Morgunblaðið - 24.05.1986, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 24.05.1986, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1986 l Alþýðuflokksfélögin íReykjavík bjóða Reykvíkingum í skoðunarferð um landareign sína: Áhugaverðar upplýsingar um eignina 1. 2. 3. 4. 5. 6. Eignin er 400 þús. kr. að fasteignamati. Kaupverð var 60 millj. Engar tilraunaboranir hafa átt sér stað. Seljandi hefur full afnot af eigninni til ársins 2036 — m.a. til sumarbústaðabygginga og veiða í Þingvallavatni. Eftir árið 2036 hefur seljandi forleigurétt. Skv. spá Hitaveitustjóra er næg orka frá Nesjavöllum til aldamóta. Að mati orkuspárnefndar Þjóðhagsstofnunar endist orkan frá Nesjavöllum til ársins 2020. 8. Þá gætu aðrir staðir komið til greina, sem þegar eru í eigu borgarinnar eða nágranna- byggðarlaga. 9. Ef þessar 60 milljónir hefðu verið ávaxtaðar með 7% vöxtum og verðtryggingu í 50 ár liti dæmið svona út: Eftir 10 ár Eftir20ár Eftir 30 ár Eftir 40 ár Eftir50ár 120 milljónir 240 milljónir 480 milljónir 960 milljónir 1920 milljónir 1 hverra þágu var þetta dýra land keypt? Sjón er sögu ríkari Skodunarferð Hvenær: Laugardaginn 24. maíkl. 14:00. Hvaðan er lagt af stað: Frá Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu. Áætlað er að ferðin taki 2 klst. Komið við í EDEN í Hveragerði á heimleiðinni. Þátttökugjald: kr. 130.- FARARSTJÓRI: Bjarni P. Magnússon JARÐFRÆÐINGUR verður á staðnum. Upplýsingar í símum: 15020 og 18520. A-listinn ,,**** ■í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.