Morgunblaðið - 27.03.1986, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 27.03.1986, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Vildir þú vera svo vinsam- legur að gefa mér almennar upplýsingar um stjömukort mitt. Ég er fæddur 25.01. 1929 kl. 23.30 í Dölum. Með þakklæti." Svar: Þú hefur Sól, Merkúr í Vatnsbera, Tungl í Ljóni, Venus í Fiskum, Mars í Tvíbura, Vog Rísandi og Plútó í Krabba á Miðhimni. SjálfstæÓur Þú ert hugarorkumaður, lifir mikið í eigin hugar- heimi, ert hugsuður. í grunneðli þínu ert þú sjálf- stæður, ferð eigin leiðir, vilt vera óháður og vilt ekki láta binda þig niður. Þú vilt ferðast, öðlast nýja reynslu og víkka sjóndeiid- arhring þinn. Þú átt því erfítt með að vera bundinn á sama staðnum. Sem per- sónuleiki ert þú fastur fyrir, þ.e. mótar þinn ákveðna stíl og heldur honum. Þú heldur einnig fast í hug- myndir þínar. Þú ert því að mörgu leyti ósveigjanlegur. í skapi ert þú jákvæður, ert opinn og vinsamlegur, en hleypir fólki ekki of nálægt þér. Sólin er í afstöðu við Júpíter og Úranus. EirÖarlaus Eins og áður var getið ferð þú þínar eigin leiðir og því þarft þú að vera sjálfstæður í starfí. Þér leiðist vana- binding og því er hætt við að þú skiptir oft um starf. Þegar þú lærir ekki lengur af vinnunni og sömu hand- tökin eru farin að endur- taka sig er hætt við að þú fínnir til óþols og leiða. Þá þarft þú að leita á önnur mið. Þú ert því eirðarlaus í vinnu og þarft að fást við fjölbreytileg viðfangsefni. Einangrar þig Tilfinningalíf þitt er margslungið og ekki auð- velt viðureignar. Tungl í Ljóni táknar að þú ert opinn og hlýr dags daglega, ert gjafmildur og stórtækur. Þú vilt hafa vissan stfl í daglegu lífi, vilt vera áber- andi og í miðju í umhverfi þínu. Venus í Fiskum tákn- ar síðan að þú ert umburð- arlyndur og fordómalítill. Það sem getur reynst þér erfitt er tilhneiging til að múra þig af frá öðrum (Venus—Satúmus). Þó þú sért opinn á yfírborðinu er þannig hætt við að þú eigir erfítt með að hleypa öðrum að þér og vera innilegur á náinn tilfinningalegan hátt. Þú getur því þurft að takast á við einmanaleika. Listrœnn í framkomu ert þú þægileg- ur og ljúfur. Þú leggur áherslu á það að vera fág- aður og kurteis. Að lokum má segja að kortið gefi m.a. til kynna að þú hafír listræna hæfileika. Þú gætir haft hæfíleika sem leikari, Ljón og Fiskur, og einnig á sviðum þar sem auga fyrir litum og formi fá notið sín. í heild má segja að þú sért litríkur persónu- leiki og skapgerð þín list- ræn. ST X-9 Thit teifar JtnnevefSrvnd aq /ufr'r/rdm/st á sfáff /xess fe/n tife Aana fasfa. ■ A- tfá ■' ’Tfasx’öiV orc//esr/ ■ ^1'' ' “ ///>## ?Zm/*A /*<fr/ "J/AV/S- /Vex/<y<//rt//*/ /Tfáfí&M&zi&is félAá/ OFt/RST/ !) H>e#r/C&W.'í4. '£ááX£////£#Xl\' '• AP /rtoswtr m - - 1 ClW Klng Fcaturet Syndlcate, Inc World rlghljreierved. VANFlfm/ /////, yí/A/- PAP VÆ/?t/M/S7o/c. T::::::: Tí:.................................................................. . . ..:...........: ...:.. . .............. . ..•:..... ...:. DYRAGLENS r 01965 Tribune Media Servlcet. Inc. Flýttc) Í?ÉR MEE> pETTA BLAÐ l ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA ( FAE> jpATjr E'NGIN 7 BATTERl' !!!!!!HH!!!!l!i!ij!» ::::::::::::::::::::: 1urtb ( J 1 DE TAMMI |r-BklBkl 1 :::::::::::::::::::: TOMMI OG JcNNI FERDINAND nnn ITiTTTTni l I!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!í!!!!!r!n!T!!!!!!!!!!:!!!!!í!!!!!i!!!!ii!!ii!!!l!!!!!!!!!í!!!!!!!!!!!!i!!!!in!!?!»»r!?!!!!!nU!l!!;!n?!;i!!!!!!!!i!!!i:i::‘ ' ;••••:•••:• ; " ':'• "• . " ' ; ' :: • f-::!:-; SMÁFÓLK Ef þú hjálpar mér ekki við Hvar er lögfræðingurinn Lögfræðingurinn þinn Hann hefur nú ekki þung- heimavinnuna, ætla ég að þinn? Héma á staðnum. kemur aldrei til með að aráhyggjuraf því! lögsækja þig. skilja neitt í þessu máli_ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnhafi varð hálfpartinn fyrir vonbrigðum þegar hann sá blindan. Samningurinn var svo pottþéttur að hann gaf ekkert tilefhi til tilþrifa. Eða þangað til óvænt lega trompsins kom í ljós. Suður gefur A/V á hættu Norður ♦ Á107 ♦ DG5 ♦ Á853 ♦ D97 Vestur ♦ KD ♦ Á1086 ♦ G942 ♦ 1062 Austur ♦ G96549&r ♦ 106 ♦ G854 Suður ♦ 8 ♦ K97432 ♦ KD7 ♦ ÁK3 Vcstur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 2 grönd Pass 3 Ityörtu Pasa 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Vestur spilaði út spaðakóng sem sagnhafí drap á ás og ætlaði að fara að leggja upp og segjast gefa slag á tromp. En þá sá hann að spilið gat verið f hætttr'4 ef vestur héldi öllum trompun- um. Hann trompaði þvf spaða heim og spilaði trompi á drottn- inguna f blindum. Legan kom f ljós og sagnhafí kættist nokkuð. Nú fengi hann að sýna hvað í honum byggi. Hann tók næst þijá efstu í tígli og trompaði tíg- ul heim. Spilaði svo laufunum og endaði f borðinu. Vestur ♦ - Norður ♦ 10 ♦ G5 ♦ - ♦ - Austur ♦ G9 ♦ Á108 ♦ - 111 *- ♦ - ♦ - Suður ♦ - ♦ K97 ♦ - ♦ - ♦ G Spaðatfunni var nú spilað úr blindum og trompuð með kóngn- um heima. Vestur iðaði f sætinu nokkra stund áður en hann gafet upp og órætt sælubros lék um varir sagnhafa. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á júgóslavneska meistaramót- inu f ár kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Ivanovic, ~. sem hafði hvítt og átti leik og Z. Nikolic. MXMk m.jf bii i íM íff Hi m j«wii ■ m •i -- 19. Bd5! - Dxd5, 20. He8+ - Bf8, 21. Df3 - Dd7, 22. Hfl - Df5, 23. Bxf7+ - Kxf7, 24. Hxc8! Þegar ein umferð var eftir af júgóslavneska meistaramótinu stóð alþjóðlegi meistarinn Barlov langbezt að vígi. Hann hafði hlotið - 11 ‘A v. af 16 mögulegum, en hæ'stúrvár stórméistariiin þoþcrít' - méð'fO'A v!1 r ‘c 4 • sv
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.