Morgunblaðið - 24.05.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAl 1986
9
T3íáamatl:a?utinn
■zfl-tattisgötu 12.-18
Volvo 2401983
Sjálfskiptur, vökvastýrí. Ekinn aöeins 33 þ.
km. Gullfallegur bíll. Verö 450 þús.
IsuzuT rooper DLX 1986
Hvítur, ekinn 23 þ. km. Sem nýr. Verð kr
750 þús.
Saab 900 GLS '82
Blásans, sjálfskiptur. Vökvastýri, 3ja dyra.
Ekinn 43 þ. km. Verö 370 þús.
Mazda 626 diesel 1983
Dökkgrár, 5 gíra, aflstýri, rafmagn í rúöum
o.fl. Ekinn 100 þ. km. VerÖ 380 þús.
Mitsubishi Pajero 1985
Silfurgrár, ekinn 21 þ. km. 5 gíra meö afl-
stýri.
Vantar nýlega bíla á staöinn. Höfum kaup-
’endur aö: Escort '83—’86, Toyota '83—'86,
Honda '83—'86, Golf ’83—'86, Saab ’83—86
o.fl. Einnig japanska jeppa '81 —'86.
M. Benz 250 diesel 1985
Sjálfsk. m/öllu. V. 1100 þ.
Suzuki Foxyfirb. 1985
Ekinn 14þ.V. 530 þ.
Saab 900 GLS1982
Sjálfsk. m/öllu. ekinn 43 þ. km. V. 470
Þ-
Mitsubishi Pajero 1983
Ekinn aðeins 27 þ. km. V. 560 þ.
Mazda RX7 sport 1981
Sportbill i sérflokki. V. 460 þ.
Volvo 244 DL1978
Úrvalsbfll m/aflstýri. V. 195 þ.
Citroen CX super 1979
7 manna, gott eintak. V. 300 þ.
Colt GLX 1985
1500 vól, ekinn 3 þ. km. V. 390 þ.
Peugeot 505 dlesel 1980
Sóllúga o.fl. aukahlutir. V. 290 þ.
Daihatsu Charade 1985
3ja dyra. Ekinn 15 þ. km. V. 290 þ.
FiatUno 45 S1984
Ekinn 33 þ.km. V. 200 þ.
Mazda 3231,51984
Vínrauður, 5 glra. V. 350 þ.
BMW 3201982
Ekinn40þ. km.
Leiðari Þjóð-
viljans
Forystugrein Þjóðvilj-
ans 23. maí er þannig:
„í sérstæðum leiðara
Morgunblaðsins í gær um
Hafskipsmálið lýsir blað-
ið áhyggjum sinum yfir
þvi að einum ákveðnum
stjómmálaflokki og
stjómmálamönnum verði
núið því um nasir að
„þeirra þáttur í Hafskips-
málinu sé meiri en ann-
arra".
í jjósi borgarsfjómar-
og sveitastjómarkosn-
inganna er þessi ótti
skijjanlegur, ekki sist
vegna þess að tengsl
Sjálfstæðisflokksins og
Hafskips — og Útvegs-
bankans em nýög skýr.
Áður en kom til síðustu
viðburða í Hafskipsmál-
inu, gerði Morgunblaðið
sér þetta vel jjóst. Morg-
unblaðið skrifaði meirað-
segja orðrétt í leiðara 10.
desembersl.:
„Hafskipsmálið teygir
anga sína inn f stjóm-
málabaráttuna í landinu.
Ástæðan er sú, að margir
af forystumönnum fé-
lagsins hin síðari ár hafa
gegnt ábyrgðarmiklum
trúnaðarstörfum fyrír
Sjálfstæðisflokkinn."
Það er f sjálfu sér
mannlegt í aðdraganda
kosninganna að Morgun-
blaðið reyni að sveija af
Sjálfstæðisflokknum
tengslin við þá ógæfu-
sömu menn sem nú em
til rannsóknar þjá lög-
reglunni, — en stórmann-
legt er það ekki.
Sú var tfð að Morgun-
blaðið og Sjálfstæðis-
flokkurinn allur var
stoltur af tengslunum við
Hafskip. Þá lék allt f
lyndi. Og það em ekki
nema 6 mánuðir sfðan
Morgunblaðinu fannst
eðlilegt að Hafskips-
hneykslið væri tengt
Sjálfstæðisflokknum sér-
staklega vegna þess að
margir „af forystumönn-
um félagsins hin sfðari ár
hafa gegnt ábyrgðar-
miklum trúnaðarstörfum
Forystugreinar um Hafskipsmál
Alþýðublaðið og Þjóðviljinn hafa birt forystugreinar í tilefni af
svokölluðu Hafskipsmáli. Báöir þessir leiðarar víkja nokkuð að
forystugrein Morgunblaðsins um sama efni. Morgunblaðið telur
rétt að gefa lesendum sínum kost á því að kynna sér þessi
skrif, orðrétt og frá fyrstu hendi. Staksteinar birta því báða
þessa leiðara í dag.
fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn".
Hafskipsmálið er nyög
alvarlegs eðlis. Það snýr
að opinberum banka,
alþingi og ríkissfjóm auk
heillar atvinnugreinar.
Hin viðamikla rannsókn
málsins hefur ekki ennþá
beinst opinberlega að
þeim þætti málsins, sem
þó segir sögu, sem er
pólitísk spilling. Málið
snýr meiraðsegja beint
að einum ráðherra Sjálf-
stæðisflokksins, borgar-
fulltrúa og fyrrverandi
formanni bankaráðs Út-
vegsbankans, og sljóra-
arformanni Hafsldps.
Þetta mál snýr að stærsta
stjómmálaflokki lands-
ins, Sjálfstæðisflokknum.
Málið er auðvitað al-
varlegt áfall fyrir stjóm-
kerfið í landinu, það er
alvarlegt áfall fyrir al-
þingi og ríkisstjóm og
einkum stjómmálaflokk-
inn sem tengist málinu
sérstaklega. Sjálfstæðis-
flokkinn. Þegar stærsti
stjóramálaflokkur lands-
ins verður fyrir áfalli af
þessum toga, reynir á
allt stjómkerfið. Er það
fært um að hreinsa þetta
mál upp? Þegar stórir
stjómmálaflokkar tengj-
ast hneykslismálum — og
grunur leikur á pólitískri
spillingu lenda þeir eðli-
lega í siðferðiskreppu.
Þá kreppu má lesa útúr
leiðara Morgunblaðsins í
gær — og þó mun reyna
enn meira á siðferðis-
þrek þeirra sem fara
með völdin i flokknum á
næstunni. Það verður
fylgst með því hvemig
Sjálfstæðisflokkurinn
tekur á raunum sinum,
hvort flokknum auðnist
að vinna sig útúr þeirri
siðferðiskreppu sem
hann er nú i."
Forystugrein
Alþýðu-
blaðsins
„Leiðarahöfundur
Morgunblaðsins er
óveiyulega kokhraustur
í skrifum sínum í gær
um Hafskipsmálið. Úr
fQabeinsturai sínum
hrópar hann á pólitiska
andstæðinga og varar þá
við þvi að gera Hafskips-
málið að pólitisku bit-
beini nú rétt fyrir sveit-
arstjómarkosningar. —
Alþýðublaðið spyn Væri
einhver annar timi heppi-
legri fyrir Morgunblað-
ið?
Þetta em vægast sagt
undarieg viðbrögð þjá
málgagni Sjálfstæðis-
flokksins, sem i leiðara
10. desember sl. sagði
orðrétt: „Hafskipsmálið
teygir anga sina inn i
stjómmálaharáttuna i
landinu. Ástæðan er sú
að margir af forystu-
mönnum félagsins hin
síðari ár hafa gegnt
ábyrgðarmiklum trúnað-
arstörfum fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn."
Samkvæmt þessu vill
Morgunblaðið hafa leið-
sögu um það hvenær
Hafskipsmálið er póli-
tiskt og hvenær ekki. En
blaðið kemst ekki frá
þeirri staðreynd, að Haf-
skipsmálið er ekki bara
pólitiskt, það er stórpólit-
iskt. Flestir helstu for-
ystumenn félagsins hafa
gegnt mikilvægum trún-
aðarstörfum fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn. Þar i
hópi er einn ráðherra.
Hafskip var óskabara
Sjálfstæðisflokksins, sýn-
ishom afreka fijáls-
hyggjumanna. Félaginu
var hampað látlaust i
málgögnum Sjálfstæðis-
flokksins og mikið lof
borið á forystumenn þess
fyrir dugnað, framsýni
og stjómunarhæfileika.
Morgunblaðið getur með
engu móti vikist undan
þeirri ábyrgð, sem sjálf-
stæðismenn bera i þessu
málL
Hin hörmulegu enda-
lok HafskipsmAlsins em
eitt mesta áfaU, sem
stefna nýfijálshyggju-
manna hefur orðið fyrir.
Áfallið er ekki minna
fyrir eina helstu banka-
stofnun landsins, Útvegs-
bankann. Almennir
skattgreiðendur i
landinu verða einnig
fyrir búsifjum, eða hvað-
an heldur Morgunblaðið
að þeir fjármunir komi
að lokum, sem þarf til
að greiða fijálshyggju-
skuldimar?
Menn skyldu einnig
hugleiða það orðalag
leiðarahöfundar Morg-
unblaðsins, þegar hann
segir, að stjómmála-
flokkamir hafi hvergi
komið nálægt þessu máli,
enginn stjómmálaflokk-
ur hafi lagt stein í götu
rannsóknar málsins, vé-
bönd stjómmálaflokk-
anna veiti enga vemd i
þessu málL Með þvi að
taka þetta sérstaklega
fram gefur blaðið fylli-
lega i skyn að afsldptí
stjómmálaflokka af is-
lensku réttarfari hafi
verið fyrir hendi. Það er
rétt eins og blaðið hrósi
sér af þvi að réttarfarið
hafi að þessu sinni fengið
frið fyrir stjómmála-
flokkunum.
Alþýðublaðið ítrekar
það enn og aftur, að
Hafskipsmálið er vití til
vamaðar öllum þeim,
sem hafa talið nýfijáls-
hyggjuna eitthvert lausn-
arorð í íslensku atvinnu-
lífi og atvinnurekstri."
AMB ASSADEUR XLT 2
HUðaiplötar talla að löfMH
■a of eni dkA svartri
mattri áfrrö. laari plötar ár
gneaa tafliáöaða áU.
AMBASSADEUR
Alttr óvarðir hloUr þéttir
gega tcriago.
NÝ AMBASSADEUR VEIÐIHJÓL í MEÐAL-
VERÐFLOKKI. Þau hjól hleypa sjaldan
snurðu á línuna. Þrjú stillanleg bremsukerfi,
tvö þeirra í köst og eitt í veiði.
J*Abu
Gaicia
HAFNARSTRÆTl 5, REYKJAVIK. SÍMI 16760.