Morgunblaðið - 24.05.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.05.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1986 o 68-77-68 FASTEIGIMAIVIIOLUIM Opið 10-4 SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL RL.^^ FASTEIGN ER FRAMTÍÐ Tvíbýli — Þríbýli Einbýli — tvíbýli íFossvogi 2 sérhæðir í sama húsi 2 X 150 fm vandaðar íbúðir. Bílsk. Hornlóð. Útsýni. Ákv. sala. Til greina kemur að selja hvora íb. fyrir sig. Bergstaðastræti 2 X 65 fm. Neðri hæð: 3 herb. Sérinng. Efri hæð: 3-4 herb. Sérínng. Á baklóð ca. 55 fm vinnustofur og 25 fm bflsk. Einbýli Brúnastekkur. Ca 135 fm á einni hæð + bílsk. Gróinn staöur. Laust fljótt. Þrastarlundur - einb. 148 fm 1. hæð. 17 fm garðst. (4 svh.). 65 fm bílsk. Fallegur garður. V. tilboð. Víðigrund — 1 hæð Ca 130 fm gott hús. Ákv. sala. Reynilundur Gbæ Ca 135 fm á einni hæð + 100 fm bflsk. m. gryfju. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. mögul. Verð ca 5 millj. í hjarta bæjarins Ca 300 fm einbýli á 2 hæðum á mjög friðsælum staö. Bugðutangi — Mos. Ca 260 fm á 2 hæðum. Innb. bilsk. 48 fm. Arinn. Útsýni. Arnarhraun — Hf. Ca 150 fm á 1 hæð ásamt 2 herb. innb. bilsk. og miklu vinnuplássi í jafnstórum kjall- ara. Fallega staðsett hús við hraunið. Ásbúð — Gbæ Ca 235 fm timburhús á 1 hæð með mögul. á 2 íb. 25 fm innb. bflsk. Verð 5,5 millj. j smíðum Bleikjukvísl — einb. Ca 200 fm íb. + garðstofa + stúdíóíb. + innb. bflsk. + vinnu- stofa innaf bflsk. Allt samtals ca 400 fm. Afh. fokhelt strax. Ýmis eignask. mögul. Fannarfold — Logafold Ca 200-260 fm hús. Bæði með mögul. á neðri hæð fyrir 2ja herb. ib. Aðalhæö: 6 herb. o.fl. Mikið úts. Afh. strax fokhelt. Sérhæðir Hvassaleiti — efri hæð 148 fm efri hæð + bflsk. Mikið útsýni. Skipti æskil. á 3-4 herb. nýl. á svipuðum slóðum. Bugðulækur Ca 127 fm á 1. hæð. Að miklu leyti nýlega innréttuð. Parket. Bflskúr 26 fm. Laus fljótt. Flyðrugrandi Ca 140 fm 1. hæð. 2-3 stór svherb. Stór stofa, eldh., þvotta- herb. og bað. Vandaöar innr. Stórar suðursv. Miklabraut Ca 200 fm efri hæð + óinnr. ris með góðri lofthæö. Eign sem gefurfjölmarga mögul. Lindarhvammur — sérh. Ca 130 fm hæð og ris. Samtals ca 200 fm. 34 fm bflsk. Á hæð 3 svefnherb., samliggjandi stof- uro.fl. í risi 3 svefnherb. o.fl. 5 herb. Skipholt 130 fm á 2. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. æskileg. Verð 2,8 m. Rauðalækur Ca 147 fm á 3. h. Verð 3,3 m. 4 herb. Álftamýri + bílsk. Ca 120 fm á 3. hæð. Björt og góðíb. Utsýni. Bflsk. Verð 3,1 m. Álfhólsvegur — sérh. 90 fm 1. hæð. Altt sér. Ný standsett. Ákv. sala. V. 2100 þ. Maríubakki Ca 105 fm á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. 3 herb. Bólstaðarhlíð Til sölu falleg ca 90 fm risíb. Stórar stofur. Ásvallagata — endaíb. Falleg 90 fm endaib. á 2. hæð. Nýl. steinh. Miklabraut - laus fljótt 95 fm sérkj.íb. St. stofa. Æsufell — laus Ca 90 fm 3. hæð horníb. Björt. Asparfell Ca 90 fm íb. á 5. hæð. Björt og falleg. Gautland 65 fm jaröhæð. Sérlóö. Verð 1850 þús. Iðnaðar- og verslhúsn. Smiðjuvegur Neðri hæð 280 fm. Verkstæði + skrifst. Uppi 70 fm salur + kaffistofa o.fl. Grensásv. Skeifumegin Ca 240 fm jaröhæð. Laus fljótl. FMTEicnamifl U'TSÍTIG 15, S llfll 26020 26065. Opiðídag1-4 GRETTISGATA. 2ja herb. 45 fm. V. 1,1 millj. LAUGARNESVEGUR. Einstakl- ingsíb. 35 fm. Mikið endurn. V. 950 þús. EYJABAKKI. 2ja herb. íb. 65 fm. Sérþvh. á hæðinni. V. 1750 þ. RAUÐARÁRSTÍGUR. 2ja herb. íb. 65 fm. Góð íb. V. 1550 þús. GAUKSHÓLAR. 2ja herb. íb. 60 fm. Sérþvottah. á hæðinni. V. 1650 þús. FRAKKASTÍGUR. 2ja herb. íb. 55 fm + bilskýli. V. 1850-1900 þ. KRÍUHÓLAR. 2ja herb. íb. 55 fm. V. 1550 þús. NJÁLSGATA. 3ja herb. íb. 60 fm. V. 1500 þús. HRÍSATEIGUR. 3ja herb. Sér- inng. Tvíb. V. 1,9 millj. LAUGAVEGUR. 50 fm + bílsk. V. 1750 þús. DIGRANESVEGUR. 4ra herb. ib. 120 fm. Bflskr. V. 2,8 millj. SKÓLAGERÐI. 4ra herb. ib. 80 fm. 50 fm bílsk. V. 2,5 millj. DALSEL. 4ra herb. íb. 115 fm. Fallegar innr. Bílskýli. V. 2,7 m. HÁALEITISBR. 4ra herb. 100 fm + bilsk. V. 2,7 m. DUNHAGI. 4ra herb. íb. 117 fm. V. 2,6 millj. FELLSMULI. 4ra herb. góð íb. 117fm. V. 2650 þús. BERGSTAÐASTRÆTI. 4ra-5 herb. íb. 130 fm. Fráb. úts. Hentar einnig fyrir skrifst. SUÐURGATA HAFN. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð, 160 fm auk bilsk. Hornlóð. Suðursv. FRAMNESV. 3ja herb. íb. Tilb. u. trév. i nýbygg. V. 2180 þús. HRÍSATEIGUR. 4ra herb. íb. 85 fm. Þarfnast lagfæringar. Verð: Tilboð. MARÍUBAKKI. 4ra herb. falleg íb. 100 fm. Suðursv. V. 2450 þ. BRÆÐRATUNGA KÓP. 150 fm raðh. 60 fm bílsk. V. 3850 þús. LANGHOLTSV. Raðh. á þrem- ur hæðum 250 fm í nýbyggingu. Verð 3850 þús. Til afh. strax. KALDASEL. Raðh. á 3 hæðum 310 fm. 30 fm bílsk. Uppl. á skrifst. HLÍÐARHVAMMUR. Einbýlish. 125 fm. 30 fm bilsk. V. 4,1 m. SUMARBÚSTAÐUR glæsil. til sölu að Syðri-Reykjum. Raf- magn. Heitt og kalt vatn. Eign- arlóð. Uppl. á skrifst. SUMARBÚSTAÐUR. Fallegur sumarbústaður í Borgarfirði. Uppl. á skrifst. ÁRBÆJARHVERFIVANTAR Parhús, raðhús og einbýlishús vantar í Árbæjarhverfi. VANTAR - VANTAR. Höfum góðan kaupanda að 3ja herb. íb. á Flyðrugranda, Ofanleiti eða í Fossvogi. IÐNAÐARHUSNÆÐI. Til sölu iðnaðarhúsn. í Garðabæ við Lyngás, 950 fm, einnig við Kárs- nesbr. í Kópav. og Höfðabakka. Skoðum og verðmetum samdægurs. Fjöldi annarra eigna á skrá I Fasteignaseljendur! Fyrir ákveðna fjársterka kaupendur vantar okkur eftirtaldar eignir til sölu: Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson. HEIMASÍMI: 77410. • 4ra-5 herb. á svæðinu Fossvogur niður að Skipholti helst á 1.-2. hæð. Æskileg með þvottaherb. á hæðinni og bílskúr. • 4ra-6 herb. sérhæð, raðhús eða einbýli helst með bílskúr á svæðinu frá Elliðaám út að Seltjarnarnesi á verðbilinu 4-7 millj. • 4ra-6 herb. raðhús eða einbýlishús í Garðabæ fyrir sendiráðsmann búsettan erlendis. Los- un 12-18 mán. Góð útb. strax. • Iðnaðar- /verslunarhúsnæði fyrir þekkta heildsölu í Reykjavík ca 250-400 fm. Fjöldi kaupenda á tölvuskrá að ýmsum stærðum eigna og sérstaklega rað- og einbýlishúsum. TJöfóar til X X fólks í öllum starfsgreinum! Sumarferðir frá Neskirkju Ákveðið hefur verið að utan- landsferðin í ár verði til Skot- lands 31. maí. Flogið verður til Glasgow og ekið þaðan til Edin- borgar þar sem dvalið verður í nokkra daga. Þá liggur leiðin til Aberdeen en þaðan er ætiunin að fara í skoðunarferðir upp í skosku Hálöndin, sem eru marg- rómuð fyrir einstæða náttúru- fegnrð. Síðustu dagana er dvalið í Glasgow. Ferðin kostar 34.200 kr. Þeir sem áhuga hafa á að skella sér með verða að skrá sig í síðasta lagi mánudaginn 26. á miUi kl. 5-6 i síma 11144. Ferðaáætlunin í innanlandsferð- ina um miðjan júlímánuð er í stórum dráttum þessi: 1. dagur. Ekið sem leið liggur austur yfír fjall að Sig- öldu og Þórisvatni. Hádegisverður snæddur í Nýjadal. Af Sprengisandi er komið í Bárðardal. Gisting á Edduhótelinu á Stóru-Tjömum. 2. dagur: Haldið gegnum Vaglaskóg yfír Vaðlaheiði til Akureyrar, þar sem merkir staðir verða skoðaðir. Áfram er svo haldið Öxnadalsheiði til Skagafjarðar. Gisting og kvöld- verður á hótel Mælifelli á Sauðár- króki. 3. og 4. dagur: Farið yfír Skaga til Skagastrandar og Blöndu- óss. Gisting á Edduhótelinu á Húna- völlum í tvær nætur. Á meðan dvalist er í Húnavatnssýslu verður víða komið við. Ekið um Svínadal, Vatnsdal um Vesturhóp út Vatns- nes til Hvammstanga, farið út á Heggstaðanes og að Reykjum í Hrútafirði. 5. dagur: Ekið um Blöndudal suður Kjöl. Hádegisverð- ur á Hveravöllum. Komið að Gull- fossi og Geysi og Lyngdalsheiðin farin til Þingvalla í leiðinni til baka til Reykjavíkur. Ferðin kostar 12.800 kr. og er allt innifalið: akst- ur, gisting á hótelum matur og kaffí. Skráning hjá kirkjuverði í síma 16783 á milli kl. 5-6 alla virka daga. Frank M. Halldórsson, sóknarprestur. Opiðídag kl. 1-4 Logaland — raðhús — bflskúr Á efri hæð stofur, húsbóndaherb., forstherb., eldhús og snyrting. Á neðri hæð 4 herb., bað og geymslur. Verð 5,5 millj. Hléskógar — einbýlishús — bflskúr 4 svefnherb., húsbóndaherb., stofur, eldhús, bað, þvottahús og búrá hæðinni. Tvöf. bílsk. o.ffl. á jarðhæð. Verð 5,5 millj. Esjugrund — fokhelt raðh. — verð 2 millj. Dalsel — raðhús — bflskréttur Uppi 4 herb. og bað. Á miðhæð stofur, eldhús og snyrting. Á neðstu hæð 3 herb., þvhús og geymslur. Verð 4,5 millj. Kelduhvammur — sérhæð Stór 5 herb. íbúð. Allt sér. Bílskúrsréttur. Verð 2,8 millj. Bjargarstígur — hæð — laus Mjög snyrtileg 3ja herb. íbúð. Álfaskeið — 2ja herb. — bflskúr 2ja herb. íbúö í góðu standi. Langholtsvegur — 2ja herb. Lítil íbúð í góðu standi. Allt sér. Ósamþykkt. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá Einar Sigurðsson hrl. 1 Q7R7 Laugavagi 66, sitni ■ W » W» SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞORÐARSON HDL Vorum aö fá til sölu: Góð suðuríbúð við Hraunbæ Þriggja herb. á þriðju hæð 84,4 fm nettó. Sólsvalir. Ágæt sameign. Mlk- ið útsýnL Verð aðeins kr. 2,1 -2,2 millj. Ákveðin sala. Á úrvals stað við Álftamýri 2ja herb. mjög góð íbúö 59,9 fm nettó á jaröhæð (ekki niöurgrafin). Nýleg teppi. Ágæt sameign. Útsýni. Einbýlishús — gott vinnupláss Nýtt og glæsilegt steinhús með 6 herb. rúmg. íbúð og vinnupláss með bflskúr um 100 fm. Á glæsllegum útsýnisstaö við Akrasel. Stór lóð. Margskonar eignasklpti möguleg. Góð eign á góðu verði Nýlegt og gott raðhús við Engjasel alls um 170 fm, 4 rúmg. svefn- herb., tvöföld stofa á efri hæð bflhýsi í sameign. Góð lán fylgja. Ymiss konar eignaskipti möguieg. Raðhús — vinnupláss — bflskúr Nýlegt steinhús við Torfufell. 133 fm með 5-é herb. ágætri ibúö. f kjallara geymsla og gott vinnupláss meö sér inng. Rúmgóður bílskúr. Sólverönd, ræktuð lóð. Verð aðelns kr. 3,7-3,8 millj. Elgnask. möguleg. í Neðra-Breiðholti eða Seljahverfi Rúmg. 4 herb. ibúð óskast til kaups. Laus 1. sept. nk. Góð útborgun þar af kr. 1-1,2 millj. strax við kaupsamning. Einbýlishús eða raðhús Á einni hæð óskast til kaups í Mosfellssveit. Afhending 1. sept. nk. eða síðar. Góð útborgun þar af kr. 1 mlllj. strax. Góð íbúð með bflskúr miðsvæðis í borginni 4-5 herb. óskast til kaups. Afhending 1. sept. nk. Góð útborgun strax við kaupsamning kr. 1-2 millj. Opiðídag laugardag kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. AtMENNA HSTEIGMtSMAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.