Morgunblaðið - 24.05.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.05.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1986 Samkórinn Bjðrk og Kirkjukór Skagastrandar. Hólmavík: Sönggleði á Ströndum Hólmavík, 11. mai. í SÍÐASTLIÐNUM mánuði heim- sóttu söngglaðir Húnvetningar Strandamenn heim. Kirkjukór Melstaðarkirkju söng við messu i Hólmavíkur- i kirkju. Fyrir altari þjónaði sr. Guðni Þór Ólafsson sóknarprest- ur á Melstað. Eftir athöfnina var söngfólkinu boðið í kaffisamsæti í barnaskólanum. Þar hófu upp raust sína „Lóuþrælar**, en það er karlakór sem æft hefur undir stjórn Ólafar Pálsdóttur organ- ista í Melstaðarkirkju. Voru heimamenn mjög ánægðir með söng þeirra og voru þeir marg oft klappaðir upp. Kirkjukór Hólmavíkur undir stjóm Jóhanns Guðmundssonar söng einnig við mjög góðar undir- tektir. Stóð kórfólkið einnig að kaffi- og kökusölu við þessa skemmtun til að afla §ár til píanó- kaupa handa Hólmavíkurkirkju. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 94 - 23 maí 1986 Kr. Kr. Toll- Eio-KL 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,250 41370 40,620 SLpund 61,548 61327 62339 KuLdollari 30,221 30309 29387 Döaskkr. 4,9091 4,9234 5,0799 Norskkr. 5,3700 53857 53976 Saenskkr. 5,6952 5,7117 53066 Fi.mark 73706 73935 83721 Fr.franki 5,7024 03896 5,7190 53959 Bele.franki 03922 0,9203 Sv.franki 21,9089 21,9726 22,4172 HoIL gyllini 16,1385 16,1854 16,6544 Y-þ.mark 18,1618 183146 18,7969 ÍLlíra 0,02648 0,02656 0,02738 Austurr.sch. 2,5852 23927 2,6732 PorLescudo 03723 03731 03831 Sp.peseti 03861 03869 03947 Iap.yen Irskt pund 034365 034436 034327 55363 55,423 57,112 SDB(SérsL 47,6835 473224 47,9727 INNLÁN S VEXTIR: Sparísjóðsbækur Landsbankinn ...... ....... 9,00% Útvegsbankinn............... 8,00% Búnaöarbankinn.............. 8,50% Iðnaðarbankinn..... ....... 8,00% Verzlunarbankinn..... ..... 8,50% Samvinnubankinn............ 8,00% Alþýðubankinn.............. 8,50% Sparisjóðir................ 8,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 10,00% Búnaðarbankinn...... ...... 9,00% Iðnaðarbankinn............. 8,50% Landsbankinn .............. 10,00% Samvinnubankinn............ 8,50% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn.............. 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 12,50% Búnaðarbankinn.............9,50% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir............ 10,00% Útvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn............ 12,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn............... 11,00% Útvegsbankinn.............. 12,60% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísrtöiu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............. 1,00% Búnaðarbankinn.............. 1,00% Iðnaðarbankinn.............. 1,00% Landsbankinn................ 1,00% Samvinnubankinn............. 1,00% Sparisjóðir................. 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 3,00% Búnaðarbankinn.............. 2,50% Iðnaðarbankinn............ 2,50% Landsbankinn.............. 3, 50% Samvinnubankinn.............. 2,50% Sparisjóðir................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á árí eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar.......... 6,00% - hlaupareikningar......... 3,00% Búnaðarbankinn....... ..... 2,50% Iðnaðarbankinn............. 3, 00% Landsbankinn............... 4,00% Samvinnubankinn............ 4,00% Sparisjóðir ............... 3,00% Útvegsbankinn.............. 3,00% Verzlunarbankinn* 1 )...... 3,00% Eigendur ávisanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar: Alþýðubankinn1)............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldrí. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarírestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditima lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnlán - heimilislán • IB-ián - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn.............. 10-13% Iðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Samvinnubankinn...........:.. 8,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 7,00% Búnaöarbankinn............... 6,00% Iðnaöarbankinn...... ...... 8,00% Landsbankinn................ 6,00% Samvinnubankinn......,,...... 6,50% Sparisjóðir................. 6,25% Útvegsbankinn......LZ...1. 6,25 %:■ Verzlunarbankinn..... ........6,50% Sterkngapund Alþýðubankinn.............:.. 10,50% Búnaðarbankinn....... ...... 9,50% Iðnaðarbankinn.................9,00% Landsbankinn............... 9,50% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir................... 9,50% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............. 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn...... ...... 3,50% Landsbankinn....... ......... 3,50% Samvinnubankinn .............. 3,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn...... ..... 3,50% Danskarkrónur Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn............... 7,00% Iðnaðarbankinn...... ......... 7,00% Landsbankinn.................. 7,00% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir................... 7,00% Útvegsbankinn................. 7,00% Verzlunarbankinn.............. 7,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennir víxlar (forvextir). 15,25% Skuldabréf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstrarián í íslenskum krónum........... 15,00% íbandaríkiadollurum........... 8,50% i sterlingspundum............ 11,75% í vestur-þýskum mörkum..... 6,25% íSDR.......................... 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2 'h ár................ 4% lengur en 2'/2ár................. 5% Vanskilavextir.................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84.. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 13,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verötryggöum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverötryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggöum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregiö frá áunn- umvöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur tif 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuöstólsfærslur vaxta íbúar Hólmavíkursóknar kunna kórfólki og söngstjóra miklar þakkir fyrir þeirra framtak og tók sóknar- nefndarformaðurinn það fram við þetta tækifæri. Samkórinn Björk á Blönduósi og Kirkjukór Skaga- strandar héldu hljómleika í Sævangi 19. aprfl. Söngstjóri var Sigurður Daníelsson, en undirleik annaðist eiginkona hans, Elínborg Sigur- geirsdóttir. Söngskráin var mjög fjölbreytt og vakti mikla hrifningu áheyrenda. Samkórinn hóf sönginn, en síðan tóku við sex kátar og hressar hún- vetnskar konur. Kristján Hjartarson og Sigmar Jóhannesson sungu því næst saman fjögur lög. Þeim var mjög vel tekið og oft klappaðir upp. Samkórinn Björk og Kirkjukór Skagastrandar, um sextíu manns, slóu loks botninn í söngskránna. Á eftir söngnum dönsuðu Hún- vetningar og Strandamenn fram á rauða nótt við undirleik hljómsveit- arinnar Lexíu. Baldur Rafn Sig. Kristján Hjartarson og Sigmar Jóhannesson. tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.-mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfö eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja - vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síöasta lagi á öðmm degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar veröbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir em ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfö reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum em vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá þvi að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta em fjómm sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir em færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæöa hefur verið án útborgunar i þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóösbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, em þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavik, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar em með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og em vextir 14,5%, em þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt aö bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaöa bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör em 10,5% á árí. Mánaðar- lega eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem em hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður bera sérstaka vexti. Vextir em færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða timabili. Lífeyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rlkisins: Lánsupphaeð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins i tvö ár og tvo mánuöi, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Lffeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fimm ámm eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísrtala fyrir maí 1986 er 1432 stig en var 1428 stig fyrir apríl 1986. Hækkun milli mánaðanna er 0,28%. Miöað er við visi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísrtala fyrir apríl til júní 1986 er 265 stig og er þá miðað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir em nú 18-20%. Sérboð Naf nvextir m.v. Höfuðstóls óverðtr. verðtr. Verðtrvaa. fœrsl. Óbundiðfé kjör kjör tímabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?-13,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-13,0 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) 7-13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,0 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1.0 4 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 10,5 3,0 1 mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 1) Vaxtaleiðrótting (úttektargjald) er 0,75% hjá Búnaöaörbanka og 0,7% í Landsbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.