Morgunblaðið - 24.05.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.05.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Starfsmaður óskast strax hálfan daginn á aðalskrifstofu Alþýðu- flokksins. Æskilegt er að hann hafi verslunar- próf eða sambærilega menntun ásamt reynslu í skrifstofustörfum. Um er að ræða fjölbreytilegt starf. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Sumarvinna kemur ekki til greina. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 27. maí merktar: „A — 3497“. Skipstjórnarmaður Hafnarsjóður Hafnarfjarðar auglýsir laust til umsóknar starf skipstjóra á hafnarbátnum Þrótti, sem jafnfram leysir af sem hafnsögu- maður. Starfsmaðurinn skal hafa atvinnuréttindi skipstjóra og reynslu sem skipstjórnarmaður. Nánari upplýsingar um starfið veitir yfir- hafsögumaður á skrifstofu hafnarsjóðs, Strandgötu 4, sími 50492. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 5. júní nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Offsetprentari óskast Upplýsingar í prentsmiðjunni Rún, Brautar- holti 6 eða í síma 22133 og á kvöldin í síma 39892 eða 45616. Húshjálp Snyrtileg kona eða stúlka óskast í einbýlis- hús í Smáíbúðahverfi hálfan dag í viku. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 28. þessa mánaðar merktar: „SMH — 2597“. Matreiðslumann vantar til starfa á veitingahúsið Brekku í Hrísey strax. Upplýsingar í símum 96-61751 og 96-61784. Grundarfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Grundarfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8757 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. ftaKgjpustM8M& Tækjamaður- verkstæðismaður viljum ráða vanan mann á tæki, einnig mann vanan bílum og vinnuvélaviðgerðum á verk- stæði. Mikil vinna. Uppl. að Krókhálsi 1, Reykjavík 24. maí kl. 10.00.-14.00 og 26. maí kl. 10.00.-14.00. Gunnarog Guðmundursf., Krókháisi 1, Reykjavík, sími 671210. Ritari Heildverslun leitar að ritara í hálfsdags starf. Um framtíðarstarf er að ræða. Ensku- og sænskukunnátta æskileg auk góðrar kunnáttu í íslensku. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast blaðinu fyrir 27. maí nk. merktar: „R - 5917". Kennarar Við Hafnarskóla, Höfn Hornafirði, eru lausar kennarastöður næsta skólaár: Almenn kennsla. íþróttakennsla. Stuðningskennsla. Tónmenntakennsla. í Hafnarskóla eru nemendur á aldrinum 6-12 ára. Sömuleiðis er laus enskukennarastaða við Heppuskóla (7.-9. bekkur) næsta skólaár. Kynnið ykkur kjörin sem í boði eru. Uppl. veita: Skólastjóri Hafnarskóla sími 97-8148, skólastjóri Heppuskóla sími 97-8321, for- maður skólanefndar 97-8181. Skólanefnd. Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar kennara í eftirtaldar greinar fyrir næsta vetur: Stærðfræði og eðlisfræði 7-9 bekkjar, tón-, mynd- og handmennt, svo og almenna kennslu yngri barna. Getum útvegað leigu- húsnæði. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 92-8555 og 92-8504. Skólanefnd. Siglufjörður Blaðburðarfólk vantar í Brekkuna. Upplýsingar í síma 71489. Starf bað- og klefavarðar í vistarverum karla er hér með auglýst laust til umsóknar. Starfið er laust 1. september nk. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi. Umsóknarfrestur er til 30. maí og sendist til undirritaðs sem gefur nánari upplýsingar í síma 52610. íþróttafulltrúinn í Hafnarfirði. íslenzkt þjónustufyrirtæki í Danmörku óskar að ráða 6-8 málara og 2 dúklagningamenn til framtíðarstarfa í Danmörku. Við útvegum húsnæði, m.a. frítt húsnæði á Norður-Sjálandi ef menn vilja. Viðkomendur þurfa að vera hörkuduglegir og tilbúnir til að vinna mikla vinnu. Mjög góð laun fyrir góða menn. Umsóknir með upplýsingum um aldur, fyrri störf og annað er máli kann að skipta, sendist augld. Mbl. fyrir 28. maí merktar: „Góðir menn — 3135". Fulltrúi frá fyrirtækinu mun verða staddur hér dagana 29., 30. og 31. maí og mun hann hafa samband við væntanlega umsækjendur. Vélstjórar II. vélstjóra vantar á bv. Jökul SH 215, Ólafs- vík. Upplýsingar í símum 93-6434, 6200 frá kl. 9-19 og 6141 eftirkl. 19.00. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf. Tæknifræðingur Raftækjaheildverslun leitar eftir raftækni- , menntuðum manni til að annast sölustörf, ráðgjöf og markaðskönnun. Æslilegt er að viðkomandi hafi vald á ensku og norðurlandamáli. Umsóknir með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast blaðinu fyrir 27. maí nk. merktar: „T -3498“. Frá Japan skrifar 22 ára stúlka með áhuga á tónlist, kvikmyndum, listmálun o.fl.: Naomi Tarumi, 523-1 Motozono, Yanagawa-City, Fukuoka 832, Japan. Ellefu ára bandarísk stúlka með áhuga á sundi, blaki, dýrum, landa- fræði og bókalestri: Pamala Litvin, 16217 Rambling Vine Drive, West Tampa, Florida 33624, USA. Átján ára sænskur piltur með áhuga á tónlist, útilífi, íþróttum o.fl, vill skrifast á við 16-19 ára stúlkur: Niklas Jonasson, Lekstigen 8, 561 39 Huskvarna, Sweden. Þrítugur Bandaríkjamaður, sem getur ekki áhugamála. Virðist í háskólanámi: William Kosareff, 2401 E.17thStreet 137, Santa Ana, Califomia, 92701 USA. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, bréfaskriftum, blómaskreytingum, íþróttum o.fl.: Kaori Sato, 3-9-5-10 Maeda, Nishi-ku, Sapporo City, 061-24 Japan. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, sjónvarpi og bók- menntum: Ayumi Fujimori, 2-3-11 Okamura, Suwa-shi, Nagano-ken, 391 Japan. Nítján ára frönsk stúlka með ýms áhugamál: Valerie Peron, 57 me Ledru-Rollin, 94100 St. Maur des Fosses, Tólf ára stúlka í ísrael vill skrif- astáviðjafnaldra: Michal Bachrach, Kibbutz Shefayim, 60990 Israel. Átján ára sænsk stúlka með áhuga á dýrum og póstkortum: Nina Johansson, Nasvagen 4, 820 64 Nasviken, Sweden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.