Morgunblaðið - 11.04.1986, Síða 37

Morgunblaðið - 11.04.1986, Síða 37
Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Rísandi merki „Ágæti umsjónarmaður. Gætir þú sagt mér hvaða merki er Rísandi hjá mér og hvaða merki á best við mig? Fæðing- ardagur minn er 02.10. 1959 kl. 17 í Reykjavík. Með fyrir- fram þökk. Vog.“ Svar Þú ert Rísandi á fyrstu gráðu í Steingeit. Ef þú ert hins vegar fædd fimm mínútum fyrr fer Rísandinn yfir í Bog- mann. En Steingeit er sem sagt þitt merki ef kl. 17 er réttur fæðingartími. Réttur fœÖingartimi Þegar það vandamál kemur upp hvort fæðingartími er rétt- ur eða ekki, er hægt að nota útilokunaraðferðina. Það er einfaldlega hægt að segja frá þeim möguleikum sem koma til greina og reyna að fikra sig áfram. Rísandi merki hefur aðallega með fas og framkomu að gera og er því oft áberandi í útliti manna. Ef þú ert Rís- andi Bogmaður þá ert þú hress, opin, einlæg og frjálsleg í framkomu. Framkoman ein- kennist af vissu eirðarleysi og mikilli hreyfingarþörf. Stein- geit Rísandi er hins vegar „frosin" í framkomu, er form- föst og varkár í fasi og hreyf- ingum. Umgjörð Að sjálfsögðu er ekki hægt að segja að Rísandi merki hafi eitt með fas og framkomu að gera. Framganga hvers manns mótast af öllum persónuleik- anum, en Rísandanum er hægt að líkja við hjúp eða umbúðir utan um pakka. Umbúðimar ákvarða lit og útlit en innihald pakkans (plánetur í merlq'um) ákvarðar lögun hans og eðli vörunnar. Þar sem þú hefur Sól, Tungl, Merkúr og Mars í Vog, ert margföld Vog, má segja að I eðli sínu sért þú Ijúf, félagslynd og jákvæð mann- eskja. Þú vilt hafa mikið af fólki í kringum þig, vilt vera opin og hress. Það að Stein- geitin er Rísandi gerir síðan að ákveðin varkámi, formfesta og ábyrgðarkennd heldur aftur af þér. Þú getur því átt það til að vera feimin og loka á það sem inni býr. Fólk sem hefur Steingeit Rísandi á oft erfitt með að sleppa sér, er mjög meðvitað um hegðun sína og gerir þær kröfur að hegðun- in sé formföst og öguð. Stein- geitin virkar þvf í þtnu tilviki sem einhvers konar bremsa á Vogina. Það er ekki hægt að koma með fullyrðingu þess eðlis að eitt ákveðið merki eigi vel við. Það er einungis hægt að bera tvö ákveðin stjömukort sam- an. Þó er hægt að gefa nokkra punkta. Þú hefur Venus í Meyju og Krabbi er í hjóna- bandshúsi þínu. Það táknar að þú laðast að jarðbundnu fólki sem veitir þér öryggi (t.d. Steingeit, Meyju). Vogin í þér laðast aftur á móti að léttari merkjum og fólki sem er fé- lagslynt og gaman er að ræða við. utkmoan úr þeirri spum- ingu hvað eigi vel við þig, er því traustur en léttur, félags: lyndur og ræðinn maður. í hvaða merki slíkur maður er er erfitt að segja til um, en líkast til er hann blanda af Lofti og Jörð (Vog, Tvíbura og Vatnsbera og Nauti, Meyju og Steingeit). Þar sem Júpíter er einnig sterkur í korti þínu kemur Bogmaður einnig til greina. Þeir sem skrifa þættinum bréf em vinsamlegast beðnir um að senda inn fæðingartíma, ár og stað. Það hefur sérstaklega viljað brenna við að gleymst hafi að nefna fæðingarstaðinn. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL19B6 37 X-9 fapTéWvx.: 'hWíA*MV*e/fitto/u/#! ©1985 Kioq Features Syrtdicale. Inc World rlght» reierved 1 DYRAGLENS * «A\l//v— 4. 1985 Tnbune Media Servlcee. Inc. ■— w A •W JJr' Wjm. • •'wff... OG pö SBGlk\ [\ MW: Öll HATie mmC «!.• ■ ‘MfM m'anuoaos- WSMMTMllimwlí/lL AlORöNA! J w^ \ 9//£~ LJOSKA -nrnnni 55 TOMMI OG JENNI púmÁTreuo KIÓ& WP£f>s/J£%K\ \'&=> ELSKA \ i þSSSA PEÆS//e&tul$ v MOTTA? I MOTTU, TOMMI.I ^PERSNESkAP MOTWPJ ' 0*00 BAZA!\1 CBÆTíASrVLADáú' Tommi ap ) kióp/ i ÞErr/r?J HRJFJS/fiAF . ) -- *---- 'Msygsz-y (LékXJÞt iiHiii{{!?!{!{!??!!{i??i!{ilii!!!i!iiliiiiiiii!ii:iiiii!i!iii!iiiiiitiiii}it|jiSi!jiiji;uji::ii;:in FERDINAND SMAFOLK Hvað er hann með með Ég trúi þessu ekki. sér? Hundabrest! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Jón Baldursson í sveit íslands- meistaranna, Samvinnuferða, vann sex tígla snyrtilega í eftir- farandi spili, sem em úr leiknum við Stefán Pálsson félaga á ís- landsmótinu: Norður ♦ KG42 ♦ 765 ♦ 5 ♦ ÁK1084 Austur Vestur ♦ ÁD ♦ 10984 ♦ 876 ♦ G963 ♦ 1098652 ♦ KDG3 ♦ 9 ♦ D2 Suður ♦ 7 ♦ Á2 ♦ ÁKDG10432 ♦ 75 Sigurður Sverrisson í norður, félagi Jóns, vakti á einu eðlilegu laufi í norður. Jón stökk beint í ásaspumingu, fjögur grönd, og Sigurður sýndi tvo með fimm hjörtum. Þeir svara tromp- kóngnum sem ás og Sigurður vissi ekki betur en lauf væri samþykkt tromp. í Á/V vom Ragnar Magnús- son og Valgarð Blöndal. Ragnar hitti á hjarta út og eftir það virtist spilið vonlítið. En það var smuga að vinna spilið ef vestur ætti spaðaásinn og fjögur eða fleiri lauf. Jón drap strax á hjartaásinn og renndi niður trompunum. Þegar eitt var eftir var staðan þessi: Norður ♦ KG ♦ - ♦ - ♦ ÁklO Vestur ♦ Á ♦ 9 ♦ - ♦ G96 Austur ♦ 109 ♦ K ♦ - ♦ D2 Suður ♦ 7 ♦ 2 ♦ 2 ♦ 75 Jón spilaði síðasta trompinu og Ragnar í vestur mátti ekkert spil missa. Hann kaus að henda hjarta, en þá fleygði Jón laufi úr blindum og spilaði spaða. Ragn- ar fékk á ásinn, en átti nú ekki hjarta til að spila á kóng makk- ers. Jón átti svo sem annan mögu- leika til að spila upp á: að svlna tfunni í laufi fyrir DG. En honum hefur litist betur á kastþröngina við borðið. f lokaða salnum varð misskilningur f sögnum og N/S enduðu í flómm hjörtum, sem meint vom sem fyrirstöðusögn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Bent Larsen átti ekki sjö dag- ana sæla á stóra opna mótinu f New Vork. Eftir slæma byijun komst hann aldrei í neina snert- ingu við toppinn. Skákin sem gerði útslagið byijaði þannig: Hvítt: Larsen. Svart: Shirazi (nú f Bandarfkjun- um, áður fran). 1. c4 - e5, 2. g3 - h5?l, 3. h4 - d5, 4. cxd5 - Rf6, 5. Rf3 - Rg4. Larsen var kominn vel á veg með að refsa Shirazi fyrir þessa léttúð, en þegar hér er komið sögu f skákinni hafði hann rétt lokið við að leika herfilega af sér með 19. Hdhl?? ...—..- x I JL X B iil Ái UIIr » im m&m i a A4 n tp..'f h 19. — Rxf2! (Nú hrynur hvíta staðan þvf riddarinn er friðhelg- ur.) 20. Bxe5?! - Rxlil, 21. Bc7 - Rxg3, 22. Kc2 - Rxe4!, 23. Rxe4 — Bf5 og Shirazi vann án teljandi erfiðleika.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.