Morgunblaðið - 24.05.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1986
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
KROSSINN
ÁLKHÓLSVKÍil 32 - KÓPAVOCI
Samkomur á sunnudögum
kl. 16.30. Samkomur á laugar-
dögum kl. 20.30. Bibliulestur á
þriðjudögum kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Fíladelfía
Hátúni 2
Almenn sambænastund kl.
20:30. Dagskrá: bæn, lofgjörð
og þakkargjörð.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 25. maí.
1. kl. 8.00 Þórsmörk, einsdags-
ferð.Verð 850 kr. Muniö sumar-
dvöl í skála Útivistar Básum.
Ódýrasta sumarleyfið.
2. kl. 10.30 Haugsvörðugjá -
Sýrfell - Reykjanes.Verð 450 kr.
Gengið frá Stapfelli suðvestur á
Reykjanestá. Misgengi og gjár
skoðuð.
3. kl. 13.00 Útilegumannakof-
amir - Eldvörp. Merkar forn-
minjar, gígaraöir, útilegumanna-
hellir, háhitasvæði o.fl. skoðað.
Tilvalin fjölskylduferö. Brottför
úr Grófinni (bíiastæði hjá Vest-
urg. 4) og BSf, bensfnsölu.
Sjáumstl
Útivist, feröafélag.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Göngudagur Ferðaféiags-
íslands
Sunnudaginn 25. maf efnir
Ferðafélagið til göngudags í
áttunda skipti.
Ekið verður að Kaldárseli. Par
hefst gangan, sem er hringferð
um Búrfell, Búrfellsgjá og til
baka meöfram Heiðmerkurgirð-
ingunni að Kaldárseli. Gangan
tekur um 3 klst. ef rólega er
gengið. Brottför frá Umferðar-
miðstöðinni, austanmegin, kl.
10.30. og kl. 13.00. Verð kr.
200. Frítt fyrir börn í fylgd full-
orðinna. Fólk á eigin bílum er
velkomið í gönguna. Kynnist
landinu og náttúru þess i göngu-
ferð með Ferðafélaginu. Allir eru
velkomnir, félagar og aðrir.
Ferðafélag islands.
Dyrasímaþjónusta
Nýlagnir —viðgerðir. S. 19637.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Tilboð
Víkurverk hf. óskar eftir tilboðum í að bora
32 og 40 mm göt á veggi við Borgarleikhús.
Alls um 112 göt vegna snjóbræðslu. Útboðs-
gagna má vitja hjá undirrituðum við Borgar-
leikhús eða Vagnhöfða 19, sími 672357.
Tilboð verða opnuð mánudaginn 26. maí
á Vagnhöfða 19 kl. 14.00.
Víkurverk hf.
mm
"dir —‘ mannfacr'''Ai~ J
Sjómannafélag Reykjavíkur
Aðalfundur
Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn
fimmtudaginn 29. maí nk. í fundarsal Sóknar
að Skipholti 50A og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundastörf.
2. Önnurmál.
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur.
Sýningarsamtök
atvinnuveganna hf.
boða til hluthafafundar föstudaginn 30. rriaí
nk. kl. 14.00. í húsakynnum Vinnnuveitenda-
sambands íslands að Garðastræti 41 Reykja-
vík.
Á fundinum verður tekin fyrir tillaga félags-
stjórnar um félagsslit.
Stjórnin. .—
Aðalfundur
íþróttafélagsins Fylkis verður haldinn mið-
vikudaginn 28. maí nk. kl. 21.15 í Félags-
heimilinu við Fylkisveg.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundastörf.
2. Önnurmál. Stjórnin.
Frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík
Inntökupróf fyrir skólaárið 1986-87 verða
mánudaginn 26. maí í skólanum, Skipholti
33. Nemendur komi sem hér segi:
Söngdeild kl. 13.00.
Píanódeild kl. 14.00.
Strengja- og blásaradeild kl. 15.15.
Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs-
ingar fást á skrifstofu skólans frá kl. 09.00-
17.00 alla virka daga.
Skólastjóri.
Stýrimannaskólinn í Reykjavík
Umsóknir um skólavist
skólaárið 1986-1987
Umsóknir um skólavist skulu hafa borist fyrir
7. júní nk. Upplýsingar á skrifstofu skólans
alla virka daga frá 09.00-14.00 í síma 1-31-
94.
Réttindanám fyrir skipstjórnarmenn sem
hafa starfað á undanþágu hefst 2. september
(nám til 80 rúml. réttinda í 14 vikur og í
beinu framhaldi af því 10 vikna nám fyrir 200
rúml. réttindi).
Sérstök deild: Á haustönn frá 2. september
til jóla verður sérstök deild fyrir þá sem
luku 200 rúmlesta réttindanámi sl. skólaár
og óska eftir að skipta skipstjórnarnámi 2.
stigs sem veitir ótakmörkuð réttindi á fiski-
skip á tvær haustannir.
Athugið: Kvöldnámskeið fyrir 30 rúmlesta
réttindi verða haldin á haust- og vorönn með
sama sniði og sl. skólaár og verða sérstak-
lega auglýst.
Skólastjóri.
Tilkynning
Hér með tilkynnum við að Höldur sf. a
Akureyri hefur nú tekiö að sér þjónustu
og söluumboð fyrir VW og Audi bifreiðir á
Eyjafjarðarsvæðinu.
Um leið fellur niður umboð Þórshamars
hf. á Akureyri fyrir VW og Audi bifreiðir en
fyrirtækið mun þó áfram annast þjónustu
fyrir ejgendur þessara bifreiða sem þess
óska.
IhIHEKIAHF
J Laugavegi 170-172 Sími 21240
[
b
Mold
Orvals gróðurmold, mokað á ókeypis við
Sundagarða í dag og eftir helgi.
Upplýsingar í síma 42565 og 84322.
Verktaki.
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði óskast
Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu
sem fyrst 120-150 fm skrifstofuhúsnæði
helst nálægt Háskóla íslands eða í mið-
bænum. Meðalstórt einbýlishús gæti komið
til greina.
Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt:
„T — 2599“ fyrir 30. þessa mánaðar.
Hraunborgir
Orlofshús sjómannasamtakanna,
Grímsnesi
Orlofshús sjómannasamtakanna að Hrauni
í Grímsnesi verða leigð frá og með laugar-
deginum 31. maí. Væntanlegir dvalargestir
hafi samband við undirrituð félög sín:
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi í
Vestmannaeyjum, Sjómannafélag Reykjavík-
ur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Sjómanna-
félag Akraness, Verkalýðs- og sjómannafélag
Miðneshrepps, Verkalýðs- og sjómannafélag
Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag
Gerðahrepps, Verkalýðs- og sjómannafélag
Keflavíkur, Skipstjórafélag Norðlendinga,
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjuna
ísafirði, Starfsmannafélag Hrafnistu og
Laugarásbíós, Starfsmannafélag Reykja-
lundar.
Tveggja herbergja íbúð
til leigu í Hraunbæ.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 1. júní
merkt: „2ja herbergja — 5918“.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er í Hafnarstræti í Reykjavík tvö
samliggjandi skrifstofuherbergi, tæpir 40 fm
að stærð, á 2. hæð. Þeir sem áhuga hafa
vinsamlegast leggið nöfn sín inn á augldeild
Mbl. merkt: „Hafnarstræti 15".
Sumarbústaðaland
á fögrum stað
í Skorradal til sölu.
Mikið kjarri vaxið, við vatn, 2000 fm að stærð
á skipulögðu svæði.
Upplýsingar í síma 36261.
Fataverslun
Vel staðsett fataverslun í Hafnarfirði til sölu.
Sérhannaðar innréttingar. Góð velta. Góð
umboð. Miklir framtíðarmöguleikar.
Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 20.
maímerkt: „Föt 86 — 3134“.