Morgunblaðið - 24.05.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.05.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1986 29 Könnun Félagsvísindastof nunar HÍ: Nær helmingur kjósenda Alþýðu- flokks í þingkosningum hyggst kjósa Sjálfstæðisflokkinn í borgarsljórn VIÐ úrvinnslu gagna úr þjóðmálakönnun Félags- vísindastofnunar HÍ, sem framkvæmd var dagana 26. apríl til 5. maí sl., hafa starfsmenn stofnunarinn- ar m.a. beint sjónum að þeim þátttakendum sem hyggjast kjósa Sjálfstæðis- flokkinn við borgarstjórn- arkosningarnar 31. mai en kysu aðra flokka ef þing- kosningar yrðu haldnar. Morgunblaðið birtir hér úttekt þeirra á þessu „aukafylgi“ Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík í formi töflu, tveggja sneið- mynda og skýringarorða. Rétt er að árétta að tölurn- ar í töflunni eru ekki hlut- fallstölur heldur raunveru- legur fjöldi svarenda. Hvað myndírðu kjósa í alþingiskosningum? Alþýðu- flokk Fram- sókn Sjálf- stæðis- flokk Alþýðu- banda- lag BJ Kvenna- lista F.kki Sjálfst.- flokk Kýs ekki, skilar auðu Neitar að svara Veit ekki Sam- tals Hvað ætlarðu að kjósa í borgarstjóm? Alþýðuflokk 9 1 2 1 1 2 16 FVamsóknarflokk 2 6 1 1 2 1 13 Sjálfstæðisflokk 21 7 128 2 6 5 5 18 10 9 211 Alþýðubandalag 3 1 40 3 3 2 1 53 Kvennalista 2 3 11 1 2 1 20 Ekki Sjálfstæðisflokk 4 6 2 4 11 1 2 2 32 Kýs ekki, skilar auðu 1 1 1 1 2 1 20 1 28 Neitar að svara 2 / ‘ 1 3 24 5 35 Veit ekki 2 2 1 2 4 1 4 2 14 32 Samtals 44 18 131 55 13 28 23 50 43 35 440 SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR 60,4% ANNAÐ Mofgunblaðið/FÉLAGSVISINDASTOFNUN - GÓI Hvernig myndu kjósendur Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík kjósa í alþingiskosningum? Myndin sýnir hvað þeir 212 svarendur sem segjast munu kjósa Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjómarkosningunum, myndu gera ef alþingiskosningar yrðu haldnar á morgun. Um 60% þessara kjósenda myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn til alþingis. Næsta mynd sýnir hvað hinir myndu gera í alþingiskosningum. Hvaðan kemur aukafylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Myndin sýnir hvað þeir kjósendur Sjálfstæðisflokksins í borg- arstjómarkosningunum, sem ekki segjast myndu kjósa Sjálf- stæðisflokkinn til alþingis, myndu gera ef alþingiskosningamar væru haidnar á morgun. Um fjórðungur þeirra myndi kjósa Alþýðuflokkinn, rúm 8% Framsóknarflokkinn, rúm 2% Alþýðu- bandalagið, rúm 7% Bandalagjafnaðarmanna, 6% Kvennalistann og 6% vita ekki hvað þeir myndu kjósa, en telja ekki líklegt að það verði Sjálfstæðisflokkurinn. Hinir myndu sitja heima eða skila auðu (22%), neita að svara hvað þeir muni kjósa til al- þingis (12%) eða em óvissir (11%). Aukafylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Taflan hér að ofan sýnir hvað menn hyggjast kjósa í borgar- stjómarkosningunum eftir því hvað þeir telja að þeir myndu kjósa í alþingiskosningum, væru þær haldnar á morgun. Um báðar kosningamar var spurt á sama hátt: Fýrst vom menn spurðir hvað þeir héldu að þeir myndu kjósa; segðu þeir „veit ekki“ við því var spurt hvað þeir teldu lík- legast að þeir kysu; og segðu þeir enn „veit ekki“ var spurt hvort þeir teldu líklegra að þeir kysu Sjálfstæðisflokkinn eða ein- hvem annan flokk. í töflunni em svörin við fyrstu tveimur spum- ingunum flokkuð saman. Auk þess er þeim sem svömðu þriðju spumingunni á þann veg, að lík- legra væri að þeir kysu Sjálfstæð- isflokkinn, bætt við tölu þess flokks. Þeir sem sögðu hins vegar við þriðju spumingunni að líklegra væri að þeir kysu einhvem annan flokk en Sjálfstæðisflokkinn em hafðir sér í töflunni. Sem dæmi um hvemíg lesa skal úr töflunni má nefna að 44 svarendur segjast ætla að kjósa Alþýðuflokkinn í alþingiskosning- um væm þær haldnar á morgun. Af þessum 44 segjast 9 ætla að kjósa Alþýðuflokkinn í borgar- stjóm, 2 ætla að kjósa Framsókn, 21 Sjálfstæðisflokkinn, 3 Alþýðu- bandalagið, 2 Kvennalistann, 4 vita ekki hvað þeir ætla að kjósa í borgarstjómarkosningunum en telja líklegra að það verði ekki Sjálfstæðisflokkurinn, 1 ætlar ekki að kjósa og 2 segjast ekki vita hvað þeir munu kjósa í borg- arstjómarkosningunum. Þremur einstaklingum sem segjast myndu kjósa Flokk mannsins í þing- kosningum og einum sem sagðist myndu kjósa aðra, er sleppt í töflunni. Töfluna verður að lesa með I mikilli varúð, vegna þess að kjós- endur sumra flokkanna em mjög fáir. T.d. væri fráleitt að draga stórar ályktanir um það hvemig hlutfallsleg skipting Framsóknar- manna eða stuðingsmanna Bandalags jafnaðarmanna sé milli listanna í borgarstjómarkosning- unum, af því að einungis 18 svar- endur segjast ætla að kjósa Fram- sóknarflokkinn til alþingis og 13 ætla að kjósa Bandalag jafnaðar- manna. Af þessum sökum em ekki reiknaðar hlutfallstölur í töflunni. Eigi að síður gefur taflan ýmsar fróðlegar vísbendingar. Nánast allir þeir sem ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn f al- þingiskosningum ætla líka að kjósa hann til borgarstjómar. En flokkurinn sækir einnig fylgi í borgarstjómarkosningunum til allra annarra flokka, þó síst til Alþýðubandalagsins. Einkum er athyglisvert hversu margir þeirra sem ætla að kjósa Alþýðuflokkinn til alþingis sytðja Sjálfstæðis- flokkinn í borgarstjómarkosning- unum, þó enn skuli undirstrikað að tölumar ber að túlka með mikilli varúð. FRAMSÓKNARFLOKKUR 8,4% AUKAFYLGI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 44,6% AÐRIR MorgunblaðiA/ FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN - GÓI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.