Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 53
MOpqUNBLAÐIÐ, pRIÐJUDAGUR8, APRÍLI986. 53 r Flugslysið í Ljósufjöllum Morgunblaðið/Júlíus Unnið að rannsókn flugslyssins í LjósufjöUum. Myndin er tekin ofan við flakið og sést niður Sóldýjadal og niður i Álftafjörð. Hinum megin við fjörðinn er Eyrarfjall og norðan þess (efst til vinstri á myndinni) er Narfeyri. þeir tóku með til að vísa veginn upp hlíðina. Hann hefur farið til ijúpna á þessu svæði og þekkir það vel. Friðrik sagðist hafa gripið læknis- töskuna með til öryggis. Eina leiðin til að komast þama upp er eftir rana á milli gilja og sóttist ferðin seint enda færðin slæm. Veðrið varð skaplegra eftir því sem leið á kvöldið. Þegar þeir voru komnir upp í snjóinn óku þeir eftir Lóran C— leiðsögutækinu beint í átt til slys- staðarins. í snjóbílnum var einnig miðunartæki fyrir útsendingar neyðarsendis. Flakið fundið — 3 á lífi Páll Gíslason ökumaður snjóbíls- ins og Guðmundur Oddgeirsson siglingafræðingur sögðu að þeir hefðu ekið upp skarð og þegar upp á það var komið hefði heyrst mjög hátt í neyðarsendinum. Þeir sögðu að þama hefði verið bratt og menn oft þurft að ganga á undan bflnum. Síðasta spölin gengu allir nema ökumaðurinn á undan snjóbflnum og leituðu í ljósgeislanum. Reyndust Séð framan á vélina. Blaðið á hægri mótor er kengfoogið en blaðið á vinstri mótor beint, sem bendir til að vinstri mótorinn hafi verið stöðvaður þegar vélin skall á jörðina. Morgunbiaðið/Júiíiu þeir vera fyrir ofan flakið og gengu fram á það. Klukkan 23.57 til- kynntu þeir til stjómstöðvarinnar að flakið væri fundið í skarði vestan við Botna-Skyrtunnu, í botni Sóldýjadals. Flugbjörgunarsveitarmennimir lýstu svæðið upp. Læknirinn úr- skurðaði að þrír farþeganna væra á lífi, Pálmar, Auður Erla og Krist- ján Guðmundsson, en mikið slasað- ir. Vora þeir fastir í flakinu og var gengið í það að ná þeim út og hlúa að þeim. Sjúklingamir vora síðan fluttir niður eftir fjallinu og að lendingarstað fyrir þyrlu sem var á leiðinni. Páll og Guðmundur sögðu að aðkoman hefði verið hörmuleg, eins og alltaf í slíkum tilvikum, en þeir hafa áður komið að slysum sem þessum. Þeir sögðu þó að það hefði verið mikil heppni að hafa Friðrik í bflnum, hann hefði gert það sem hægt var að gera hratt og fum- laust. Pálmar og Auður sátu aftast í vélinni og Kristján sat í miðröð. Auður var langt leidd er björgunar- menn komu að, meðvitundarlaus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.