Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.06.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986 37 Sj ómannadagur í blíðskaparveðri Akureyrí. Sjómannadagurinn var hald- inn hátiðlegnr í bliðskaparveðri á sunnudaginn. Mikið fjölmenni fylgdist með því sem fram fór í og við sundlaugina við Torfu- nefsbrygju. Að venju var keppt í stakkasundi og björgunarsundi í sundlauginni, koddaslag, sjómenn voru heiðraðir og ýmislegt fleira var til skemmtun- ar. En myndimar segja meira en mörg orð. . . Þessi fékk fyrir ferðina í baráttunni á rörínu yfír miðrí sundlaug — afleiðingarnar leyna sér ekki__ Það var vinsælt að fá að sigia um Pollinn — krakkarnir biðu í röð eftir að fá að fara með. Baldvin Þorsteinsson, kynnir sjómannadagsins, afhendir Sæmundi Friðrikssyni, skipstjóra á Hrímbak, viðurkenningu fyrir besta fisk á land 1985 — en rúm 92% þess afla sem Hrímbakur kom með fór í 1. flokk. Birgir Arnarson fékk glæsileg verðlaun fyrír sigur i stakkasundi. Örn Ólafsson með verðlaun sin fyrir sigur i björg- unarsundi. Það var mikið tekið á i stakkasundinu. Sjómannadagsráð heiðraði þijá sjómenn — frá vinstrí er Halldór Hallgrimsson, formaður Skipstjórafé- lags Norðurlands, sem afhenti þeim heiðursmerkin, Óskar Helgason, Kristín Sigurðardóttir sem tók við heiðursmerki manns síns, Styrmis Gunnarssonar, sem var úti á sjó, og Guðmundur Antonsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.