Morgunblaðið - 24.05.1986, Side 1

Morgunblaðið - 24.05.1986, Side 1
56 SÍÐUR OG LESBÓK STOFNAÐ 1913 112,tbl. 72.árg.______________________________________LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1986________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Bandaríska utanríkisráðuneytið: Getum liafið framleiðslu efnavopna Washington, Kaupmanimhöfn, NewYork. AP. BANDARÍKJAMENN hafa nú fengið nauðsynlegt samþykki evrópskra bandamanna sinna til þess að hefja á ný framleiðslu efnavopna eftir 17 ára hlé, að sögn Bernards Kalbs, talsmanns bandariskra utanrikisráðuneyt- AP/Símamynd Caspar Weinberger, vamarmála- ráðherra Bandaríkjanna, á fundi með fréttamönnum i Kaup- mannahöfn i gær, skömmu áður en hann hélt aftur til Bandaríkj- framleiðslu efnavopna. Gagnrýni á fyrirætlanir Bandaríkjamanna um að hefja framleiðslu þeirra á ný hitti ekki í mark, þar sem efna- vopnabúr Sovétmannna gerði þessa framleiðslu nauðsynlega. Vestur-Þýskaland, Bretland og Kanada eru einu ríkin í Atlantshafs- bandalaginu, sem skilyrðislaust styðja fyrirætlanir Bandaríkjanna. Það er skoðun sumra ríkja innan Atlantshafsbandalagsins, að með þessum fyrirætlunum sé möguleik- anum á alþjóðlegu banni við fram- leiðslu efnavopna stefnt í hættu. Bandaríkjamenn hættu einhliða framleiðslu efnavopna árið 1969. Ronald Reagan, forseti Bandaríkj- anna, lagði til skömmu eftir að hann tók við embætti árið 1981, að framleiðsla efnavopna yrði hafín aftur. Þingið kom í veg fyrir það, þar til á síðasta ári, en gerði það þá meðal annars að skilyrði að Atlantshafsráðið, æðsta stjóm- stofnun Atlantshafsbandalagsins, veitti samþykki sitt. AP/SImamynd Heimsmeistarar ítala komnir til Mexíkó Heimsmeistarar ítala eru komnir til Mexíkó og búa sig nú undir það af kappi að veija titilinn frá 1982. Lið þeirra er mikið til skipað sömu leikmönnum og unnu heimsmeistarakeppnina á Spáni fyrir fjórum árum og þeir eru margir sem telja möguleika þeirra góða á að veija titilinn. Heims- meistarakeppnin hefst eftir rétta viku, á laugardaginn kemur, 31. maí, með leik ítala og Búlgara á Azteka-leikvanginum í Mexíkóborg. Myndin sýnir þá Bareso og Conti beijast um knöttinn. FramkvæmdanefndEvrópubandalagsins: Innflutníngsbanní á mat frá A-Evrópu verði aflétt Moskvu, Brussel, Bonn, Washington. AP. isins og er ekkert lengur því til fyrirstöðu að þeir hrindi þeim fyrirætlunum sínum í fram- kvæmd. Caspar Weinberger, varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna, sem sótti Dani heim í gær, lofaði að koma á framfæri við bandaríska þingið mótmælum Dana við endumýjaðri fram- leiðslu efnavopna, en sagði jafn- framt, að hann teldi að Atlants- hafsbandalagið hefði lagt bless- un sina yfir framleiðsluna. Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Bretlands, sagði í New York í gær, að Sovétmenn ættu að hætta Framkvæmdanefnd Evrópu- bandalagsins hefur lagt til að bann við innflutningi á matvöra frá sex rikjum Austur-Evrópu vegna slyssins i Cheraobyl-kjara- orkuverinu i Sovétríkjunum verði afnumið. Leggur nefndin til að í staðinn verði tekið upp sérstakt eftirlit með magni ses- íum 137 og 134 i matvöra frá öllum löndum utan Evrópu- bandalagsins i eitt ár frá næstu mánaðamótum að telja. Ivan Plyushch, héraðsstjóri í Kiev, segir í samtali við sovéskt blað í gær, að 92 þúsund brott- fluttir íbúar úr nágrenni kjamorku- versins geti ekki snúið til síns heima í nánustu framtíð og hluti þeirra muni ef til vill alls ekki geta það. Ekki kom fram um hve stóran hluta fbúanna væri að ræða. í blað- inu kom ennfremur fram að á sumum svæðum í kjamorkuverinu væri geislun ennþá svo mikil að verkamenn, sem vinna að hreinsun þar, geti ekki unnið nema fáar mín- útur í einu, þrátt fyrir að þeir séu klæddir sérstökum hlífðarfötum. Helmut Kohl, kanslari Vestur- Þýskalands, hefur ritað 31 þjóð bréf, þar sem lagt er til að efnt verði til alþjóðlegrar ráðstefnu um kjamorkumál. A fundi með frétta- mönnum í gær skýrði talsmaður ríkisstjómarinnar, Norbert Scháfer, frá því að jákvætt svar hefði borist frá 18 þjóðum, en hinar hefðu svarað því til að þær skyldu íhuga málið. Hann sagði að ákvörðunar um hvort ráðstefnan skyldi haldin væri ef til vill að vænta á fundi Alþjóðakjamorkumálanefndarinnar 10. júní í Vínarborg. James Asselstine, sem sæti á í eftirlitsnefnd með kjamorku 1 Bandaríkjunum, segir að verði sams konar slys í Bandaríkjunum og varð í Chemobyl megi búast við að jafn- mikil geislavirkni berist út í and- rúmsloftið. Segir hann að ef örygg- iskröfur í kjamorkuverum verði ekki auknar megi búast við kjama- bráðnun í bandarísku kjamorkuveri einhvem tíma innan 20 ára. Talsmaður Bandar íkj astj órnar í viðtali við Morgnnblaðið: Engin ákvörðun verið tekin um bann við norskum laxi ÞAÐ ER rétt, að sex öldungadeildarþingmenn hafa ritað Malcolm Baldrige, viðskiptamálaráðherra Bandaríkjanna, bréf, þar sem þess er krafizt, að hann beiti fyrir sig sérstökum heimildarlögum um að banna innflutning á laxi frá Noregi, ef Norðmenn stöðva ekki hvalveiðar sínar. Mér er hins vegar ekki kunnugt um, að ráðherrann hyggist beita þessum lögum. Þetta kom m.a. fram hjá Brian Gorman í simaviðtali frá Wash- ington við Morgunblaðið í gær- kvöldi, en hann er talsmaður þeirr- ar deildar bandariska stjómarráðs- ins, sem fjallar um vemdun hvala og annarra sjávardýra. Gorman sagði, að ekki væri unnt að geta sér til, hvað gerast kynni, ef Norðmenn héldu áfram hvalveiðum sínum. Enn væri ekki útséð um það, hvort þeir myndu hætta hvalveiðunum, og því væru allar bollaleggingar í þessu efni ekki annað en getgátur að svo komnu. Af sömu ástæðu kvaðst Gorman ekkert vilja segja um hugsanleg viðbrögð bandarískra stjómvalda gagnvart íslendingum, ef þeir héldu áfram hvalveiðum sínum. Þar við bættist, að hvalveiðar ís- lendinga væru takmarkaðar við veiðar í vísindaskyni og því ekki með öllu sambærilegar við hval- veiðar Norðmanna. í gildi væru hins vegar önnur bandarísk lög en þau, sem áður var getið, og legðu þau bann við eða takmarkanir á fiskveiðar innan landhelgi Bandarikjanna, ef út af væri brugðið. Þessi lög væru af- dráttarlausari að því leyti, að þau veittu ekkert val um að beita þeim, heldur kæmu viðurlög þeirra óhjá- kvæmilega til framkvæmda, ef brotið væri gegn þeim. Þessum lögum hefði m.a. verið beitt gegn Japönum á sínum tíma vegna hvalveiða þeirra. Kvaðst Gorman álíta, að þessum lögum yrði miklu fremur beitt af hálfu Bandaríkjamanna gegn Norð- mönnum og öðrum þeim þjóðum, sem halda kynnu áfram hvalveið-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.