Morgunblaðið - 30.08.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986 9 Alpen Kreuzer tjaldvagnasýning Síðasta tjaldvagnasýning sumarsins á Alpen Kreuzer- tjaldvögnum núna um helgina. Eigum aðeins örfáa vagna óselda. Verða þeir seldir með góðum afslætti núna. Grípið tækifærið og eignist þennan frábæra hollenska tjaldvagn með 13“ dekkjum, hemlum, fjöðr- um, fortjaldi, eldhúsi, eldunartækjum og varadekki. Eigum einnig hústjöld sem verða seld með afslætti. Greiðslukjör. Eigum fyrirliggjandi hliðarglugga í bíla. Opið laugardag frá kl. 11—16, sunnudag frá kl. 13—16. Fribýli sf. Skipholti 5, sími 622740. Opið daglega frá kl. 17.15—19.00. MERCEDES BEINIZ 250T Til sölu, árg. 1979, hvítur, sjálfskiptur, aflbremsur, aflstýri, sóllúga, central-læsingar, álfelgur, litað gler, rafmagn í rúðum, útvarp, segul- band. Verð630þús. Upplýsingar i sima 671595 milli kl. 10.00—13.00og 17.00-19.00 laugard. og sunnudag. „Engar ákvarðanir, en mjakast í áttina“ - sagði Birgir ísleifur Gunnarsson að loknum fundi með fulltruum Rio Tinto Zink TVEGGJA nefnda iðnaflarraðhcrra oK ^ . Lífskjör og lektorsstaða í dag stiklum við á staksteinum hvað þá staðhæfingu varðar, sem oft heyrist, að íslendingar séu kjaralega séð eftirbátar granna sinna. En fyrst birtum við klausu úr Helgarpóstinum um lektorsstöðu í heim- speki við Háskóla íslands. Lektor í heim- speki Eins og kunnugt er hefur heimspekideild Háskóla íslands fjallað um umsækendur um stöðu lektors í heim- speki. Umfjöllun deildar- innar er svo lýst í nýjasta tölublaði HP: „Fyrir skömmu var auglýst laus til umsóknar lektorsstaða í heimspeki við heimspekideild há- skólans. Um hana sóttu þrír menn, lærðir á ýms- um sviðum heimspekinn- ar, Erlendur Jónsson, Michael Karlsson Marlies og Hannes H. Gissurars. Til að vega þessa menn og meta var að venju skipuð dómnefnd og sátu í henni heimspekingamir Vilhjálmur Amason og Eyjólfur Kjalar Emilsson og Halldór Guðjónsson, stærðfræðingur og kennslustjóri Háskólans. Nefndin skilaði áliti sínu nýskeð og kom það ýmsum á óvart uppi í Háskóla; hún dæmdi Mic- hael Karlsson bezt hæfan til að gegna lektorsem- bættinu, Erlend Jónsson síður hæfan en Hannes Gissurarson óhæfan. Nú em þetta allt hinir mæt- ustu menn. Michael sem er Bandaríkjamaður að ætt hefur kennt við Há- skólann um árabil, Erlendur er doktor frá Cambridge og Hannes doktor frá Oxford, eins og alkunnugt er. Þykir mörgum skrítið, hvemig nefndinni er stætt á þvi að dæma Hannes óhæf- an, ekki sizt þegar litið er tH þess að i henni sitja menn sem hafa minni menntun en hann og líka menntun á öðm sviði. Hitt þarf svo kannski ekki að koma neinum á óvart að Hannes er upp á kant við ýmsa lærdóms- menn í heimspekideild, og þeir kannski ekki síður upp á kant við hann...“. Glötuð tæki- færi Þessa dagana hafa staðið yfir viðræður milli iðnaðarráðuneytis og Rio Tinto Zink um hugsan- lega þátttöku þess stóra fyrirtækis i byggingu og rekstri kísilmálmverk- smiðju á Reyðarfirði. Frétt þessi leiðir hugan að þeim stóriðjumögu- leikum, sem hér vóm til staðar meðan rafmagnið hafið enn vinninginn í verðsamkeppni orku- gjafa , áður en verðfall olíunnar kom til sögunn- ar. Fyrst skulum við hafa í huga að nytjafiskar, verðmætasta auðlindin, er langleiðina í að vera fullnýtt, samanber fiski- fræðilegar niðiu-stöður og veiðikvóta . Markaðs- möguleikar búvöm leyfa heldur ekki aukin umsvif að ráði í landbúnaði. Tæknin gerir okkur og kleift að fullnýta þessar gjöfulu auðlindir moldar og sjávar með æ færri starfsmönnum. Hvers- konar iðnaður og þjón- ustugreinar verða að taka við bróðurparti fyr- irsjánlegrar viðbótar fólks á vinnualdri næstu áratugi. Þessvegna horfðu margir til þess möguleika, til að styrkja atvinnustig og kjör í landinu, að breyta orku fallvanta, þriðju auðlind- inni, í störf, verðmæti og gjaldeyri. Meðan samkeppnis- staða rafmagns (sem orkugjafa) var sterk á stóriðjumarkaði heims fór þröngsýnn kreddu- ráðherra úr Alþýðu- bandalagi með þennan málaflokk í stjómarráð- inu. „Hugsjón" hans var sú stærst, að því er virt- ist, að koma i vega fyrir nýtingu tækifæra í orku- iðnaði. Á árabilinu 1978-83 var heldur engin nýsköpun í öðrum þátt- um íslenzk atvinnulifs. Fyrir hvert eitt skref áfram vóm tvö stigin aftur á bak. Ekkert óx, utan verðbólgan. Þetta vóm ár hinna glötuðu tækifæra. Lífskjör í landinu em verulega verri í dag fyrir vikið. Alþýðubandalagið á heið- urinn af því að hafa klúðrað íslenzkum kjara- tækifærum að þessu leyti. Erlendar skuldir Þegar ráðherrar Al- þýðubandalagsins gengu út úr stjómarráði íslands vorið 1983 skildu þeir eftir minnisvarða um dvöl sina á valdastólum: erlendar skuldir, sem tóku og taka hátt i fjórðu hveija krónu af útflutn- ingstekjum þjóðarbúsins i vexti og afborganir. Þessi fjórðungur útflutn- ingstekna kemur ekki til skipta milli áhafnarinnar á þjóðarskútunni. Kjör fólks em sem þessu nem- ur verri fyrir vikið. Og það munar um minna. Hver vill AB- ávexti? Alþýðubandalagið sat í þremur ríkisstjómum 1971-1983 og fékk ÖU tækifæri til að sýna ár- angur/ávexti ■ stefnu sinnar í framkvæmd. Hvað kom siðan út úr reynsludæmi Alþýðu- bandalagsins? * Verulegur viðskipta- halli. * Fjallliáar erlendar skuldir. » 130% verðbólga í ársbyrjun 1983. * Atvinnuvegir á rekst I'arlegrí vonarvöl. * Stöðnun en ekki þróun atvinnulifsins. * Glötuð tækifæri i orkuiðnaði. * Kjaraskerðing, sem orðið hefur frá 1971, var að stærstum hluta komin fram áður en ráðherras- ósialisminn yfirgaf stjómarráðið. Það kemur þvi úr hörðustu átt þegar sam- kór Alþýðubandalagsins sygur yfir þjóðinni: Kosningar em kjarabar- átta! MYNDBANDALEIGUR ATHUGIÐ: Nýjar myndir til dreifingar í dag ÁSTVIÐ FYRSTU SÝN [ aðalhlutverkum eru hinn vin- sæli Dan Aykroyd (Blues Broth- ers, Ghostbusters), George Murray, Mary Ann McDonald. IhE IS THE ONE AND ONLY EXECUTIONER! HE IS CAllED I 3 ;1 ROBERT GINTY * • ; ■): « \ r A FILM 8Y ÐAVIÖ WÖRTH I % \ 4 f/ nj ;4 ' 'V ' V . ' r— •• / •• Wkk r ,*'■ i MAD RIDER Aðalhlutverk Robert Ginty (Ext- erminator), Donald Pleasence, Fred Williamson. Lestor er 10 ára gamail munaðarlaus drengur sem byr i geymsluhoffi á jarnbrautarslöðinni i Chicago. On the Right Track í aðalhlutverkum eru hinn frá- bæri Gary Coleman, Lisa Eil- bacher (Ránið á Patty Hearst), Norman Fell, Maureen Staple- ton. EINKARÉTTUR ARNAR-VIDEÓ myndbandaumboð s. 82128 TSíltamatkadulLnn. tMiiqótu 12-18 Toyota Tercel 4x4 1986 Nýr bfll, óekinn, verö kr. 530 þús. Subaru 1,8 st 4x4 '80—'86. Mazda 626 1983 Blár, ekinn 65 þús. km. 1600 vól. Útvarp, segulband o.fl. 5 gira verfi 375 þús. Ford Sierra st. 1984 Rauður, 2000 vél, sóllúga, ekinn 37 þús. km. verð 475 þús. Mrtsubishi Coit 5 dyra '83 Blásans. 2 dekkjagangar Pioneertæki, snyrtilegur bHI verð 250 þús. Honda Quinted 5 dyra 1983 Hvítur, ekinn 33 þ. Verð 380 þ. Citroen BX-TRS 16 1983 Ekinn 56 þús. Verð 340 þús. Mazda 929 4 dyra 1983 Einn með öllu. Verð 390 þús. Volvo 240 1983 Ljósþlár, ekinn 39 þús. km. Lada Sport 1984 Hvítur, ekinn 46 þús. km. MMC Galant station 1983 Blásans, 5 gíra. Verð 360 þús. VW Jetta 1986 Fallegur bíll. Verð 410 þús. BMW 318 I 1981 Ekinn 67 þús. Verð 320 þús. Mazda 929 Sport 1982 2ja dyra sportbíll. Verð 380 þ. Opei Rekord 1984 m/sóllúgu o.fl. Verð 490 þús. Saab turbo 1982 Einn með öllu. Verð 450 þús. Audi Coupó CT 1986 Sportbíll í sérflokki, v. 1 millj. Daihatsu Charade TX 1986 Nýr, óekinn. Verð 320 þús. Audi 100 CC 1984 Gullfallegur. Verð 650 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.