Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1986 13 Ábyrgð hf. og Æskan: Teiknisamkeppni um „nýjan lífsstíl“ MORGUNBL AÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá tryggingafélaginu Ábyrgð hf. og barnablaðinu Æskunni: „í tilefni 25 ára afmælis Ábyrgð- ar hf., Tryggingafélags bindindis- manna, eftiir félagið til teiknisam- keppni í samvinnu við bamablaðið Æskuna. Ábyrgð hf. hefur á af- mælisárinu lagt áherslu á að kynna svonefndan „nýjan lífsstfl" sem nýt- ur nú mikillar hylli. Tilgangur samkeppninnar er að vekja athygli á að hin sfðustu misseri hefur fólk — einkum ungt fólk — víða um heim tamið sér heilbrigðari lífsvenj- ur en það hafði áður gert. Þær byggjast á hollu mataræði, alhliða líkamsþjálfun og bindindissemi. Myndimar eiga að sýna í hveiju jákvæður lffsmáti og heilbrigðar lífsvenjur felast. Stærð þeirra skal vera 21x30 sm eða 30x42 sm. Keppt er í þremur flokkum, 7—10 ára, 11—13 ára og 14—16 ára, og verða 10 verðlaun veitt í hveijum flokki — plata og bók. Aðalverðlaun em Electron tölva. Allir þátttakend- ur fá viðurkenningarskjal. Bestu mjmdimar verða birtar í Æskunni. Skilafrestur er til 1. maí 1986 og skal senda myndimar til Æsk- unnar, pósthólf 523, 121 Reykja- vík.“ Félag áhugamanna um réttarsögu: Fundur um lagaupp- sögu lögsögumanns í DAG, þriðjudaginn 29. apríl, verður haldinn I Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla Islands, stofu 103, fræðafundur á vegum Félags áhugamanna um réttar- sögu. Hefst fundurinn kl. 20.30. A fundinum mun Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur halda erindi er hann nefnir „Lagauppsaga lögsögumanns". Fyrirlesari mun halda því fram, að ákvæði Grágásar um uppsögu allra laga á þremur ámm séu sennilega ekki til komin fyrr en á 12. öld. Að loknu erindinu verða fijálsar umræður og fyrir- spumir. Að fræðafundinum loknum verð- ur haldinn aðalfúndur félagsins. Efni fundarins er venjuleg aðal- fundarstörf, skýrsla stjómar, reikn- ingar, kosning stjómar og önnur mál. Félagsmenn og aðrir áhugamenn um lögfræði og sögu em hvattir til aðmæta. . (F réttatilkynning.) Snæfellingafélagið: Kaffiveisla fyrir eldri héraðsbúa MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Snæfellingafélaginu i Reykjavík: „í mörg undanfarin ár hefur skemmtinefnd Félags Snæfellinga og Hnappdæla gengist fyrir því að bjóða eldri héraðsbúum til sameig- inlegrar kaffidrykkju. Hafa þessar samkomur verið mjög vel sóttar. Að þessu sinni verður kaffiveisl- an haldin í hinu nýja félagsheimili Sóknar í Skipholti 50a, sunnudag- inn 4. maí nk. kl. 15. Til skemmtun- ar verður m.a. að kór félagsins syngur nokkur lög undir stjóm Friðriks Kristinssonar. Kórinn mun í vor fara í söngferð á Snæfellsnes og halda tónleika 10. maí á Hellis- sandi og Breiðabliki." S A NNUR SPARI TCÉpÐ AUSTURSTRÆTIÍO SÍMI 27211 N A Ð U R Li okaspretturinn er hafinn! Útsölumarkaður TH-húsinu Auðbrekku 9,Kópavogi Skór frá kr. 50.- Stakir Jakkaföt jakkar frá kr. kr. 500.- 2.000.- Peysur frá kr. 100.- Skyrtur Úlpur frá frákr. 100.- kr. 1250.- Buxur Gardínuefni, frá kr. 100.- ótrúlegt verð. Nýlegar og eldri vörur Opi á ótrúlegu verði. frá I Lat Hér „ i, kl 1 erum viðjj^ — —-— TsmanrP / ' HLh /$> Auöbrekka Q $ vi ð virka daga d. 10-19 igardaga frá 10-17. snn úsið 44440. / •• NAMSKEIÐISOLUTÆKNII Námskeið Stjórnunarfélags íslands í sölutækni byggir á þróuð- um aðferðum nútíma sölutækni. Fjallað er um söluhræðslu, markaðsumhverfi og aðstæður, söluaðferðir, áætlanagerð og skipulagningu, notkun dreifibréfa og fleira. Námskeiðið er ætlað öllum þeim er fást við sölumennsku og skipulagningu á sölukerfum. ■ Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Stjórnunarfélag íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.