Morgunblaðið - 11.04.1986, Síða 28

Morgunblaðið - 11.04.1986, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Aöstoöarritstjóri Fulltrúar ritstjóra Fréttastjórar Auglýsingastjóri Árvakur, Reykjavtk Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Björn Bjarnason. Þorbjörn Guömundsson, Björn Jóhannsson, Árni Jörgensen. Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson, Ágúst Ingi Jónsson. Baldvin Jónsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aðalstræti 6, sími 10100. Auglýsingar: Aöalstræti 6, sími 22480. Afgreiösla: Kringlan 1, sími 83033. Áskriftargjald 450 kr. á mánuöi innanlands. í lausasölu 40 kr. eintakiö. Oryg-g-i í flugi Starf íþróttahreyfing ar á Islandi er í frems og á heimsmælikvarð að hefur vakið mikla athygli sem flugmálastjóri sagði hér í blaðinu sl. miðvikudag, að spum- ing væri hvort verjandi sé að nota aðrar flugvélar á lengri flugleiðum innanlands en þær sem búnar eru jafnþrýstibúnaði og hverfílhreyfl- um, þ.e. skrúfuþotur sem komast upp fyrir veður. Óhjákvæmilegt var að varpa fram þessari spum- ingu þegar fyrir liggur að 29 manns hafa látið lífíð í tíu flugslys- um hér á landi frá 1980 og í öllum tilfellum er um litlar flugvélar að ræða. Sumar flugleiðir innanlands liggja yfír veðrasamt fjalllendi og hamurinn á vetrin stundum engu líkur. Flugleiðin milli Akureyrar og Reykjavíkur ligur t.a.m. yfír Skarðsheiði og fullyrðir flugmála- stjóri að sú leið geti verið hættuleg flugvélum sem geta ekki flogið upp fyrir vond veður. ísland er ekki einungis ægifagurt land heldur viðsjárverðara en flest lönd önnur hvað flug snertir. Fjalllendi og illskuveður, ísing og aðrir áhættu- þættir hafa margri flugvélinni grandað hér á landi, ekki sízt ef um samverkandi orsakir hefur verið að ræða. Það er því ekkert sjálfsagðara en fjalla af alvöru um öryggismál þegar tölur og staðreyndir blasa við. Engin flugvél er fullkomin, ekki heldur þeir sem að flugrekstri standa. Og þó er ástæða til að vekja athygli á að sumar flugvélar eru öruggari við íslenskar aðstæð- ur en aðrar og ættu menn ekki að kalla slíkar ábendingar tilfínn- ingaskrif né reka hom í þá sem vilja ræða viðblasandi vandamál í flugrekstri okkar. I samtölum sem birtust hér í Morgunblaðinu í gær við nokkra forsvarsmenn lítilla flugfélaga sem annast innanlandsflug kemur fram að féleysi stendur þessum fyrir- tækjum fyrir þrifum. Þau hafa ekki bolmagn til að kaupa þær vélar sem virðast mundu auka öryggi innanlandsflugs, né reka þær. Það er ekki við dugandi for- ystumenn slíkra fyrirtækja að sakast þótt hér skorti markað fyrir lítil flugfélög með fullkomnustu vélar. En hitt er íhugunarefni fyrir embættismenn og þá ekki síður stjómmálamenn sem sérleyfí veita að öryggi sé alltaf í fyrirrúmi þegar slík leyfí em veitt. Það eina sem í raun og vem skiptir máli í sam- bandi við flugrekstur hér á landi er öryggi farþega. Og það eina sem við höfum ekki efni á er áhætta sem leitt gæti til mannskaða. Við þurfum og eigum að herða róður- inn í öryggismálum. Frásagnir Morgunblaðsins af flugslysinu í LjósuQöllum hafa vakið athygli, sitt sýnist hveijum um þá ákveðni og festu sem verið hefur í fréttum og frásögnum blaðsins, enda viðkvæmt mál þegar svo hörmulegt slys verður sem raun ber vitni. Viðbrögð við efni Morgunblaðsins hafa einatt verið mikil og virðast flestir láta sig skipta hvemig þetta stærsta blað þjóðarinnar vinnur. Er það vel — og einnigþað að sitt sýnist hveijum ef svo ber undir. Mikil ábyrgð hvíl- ir á stærsta blaði þjóðarinnar, ekki einungis um tillitssemi og aðgát heldur einnig og ekki síður um markvissa fréttaöflun og undan- bragðalaus vinnubrögð. Hér skal fullyrt að Morgunblaðið hefur einungis reynt að skýra satt og rétt frá sorglegu slysi sem varð í Ljósufjöllum. Það hefíir ekki verið sársaukalaust að koma þeim upp- lýsingum á framfæri, en góður fréttamiðill þarf því miður oft að koma sorglegum tíðindum á fram- færi. Það tekur ekki sízt á góðan og heiðarlegan blaðamann að þurfa að vinna við slíka fréttaöflun og skyldi enginn telja að það sé auðvelt starf, enda vandfundið meðalhófíð milli tilfínninga og staðreynda, aðhalds og þeirrar skyldu sem á hveijum blaðamanni hvílir, þ.e. að skýra frá staðreynd- um en fara ekki í kringum þær. Fréttamennska og vinnubrögð Morgunblaðsins voru með svipuðu sniði nú og þegar Guðlaugur Frið- þórsson náði landi eftir frækilegt sund en félagar hans fórust. Fleiri dæmi mætti nefna, s.s. flugslysið í Sri Lanka. Það var ekki síður umhugsunar- efni fyrir ritstjóm Morgunblaðsins hvort hefja ætti umræður um flug- leiðir og flugvélagerðir í framhaldi af þessu hörmulega slysi en það varð ofaná var því leitað til flug- málastjóra sem nú hefur viðhaft þau ummæli að ekki verður komist hjá að endurskoða flugöryggi hér á landi og flugvélakost með tilliti til þess. Slysin hafa verið mörg, fómin mikil. Og nú síðast sá sorg- legi atburður sem við höfum þurft að fylgjast með undanfarið. Erlendis hefði atburðurinn í LjósuQöllum orðið heimsfrétt og allir ábyrgir ijölmiðlar reynt að gera honum eins góð skil og frek- ast var kostur. Helzt af öllu viljum við og biðjum að slíkt eigi aldrei eftir að endurtaka sig hér á landi. Við eigum gott land og fagurt en það er hættulegt við erfíðar að- stæður. Enginn hefur bolmagn til að glíma við ísland í versta ham. Þá breytist ásjóna þess og maður- inn verður flugu líkastur þrátt fyrir alla sína tækni. í næsta nágrenni við ömefni eins og Ljósufjöll em Helgrindur og Hreggnasi. Það er til vitnis um hvemig fólkið í landinu hefur litið á þær hættur sem við blasa. Og því betri sem frásagnir af sorglegum atburðum eru, því meiri von er til þess að úr verði bætt og atburðurinn endur- taki sig ekki. Við megum aldrei líta svo á að eitthvað sé óhjákvæmi- legt. Jafnvel hörðustu örlagatrúar- menn vita að árvekni og ítrasta varúð getur engan skaðað. Sterkt aðhald og fullkomin tækni geta komið í veg fyrir slys. eftirJón HjaJtalín Magnússon Að leikslokum Þegar blásið er til leiksloka, þá eru úrslit leiksins ráðin. Næstu daga eftir leikinn eru rædd einstök atriði í leiknum, hveijir skoruðu mörkin, mistök einstakra leik- manna og dómara, fallegar línu- sendingar, stangarskot og mis- heppnuð vítaköst, frábæran vamar- leik og markvörslu og fjölmörg önnur atriði, sem réðu úrslitum leiksins. Síðar meir muna menn aðeins úrslitin og leikurinn tilheyrir fortíðinni. Menn ræða í staðinn síð- ustu leiki sem þeir sáu. Þannig muna sennilega fáir íslendingar úrslit eða mikilvæg atriði í leikjum íslenska landsliðsins í Heimsmeist- arakeppninni 1961 í Vestur-Þýska- landi. Við munum samt og erum minnt á, að ísland varð í sjötta sæti í þessari heimsmeistarakeppni, eftir að hafa sýnt marga frábæra leiki. Landsliði okkar í handknatt- leik tókst núna aftur eftir 25 ár, að ná sama árangri og 1961. Þessi glæsilegi árangur landsliðsins í Sviss staðfestir einnig að árangur liðsins á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984, þar sem liðið lenti einnig í sjötta sæti, var frábær. Það að nokkur landslið frá Austantjald- slöndunum hafí vantað á Ólympíu- leikana 1984 skiptir núna litlu máli, þegar árangur landsliðs okkar á eftirJón Krisijánsson Afstaða stjómmálaflokka til eignarhalds á fyrirtækjum í at- vinnustarfsemi og rekstrarforms þeirra hefur ráðið miklu um hvar þeim er fundinn staður í litrófí stjómmálanna. Til skamms tíma voru þrenns konar höfuðlínur í þessum efnum: 1) Rekstur einstaklinga eða hluta- félaga í þeirra eigu, 2) samvinnurekstur, 3) opinber rekstur í eigu ríkis eða sveitarfélaga. Nú á síðustu ámm hafa víða mtt sér til rúms hlutafélög sem em í eigu allra þessara aðila, einstakl- inga og hlutafélaga, ríkis og sveit- arfélaga. Á þetta einkum við í út- gerðarfyrirtækjum úti um lands- byggðina, þar sem fólk hefur látið hinar gömlu markalínur lönd og leið og tekið höndum saman til atvinnuuppbyggingar. Stjómmálaflokkamir gömlu, ef svo má að orði komast, og á ég þá við þá sem hafa starfað hér í landinu síðustu áratugi, hafa markað sér ákveðna stefnu í stuðningi sínum við rekstrarform og eignaraðild. Sjálfstæðisflokkurinn styður fram- tak og frelsi einstaklingsins, eins og það ér orðað og leggur áherslu á að atvinnulífíð sé í þeirra höndum og hlutafélaga í þeirra eigu. Framsóknarflokkurinn leggur hins vegar höfuðáherslu á sam- vinnurekstur og stuðning við hann. Alþýðuflokkurinn hefur blandaða afstöðu í þessum efnum, en veruleg- ur stuðningur við samvinnuhreyf- inguna kemur úr þeirra röðum, og Ólympíuleikunum 1984 er metinn, það sannar frammistaða þeirra landsliða sem vom á Heimsmeist- arakeppninni í Sviss 1986, svo og þeirra liða sem vom á Ólympíuleik- unum í Los Angeles 1984. Af reksverk íþrótta- hreyfingarinnar Handknattleikur er núna leikinn í 128 löndum og er orðinn ein vin- sælasta íþróttagreinin í Evrópu, Asíu og Afríku og er að ná fótfestu í Suður- og Norður Ameríku. Að ísland á landslið, sem er meðal sex bestu þjóða heims í jafn erfíðri íþróttagrein og handknattleik er frábær árangur og á heimsmæli- kvarða. Þessi árangur landsliðs okkar í handknattleik er fyrst og fremst árangur af markvissri upp- byggingu landsliðsins undanfarin ár og áratugi og sannar enn einu sinni, að starf íþróttahreyfingarinnar á íslandi er í fremstu röð og á heims- mælikvarða. Að sjálfsögðu má bæta verulega aðstöðuna til íþróttaiðk- ana á mörgum stöðum á landinu enda er verið að vinna að áfram- haldandi uppbyggingu íþrótta- mannvirkja í flestum bæjarfélögum, þannig að framtíð íþróttahreyfíng- arinnar á íslandi er björt. Sjötta sæti landsliðsins á Heims- meistarkeppninni í Sviss er sigur landsliðshópsins og þjálfara hans, en sigurinn er einnig allra þeirra sem hafa lagt sig fram við hina sömuleiðis Alþýðubandalagsins þótt þar sé í sumum greinum stefnt að þjóðnýtingu og ríkisrekstri, t.d. í olíusölu og innflutningsverslun. Stefna hinna nýju stjómmálasam- taka, Bandalags jafnaðarmanna, er fjandsamleg samvinnuhreyfíngunni og kvennalistakonur hafa verið mjög þögular um samvinnuhreyf- inguna. Þótt ég hafí dregið upp þessa mynd af afstöðu stjómmálaflok- kanna ber að varast það að alhæfa í þessum efnum. Myndin af afstöðu þeirra og hinna almennu flokks- manna er miklu flóknari heldur en þetta. Þótt Sjálfstæðisflokkurinn lýsi stuðningi við einstaklingsfram- tak og hlutafélög, er stuðningur við samvinnustarfsemina mikill meðal almennra flokksmanna, enda væri samvinnuhreyfíngin ekki svona öflug og sterk í landinu ef það væri ekki. Það er líka kunnara en frá þurfi að segja að undir beinni stjóm sjálfstæðismanna em mörg öflug samvinnufyrirtæki í landinu, og yfírlýstir sjálfstæðismenn sitja í stjómum annarra. En þarf Samvinnuhreyfíngin á stjómmálaflokkunum að halda? Það er vert að velta þessari spumingu nánar fyrir sér. Eins og ég sagði hér á undan er stuðningur við samvinnuhreyfínguna í hávegum hafður í Framsóknarflokknum, framsóknarmenn em ijölmennir í stjómum samvinnufyrirtækja og margir sem em í fremstu víglínu í stjómmálastarfí Framsóknar- flokksins hafa alið sinn aldur í samvinnuhreyfíngunni eða í störf- um þar eða stjómum samvinnufé- laga. Þessi tengsl hafa oft verið „Árangur landsliðsins í þessari keppni, mun án efa auka áhuga þjóðar- innar og sérstaklega unglinga á íþróttum, og einnig auka skilning stjórnvalda og fyrir- tækja á þeirri miklu landkynningu, sem þátttáka afreksíþrótta- manna okkar í alþjóð- legum keppnum hefur.“ mikilvægu uppbyggingu unglinga- starfseminnar um land allt. Þessi árangur landsliðs okkar sannar, að íslendingar geta með markvissu starfí, eflingu þekkingar, nægjanlegu ijármagni og sjálfs- þekkingu náð árangri á heimsmæli- kvarða. Afreksverk íþróttamanna okkar eiga að vera okkur hvatning til frekari afreka á öðmm sviðum, eins og eflingu iðnaðar og útflutn- ings, þar sem sömu lögmál gilda að mörgu leiti, það er að segja: markvisst starf, öflun þekkingar, nægjanlegt íjármagn til fram- kvæmda og sjálfsþekking. harðlega gagmýnd af andstæðing- um framsóknarmanna og talin skaða samvinnuhreyfínguna. Ég tel að svo hafí ekki verið, og hreyfing- in þurfi á því að halda að eiga öflugan málsvara á hinum stjórn- málalega vettvangi, eins og einka- framtak á í Sjálfstæðisflokknum. Samvinnustefnan er lífsvið- horf — hún er lýðræðislegt form á rekstri sem tryggir að maðurinn er í öndvegi, en atkvæðisréttur hans er ekki metinn til peninga. Rekstur hennar er kjölfesta fyrir þau byggð- arlög sem hún er rekin í að því leyti að hann er ekki bundinn einstakl- ingum heldur heildinni, þannig að eignir eru ekki fluttar burt eða starfsemi hætt þótt duglegur at- hafnamaður falli frá, eða vilji setja sig niður annars staðar. Samvinnu- hreyfíngin þarfnast stjómmála- flokkanna til þess að skapa þessum rekstri þann ramma sem hæfír því þjóðfélagi sem við lifum í í dag. Löggjöf um samvinnumál þarfn- ast endurskoðunar, ekki til þess að bijóta niður samtök sam- vinnumanna eða hluta af þeim samtökum, heldur til þess að gera það kleift að takast á við fjármögnun á nýjum fyrirtækj- um með samvinnuskipulaginu. Frumheijamir — þeir sem hrintu samvinnustarfínu af stað hér á landi — ólu þær vonir í bijósti að sam- keppnin væri óþörf og félögin væm nægjanleg trygging fyrir neytand- ann. Við þær aðstæður sem þá vom var þetta eðlilegt. Samvinnumenn í dag vilja að samkeppni sé, sam- keppni milli fyrirtækja sem rekin em með mismunandi rekstrarformi. Það getur oft á tíðum reynst Samvinnuhreyfingin og* slj órnmálaflokkarnir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.