Morgunblaðið - 24.05.1986, Page 36

Morgunblaðið - 24.05.1986, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1986 —1 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Akranes — Akranes Kosningaskemmtun D-listans á Hótel Akranesl laugardaginn 24. maí kl. 21.00. Dagskrá: Skemmtunin sett: Guðjón Guömundsson. Ávörp: Rúnar Pétursson og Þórður Björgvinsson. Kynnir: Benedikt Jónmundsson. Ómar Ragnarsson skemmtir kl. 21.30. Viktor Guðlaugsson syngur við undirleik Fimm knappet. Tískusýning. Hljómsveitin Tibrá sér um dansinn. Húsiö opið frá kl. 20.30. Verð aðgöngumiða kr. 300. For- sala á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins og við innganginn. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Grindavík Borgarafundur Frambjóöendur sjálfstæöisflokks Grindavíkur halda opínn fund í Festi (uppi) sunnudaginn 25. maí kl. 15.00. Frambjóöendur flytja stutt ávörp og svara siðan fyrirspurnum. Kaffiveitingar. Grindvíkingar eru hvattir til að mæta og láta í sér heyra. Frambjóðendur. Viðtalstímar Kjósendum gefst kostur á að hringja í frambjóöendur Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Hríngið og spyrjiö um áhugamál ykkar. Símatíminn er kl. 13.00-17.00 laugar- dag 24. maí og sunnudag 25. maf. Einnig kl. 18.00- 20.00 mánudag til föstudags. Símamir eru 54084og 51850. Sjálfstæðiskonur Landssamband Sjálfstæöiskvenna boðar til hádegisfundar meö kvenframbjóðendum Sjálfstæðisflokksins um land allt. Laugardaginn 24. maí nk. kl. 12.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Ávörp flytja Þórunn Gestsdóttir formaður L.S., Katrín Fjeldsted, borgarfulltrúi er skipar 3. sæti D-listans í Reykjavík, Bryndís Brynjólfsdóttir er skipar 2. sæti D-listans á Selfossi, Lilja G. Hallgrímsdóttir er skipar 2. sæti D-listans í Garðabæ, Sigriður Þórðardóttir er skipar 1. sæti D-listans i Grundarfirði, Ragnhildur Helgadóttir, heilbrigðisráðherra. Fjölmennið. Tilkynniö þátttöku. Seltirningar — Opið hús Stuðningsmenn D-listans á Nesinu, komið í félagsheimili sjálfstæöis- manna að Austurströnd 3 á morgun laugardaginn 24. maí 1986. Frambjóöendur verða á staönum og rjúkandi kaffi á könnunni verður á milli kl. 14.00-18.00. Mikil kosningastemmning er á kosningaskrif- stofunni. Sjáifstæðisféiögin. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík Akstur á kjördag Sjálfstæðisflokkinn vantar sjálfboðaliða á bifreið til aksturs á kjör- degi, laugardaginn 31. maí nk. Upplýsingar eru góðfúslega veittar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1 frá kl. 09.00-22.00 og frá kl. 13.00-18.00 um helgar. Sjálfstæðisflokkurinn Siglfirðingar Opið hús i Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 25. mai kl. 16.00. Fram- bjóðendur verða til viðræöna. Kaffi og vöfflur. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin. Siglfirðingar Munið hádegisfundina alla miðvikudaga. Allir velkomnir. BæjarfulltrúarSjálfstæðisflokksins. Sjómenn, munið utankjör- staðakosninguna Hafið samband, við veitum ykkur allar upplýsingar í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, sími 688952. Sjálfstæðisflokkurinn. Akureyringar — opið hús Laugardaginn 24. maí frá kl. 14.00-18.00 veröa sjálfstæöisfólögin á Akureyri meö opið hús í Kaupangi viö Mýrarveg. Boðiö veröur upp á kaffiveitingar yfir beinni útsendingu frá framboös- fundi Akureyringa í sjónvarpssal. Fjölmennum! Sjálfstæðisfélögin. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík Vinna á kjördegi Sjáifstæðisflokkinn vantar sjálfboðaliða til margvislegra starfa á kjördegi, laugardaginn 31. mai nk. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1 eða í sima 82900 frá kl. 09.00-22.00 og f rá kl. 13.00-18.00 um helgar. Sjálfstæðisflokkurinn Akureyri Sameinumst íloka átaki Fundur með fulltrúaráði og frambjóðendum verður haldinn mánu- dagskvöldið 26. maí kl. 20.30. í Kaupangi viö Mýrarveg. Mætum öll og sameinumst f lokaátaki. Stjórn fulltrúaráðs. Eskifjörður kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins i Veiðarfæragerðinni við Strandgötu, sími 6417 opin alla daga til kl. 22.00. Nauðungaruppboð á Engjavegi 17, efri hæð, (safirði, þingl. eign Jóns Friðriks Jóhanns- sonar og Sigurrósar Sigurðardóttur fer fram eftir kröfu innheimtu- manns ríkissjóös, Vinnufatageröar (slands, Sandfells og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 30. mai 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Grundarstíg 4, Flateyri, þingl. eign Magnúsar Benediktssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri miðviku- daginn 28. maí 1986 kl. 16.00. Sýslumaðurinn f fsafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Ránargötu 10, Flateyri, þinglesinni eign Baldvins Arngrímssonar fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka (slands, lifeyrissjóðs Vestfiröinga og Áhaldaleigunnar á eigninni sjálfri miövikudaginn 28. mai 1986 kl. 15.00. Sfðarí sala. Sýslumaðurinn iísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Hjallavegi 2, Flateyri, þinglesinni eign Guðmundar Kristjánssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, Flateyrarhrepps og veödeildar Landsbanka islands á skrifstofu embættisins miðvikudag- inn 28. mai 1986 kl. 11.30. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Aðalgötu 16, Suðureyri, þinglesinni eign Suöurvers hf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Samvinnutrygginga á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 27. maí 1986 kl. 15.00. Sýslumaðunnn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Sætúni 1, Suöureyri, talinni eign Guömundar Svavarssonar fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka (slands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. mai 1986 kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Drafnargötu 11, Flateyri, talinni eign Þóris Garðarssonar fer fram eftir kröfu Sparisjóös Reykjavikur og nágrennis á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. mai 1986 icl. 15.30. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Hliöarvegi 20, ísafirði þingl. eign Jakobs Ólasonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 30. mai 1986 kl. 15.00. Sfðari sala. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Verksmiöjuhúsi við Sundahöfn, (safirði, þingl. eign Niðursuðuverk- smiðjunnar hf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 30. mai 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Sigrúnu (S 53, þingl. eign Þráins Arthúrssonar fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs ísafjarðar og Arnars Geirs Hinrikssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. mai 1986 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Isafirði. Frönsk táningsstúlka, sem getur ekki áhugamála: Laurence Soddu, Chateau St. Loup, Batiment A2, 13010 Marseille, France. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á bókalestri og tónlist: Mayumi Yamaguchi, 1432 Uryubara, Tuyama-shi, Okayama, 708.Tapan. Sautján ára dönsk stúlka með áhuga á hestum, tónlist, íþróttum o.fl.: J. Betina Rasmussen, „Lille Nörregárd", Sallingeskowej 20, Sallinge, DK-5750 Ringe, Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist og bókmenntum: Kyoko Fukui, 23-3 Makinoji-cho Sasebo-shi, Nagasaki-ken, 857-07 Japan. Fjórtán ára brezk stúlka með margvísleg áhugamál: Keri Gratton, 5 Emmerson Place, Skiremoor, Newcastie upon Tyne NE27 0NF, England. Fimmtán ára japönsk stúlka með tónlistaráhuga: Yumi Matsuhisa, 54 Obora Sakuradai 5-chome, Gifu-shi, Gifu, 501-31 Japan. Tvítug hollenzk stúlka með áhuga á náttúrulífi, sögu og menn- ingu íslendinga, listum, tízkunni o.fl. Annet Hoving, Laanweg21, 9625 TJ Overschild, Netherlands. Sextán ára japönsk stúlka sem safnar póstkortum: Masako Ohfuchi, 764-9 Sanashi Koide-machi, Kitavonuma-gun Niigata-ken, 946 Japan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.