austur ♦ G9 ♦ Á108 ♦ - 111 *- ♦ - ♦ - Suður ♦ - ♦ K97 ♦ - ♦ - ♦ G Spaðatfunni var nú spilað úr blindum og trompuð með kóngn- um heima. Vestur iðaði f sætinu nokkra stund áður en hann gafet upp og órætt sælubros lék um varir sagnhafa. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á júgóslavneska meistaramót- inu f ár kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Ivanovic, ~. sem hafði hvítt og átti leik og Z. Nikolic. MXMk m.jf bii i íM íff Hi m j«wii ■ m •i -- 19. Bd5! - Dxd5, 20. He8+ - Bf8, 21. Df3 - Dd7, 22. Hfl - Df5, 23. Bxf7+ - Kxf7, 24. Hxc8! Þegar ein umferð var eftir af júgóslavneska meistaramótinu stóð alþjóðlegi meistarinn Barlov langbezt að vígi. Hann hafði hlotið - 11 ‘A v. af 16 mögulegum, en hæ'stúrvár stórméistariiin þoþcrít' - méð'fO'A v!1 r ‘c 4 • sv

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.