Morgunblaðið - 24.05.1986, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1986
43
Dr. Warren Weaver,
stærðfræðingur og sér-
fræðingur i líkindareikn-
ingi, telur að tilviljunar-
lögmálið skýri flesta
atburði sem menn hafa
tilhneigingu til að ætla
að sérstök „gæfa“ eða
ókunn öfl standi að baki.
Rúmlega 30 manns létu lífið þegar jámbrautarlest fór út af jára-
brautarbrúnni yfir Newark-flóa. Með fréttum af slysinu birtu blöðin
mynd af einum járabrautarvagnanna og mátti lesa töluna 932 á hlið
hans. Daginn eftir kom aðalvinningurinn á nr. 932 í Manhattan-
happdrættinu.
sprengja banka spilavítisins í Monte
Carlo þrisvar í röð. Wells virtist
ekki nota neitt sérstakt kerfi, heldur
veðjaði hann á víxl á rautt og svart.
Þó vann hann næstum í hvert ein-
asta skipti uns hann fór yfir hina
100 þúsund franka sem rbankinn“
úthlutaði spilaborðinu. I öll þtjú
skiptin huldu þjónar spilaborðið
svörtum sorgardúk og lokuðu því
það sem eftir var dags. í þriðja og
síðasta skiptið sem Wells kom í
spilavítið veðjaði hann hárri upp-
hæð á fimm, og möguleikar hans
til að vinna voru 35 á móti einum.
Hann vann. Hann veðjaði aftur á
fimm, og aftur kom fimm upp. Og
þetta gerðist fimm sinnum. Þá var
„bankinn" sprunginn og svarti dúk-
urinn var breiddur yfir spilaborðið.
Wells gekk út sem auðugur maður
og kom aldrei framar í Monte
Carlo-spilavítið.
En stundum virðist tilviljun
tengja tvo alveg óskylda atburði og
er óhægara um vik að skýra slíkt
með tilviljunarlögmálinu sem Dr.
Weaver talar um. Einn slíkur at-
burður varð þegar farþegalest frá
New York fór út af jámbrautar-
brúnni yfir Newark-flóa og fórst
fjöldi manns í slysinu. Nokkrir
vagnar lestarinnar lentu í sjónum
og var þegar hafist handa um að
ná þeim upp. Mynd sem birtist á
forsíðu margra dagblaða í sambandi
við slysið sýnir þegar verið er að
hífa einn af vögnum lestarinnar upp
úr sjónum. Á hlið vagnsins mátti
auðveldlega lesa töluna 932. Og
vinningsnúmerið hjá Manhattan-
happdrættinu daginn eftir var ein-
mitt 932. Margir höfðu veðjað á
þetta númer eftir að hafa rekið
augun í töluna á mjmdinni sem
fylgdi fréttinni af slysinu, i þeirri
von og trú að heppni hlyti að fylgja
í kjölfar svo mikils óhapps. Þeim
varð að trú sinni og unnu gífurlegt
fé fyrir bragðið.
ER BÍLLINN
f LAGI
Original japanskir
varahlutir í flesta
japanska bíla.
BiLVANGUR Sf=
HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300
Áskrflarsiminn er83033
GEGN kísilskán
og öðrum óhreinind-
um.
FYRIR vaska, bað-
ker, sturtubotna, flís-
ar, salernisskálar o.fl.
HREIIMSIR
(NUDDI)
íslenskar leiðbeiningar
Fæst í flestum verslun-
um, sem selja ræsti-
vörur, í Reykjavík,
Kópavogi, Garðabæ,
Hafnarfirdi, á Akra-
nesi, Hellu, Hvolsvelli,
Selfossi, Húsavik, svo
og á öllum bensinstöðv-
um ESSO.
Hreinlætisþjónttstan hf.
Simi 27490.
Á GÓÐU VERÐI - E
AC Delco
Nr.l
BSLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
I
{
j
!
4
1
Ertu með
gamalt og slitið
baðsett?
Gerum gamla baðsettið eins og
nýtt á 24 tímum!
Völ er á 21 lit!
Eins árs ábyrgð á verki.
Hafðu samband og við gerum þér til-
boð að kostnaðarlausu.
RAGNAR
KARLSSON,
simi 39990.
i
j
j
Mjúkir og þægilegir
beige
Stœrð: 36—41
Litur: blár
Stœrð: 36—42
Kr. 1.180 Kr. 1.180
TOreJf
---SKÖRINN
l&í VELTUSUND11
21212