Morgunblaðið - 24.05.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.05.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar KROSSINN ÁLKHÓLSVKÍil 32 - KÓPAVOCI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allir vel- komnir. Fíladelfía Hátúni 2 Almenn sambænastund kl. 20:30. Dagskrá: bæn, lofgjörð og þakkargjörð. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 25. maí. 1. kl. 8.00 Þórsmörk, einsdags- ferð.Verð 850 kr. Muniö sumar- dvöl í skála Útivistar Básum. Ódýrasta sumarleyfið. 2. kl. 10.30 Haugsvörðugjá - Sýrfell - Reykjanes.Verð 450 kr. Gengið frá Stapfelli suðvestur á Reykjanestá. Misgengi og gjár skoðuð. 3. kl. 13.00 Útilegumannakof- amir - Eldvörp. Merkar forn- minjar, gígaraöir, útilegumanna- hellir, háhitasvæði o.fl. skoðað. Tilvalin fjölskylduferö. Brottför úr Grófinni (bíiastæði hjá Vest- urg. 4) og BSf, bensfnsölu. Sjáumstl Útivist, feröafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Göngudagur Ferðaféiags- íslands Sunnudaginn 25. maf efnir Ferðafélagið til göngudags í áttunda skipti. Ekið verður að Kaldárseli. Par hefst gangan, sem er hringferð um Búrfell, Búrfellsgjá og til baka meöfram Heiðmerkurgirð- ingunni að Kaldárseli. Gangan tekur um 3 klst. ef rólega er gengið. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin, kl. 10.30. og kl. 13.00. Verð kr. 200. Frítt fyrir börn í fylgd full- orðinna. Fólk á eigin bílum er velkomið í gönguna. Kynnist landinu og náttúru þess i göngu- ferð með Ferðafélaginu. Allir eru velkomnir, félagar og aðrir. Ferðafélag islands. Dyrasímaþjónusta Nýlagnir —viðgerðir. S. 19637. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Tilboð Víkurverk hf. óskar eftir tilboðum í að bora 32 og 40 mm göt á veggi við Borgarleikhús. Alls um 112 göt vegna snjóbræðslu. Útboðs- gagna má vitja hjá undirrituðum við Borgar- leikhús eða Vagnhöfða 19, sími 672357. Tilboð verða opnuð mánudaginn 26. maí á Vagnhöfða 19 kl. 14.00. Víkurverk hf. mm "dir —‘ mannfacr'''Ai~ J Sjómannafélag Reykjavíkur Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 29. maí nk. í fundarsal Sóknar að Skipholti 50A og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Önnurmál. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Sýningarsamtök atvinnuveganna hf. boða til hluthafafundar föstudaginn 30. rriaí nk. kl. 14.00. í húsakynnum Vinnnuveitenda- sambands íslands að Garðastræti 41 Reykja- vík. Á fundinum verður tekin fyrir tillaga félags- stjórnar um félagsslit. Stjórnin. .— Aðalfundur íþróttafélagsins Fylkis verður haldinn mið- vikudaginn 28. maí nk. kl. 21.15 í Félags- heimilinu við Fylkisveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Önnurmál. Stjórnin. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1986-87 verða mánudaginn 26. maí í skólanum, Skipholti 33. Nemendur komi sem hér segi: Söngdeild kl. 13.00. Píanódeild kl. 14.00. Strengja- og blásaradeild kl. 15.15. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu skólans frá kl. 09.00- 17.00 alla virka daga. Skólastjóri. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Umsóknir um skólavist skólaárið 1986-1987 Umsóknir um skólavist skulu hafa borist fyrir 7. júní nk. Upplýsingar á skrifstofu skólans alla virka daga frá 09.00-14.00 í síma 1-31- 94. Réttindanám fyrir skipstjórnarmenn sem hafa starfað á undanþágu hefst 2. september (nám til 80 rúml. réttinda í 14 vikur og í beinu framhaldi af því 10 vikna nám fyrir 200 rúml. réttindi). Sérstök deild: Á haustönn frá 2. september til jóla verður sérstök deild fyrir þá sem luku 200 rúmlesta réttindanámi sl. skólaár og óska eftir að skipta skipstjórnarnámi 2. stigs sem veitir ótakmörkuð réttindi á fiski- skip á tvær haustannir. Athugið: Kvöldnámskeið fyrir 30 rúmlesta réttindi verða haldin á haust- og vorönn með sama sniði og sl. skólaár og verða sérstak- lega auglýst. Skólastjóri. Tilkynning Hér með tilkynnum við að Höldur sf. a Akureyri hefur nú tekiö að sér þjónustu og söluumboð fyrir VW og Audi bifreiðir á Eyjafjarðarsvæðinu. Um leið fellur niður umboð Þórshamars hf. á Akureyri fyrir VW og Audi bifreiðir en fyrirtækið mun þó áfram annast þjónustu fyrir ejgendur þessara bifreiða sem þess óska. IhIHEKIAHF J Laugavegi 170-172 Sími 21240 [ b Mold Orvals gróðurmold, mokað á ókeypis við Sundagarða í dag og eftir helgi. Upplýsingar í síma 42565 og 84322. Verktaki. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu sem fyrst 120-150 fm skrifstofuhúsnæði helst nálægt Háskóla íslands eða í mið- bænum. Meðalstórt einbýlishús gæti komið til greina. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „T — 2599“ fyrir 30. þessa mánaðar. Hraunborgir Orlofshús sjómannasamtakanna, Grímsnesi Orlofshús sjómannasamtakanna að Hrauni í Grímsnesi verða leigð frá og með laugar- deginum 31. maí. Væntanlegir dvalargestir hafi samband við undirrituð félög sín: Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi í Vestmannaeyjum, Sjómannafélag Reykjavík- ur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Sjómanna- félag Akraness, Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps, Verkalýðs- og sjómannafélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur, Skipstjórafélag Norðlendinga, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjuna ísafirði, Starfsmannafélag Hrafnistu og Laugarásbíós, Starfsmannafélag Reykja- lundar. Tveggja herbergja íbúð til leigu í Hraunbæ. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 1. júní merkt: „2ja herbergja — 5918“. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er í Hafnarstræti í Reykjavík tvö samliggjandi skrifstofuherbergi, tæpir 40 fm að stærð, á 2. hæð. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggið nöfn sín inn á augldeild Mbl. merkt: „Hafnarstræti 15". Sumarbústaðaland á fögrum stað í Skorradal til sölu. Mikið kjarri vaxið, við vatn, 2000 fm að stærð á skipulögðu svæði. Upplýsingar í síma 36261. Fataverslun Vel staðsett fataverslun í Hafnarfirði til sölu. Sérhannaðar innréttingar. Góð velta. Góð umboð. Miklir framtíðarmöguleikar. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 20. maímerkt: „Föt 86 — 3134“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.