Morgunblaðið - 24.05.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1986
49
IIWill l.irr ln Ynurllcai't l\)f
Walt Uisney's
Bióndii
Sími78900
Evrópufrumsýning
Frumsýnir grínmyndina:
ÚT OG SUÐUR I BEVERLY HILLS
LÆKNASKÓLINN
Það var ekkl fyrir alia að komast I
Lœknaskólann: Skyldu þelr ð Borg-
arspftalanum vera sðttir vlð alla
kennsluna f Lœknaskólanum??
Aðalhlutverk: Sveve Guttenberg
(POLICE ACADEMY), Alan Arkln
(THE IN-LAWS), Julie Hagerty
(REVENGE OFTHE NERDS).
Leikstjóri: Harvey Miller.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11. — Haakkað verð.
EINHERJINN
Aldrei hefur Schwarzenegger verið f
eins miklu banastuðl eins og f
Commando.
Aöalhlutverk: Amold Schwarzenegger,
Rae Dawn Chong.
MYNDIN ER f DOLBY STEREO OG
SÝND f STARSCOPE:
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
Hækkað verð
Bönnuð bömum innan 16 ðra.
ROCKYIV
Aðalhlutverk:
Sylvester Stall-
one, Dolph
Lundgren. Best
sótta
ROCKY-myndin.
SýndB, 7,9,11.
Hækkað verð.
Hér kemur grínmyndin „Down and out in Beverty Hllls" sem aldeilis hefur
slegið i gegn í Bandaríkjunum og er lang vinsælasta myndin þar á þessu
ári. Það er fengur i því að fá svona vinsæla mynd til sýningar á fslandi
fyrst allra Evrópulanda.
AUMINGJA JERRY BASKIN ER ALGJÖR RÆFILL OG A ENGAN AÐ NEMA
HUNDINN SINN. HANN KEMST ÓVART f KYNNI VIÐ HINA STÓRRfKU
WHITEMAN FJÖLSKYLDU OG SETUR ALLT A ANNAN ENDANN HJÁ
ÞEIM. „DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS“ ER TOPPGRÍNMYND
ÁRSINS 1986.
Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus, Bette Midler, Lfttle Richard.
Leikstjóri: Paul Mazursky.
Myndin er f DOLBY STEREO og sýnd f STARSCOPE STEREO.
Sýndkl. 6, 7,9og 11. — Hækkað verð.
NÍLARGIMSTEINNINN
HEFÐAR-
KETTIRNIR
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.
MYNDIN ER f DOLBY STEREO.
Sýnd 3,6,7,9 og 11. — Hækkað verð.
Mörgblöð með einni áskrifi!
ISLENSKA
ÖPERAN
f kvöld.Uppselt.
Síðasta sýning.
Miðasala er opin daglega frá
kl. 15.00-19.00. og sýningar-
daga til kl. 20.00.
Simar 11 4 7 5 og 6 2 1 0 7 7
Ósóttar pantanir scldar
tveimur dögum fyrir sýningu.
opið frá kl. 18.00.
Óperugestir ath.: fjölbreytt-
ur matseðUl framreiddur
fyrir og eftir sýningar.
Ath.: Borðapantanir í síma
18 8 3 3.
FRUM-
SÝNING
Háskólabíó
frumsýnir í dag
myndina
Ljúfir draumar
Sjá nánaraugl. annars
stafíar í blaöinu.
Frumsýnir
í HEFNDARHUG
Þeir fluttu vopn til skæruliðanna
en þegar til kom þurftu þeir að
gera dálítið meira.
Hörkuspennandi mynd um
vopnasmygl og baráttu skæru-
liða í Suður-Ameriku með Ro-
bert Ginty, Merete Van Kamp,
Cameron Mltchell.
Leikstjóri: David Winters.
Bönnuð innan 16 ðra.
Sýndkl.3,5,7,9 og 11.16.
MEÐ LIFIÐILUKUNUM
Smellin mynd. Grazy (Katharine Hep-
burn) er umboðsmaður fyrir þá sem
vilja flýta för sinni yfir í eilífðina.
Flint (Nick Nolte) er maðurinn sem
tekur að sér verkið en ýmis vandræði
fylgja störfunum.
Leikstjóri: Anthony Harvey.
Sýnd kl. 3.06,6.05,7.06,9.06,11.06.
íiíitiuurme
Ntck
SUMARFRIIÐ
Sýnd 3.15,6.16og7.16.
MUSTERI0TTANS
%
Where
TME
LEGENO
BECINS.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10.
VERNDARINN
JACQUES
TATI
MANUDAGSMTNDIR ALLA DAGA
0G SKIPIÐ SIGLIR
Stórverk meistara Fellinis
BLAÐAUMMÆU:
„Ljúfasta, vinalegasta og fyndnasta
mynd Fellinis siðan Amacord“.
„Þetta er hið Ijúfa líf aldamótaáranna.
Fellini er sannarlega í essinu sinu“.
„Sláandi frumlegheit sem skilur Fellini
frá öllum öðrum leikstjórum“.
Sýndkl.9.
Danskur texti.
„PLAYTIME"
Sýndkl.9og 11.15.
Danskurtexti.
Söngskglinn í Reykjavík
Skólaslit
Söngskólans í Reykjavík verða á morgun
sunnudag kl. 15.00 í Gamla bíói.
Lokatónleikar
á sama stað kl. 16.00. Skólastjóri
íReykjavík
Vinna á kjördegi
Sjálfstæðisflokkinn vantar sjálfboðaliða til margvíslegra
starfa á kjördegi, laugardaginn 31. maí nk.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Sjálfstæðisflokks-
ins í Valhöll, Háaleitisbraut 1 eða í síma 82900 frá kl.
09.00—22.00 og frá kl. 13.00—18.00 um helgar.
Sjálfstæðisflokkurinn