Morgunblaðið - 30.08.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.08.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Borðbúnaðurtil leigu Leigjum út alls konar borðbúnað. Borðbúnaðarleigan simi 43477. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Listmálunarhönnun Myndræn skilta- og plakathönn- un. Uppl. í síma 17764 á kvöldin. Karvel Granz, listmálari. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, s. 18288. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsgerðir sunnu- daginn 31. ágúst: 1) Kl. 8.00 Þórsmörk — dags- ferð á kr. 800. Ath. Dvöl hjá Ferðafélaginu í Þórsmörk er allt- af ánægjuleg og góð hvíld. 2) Kl. 10.00 Botnsdalur — Svartihryggur — Skorradalur (gömul þjóðleið). Skemmtiieg gönguleið úr Botnsdal i Skorra- dal, gengið austan Litlu Botnsár og yfir Svartahrygg að Efstabæ i Skorradal. Verð kr. 800. Farar- stjóri: Guðmundur Pétursson. 3) Kl. 10.00 Sveppaferð f Skorradal. Hafið meö ilát (ekki plastpoka). Verð kr. 800. Farar- stjóri: Anna Guðmundsdóttir. 4) Kl. 13.00 Innstidalur — Hengladalaá. Verð kr. 400. Ath.: Vegna lélegrar berja- sprettu verður engin berjaferð i ár. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 31. ágúst. Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland. Léttar skoðunar- og gönguferð- ir. Verð 800.- kr. Kl. 10.30 Hengill — Nesjavellir. Gengið á Hengil og i dalina fal- legu norðan hans. Verð 600.- kr. Fararstjóri: Páll Ólafsson. Kl. 13.00 Grafningur — berja- ferð. Létt ganga og berjatínsla sunnan Þingvallavatns. Verö 600.- kr. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. Fríttf. börn m. fullorönum. Brott- för frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst! Lltivist. Krossinn Ain'ilnvkkii ‘2 — k()|>.i\o^i Samkomur á laugardögum kl. 20.30. Samkomur á sunnudög- um kl. 16.30. Biblíulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. ídag kl. 14.00-17.00 eropiðhús í Þribúðum félagsmiðstöð Sam- hjálpar Hverfisgötu 42. Þar hittumst við yfir.heitu kaffi og spjöllum um veðrið og tilveruna. Kl 15.30 syngjum við saman nokkra kóra. Littu inn og taktu endilega einhvern með þér. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp Áskriftarsiimnn er 83033 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Við viljum ráða Vélvirkja, plötusmið og rafsuðumenn. Við bjóðum góðar tekjur og fjölbreytni í verk- efnum. Upplýsingar í síma 50145. Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf. Safnvörð vantar nú þegar að Bókasafni Eyr- arsveitar, Grundarfirði. Jafnframt að skóla- safni grunnskólans. Söfnin eru til húsa í grunnskólanum. Um er að ræða fullt starf við bæði söfnin. Upplýsingar gefa Gunnar Kristjánsson skóla- stjóri sími 93-8802 og Helga Gunnarsdóttir sími 93-8815. Bókasafnsnefnd. Byggingavinna Starfskraft vantar við byggingavinnu að Rauðarárstíg 35, áður ölgerð Egils Skalla- grímssonar. Upplýsingar í síma 53324 og á byggingastað. Afgreiðslustúlka óskast í bakarí í Austurbænum. Upplýsingar í síma 12590 frá 10.00-16.00. HAFNARHREPPUR Höfn f Hornafirði Á Höfn eru lausar eflirtaldar stöður: Hafnar- og Heppuskólar ☆ Almenn kennsla í 0-6. bekk. ☆ íþróttakennsla í 0-9. bekk. ☆ Stuðningskennsla 0-9. bekk. ☆ Enskukennsla í 7-9. bekk. ☆ Félagsráðgjafi. Leikskóli Fóstrur! Kannið málið. Ýmis hlunnindi. Upplýsingar gefa skólastjórar í síma 97-8321 eða 97-8148. 1 15 80 Frá Holtaskóla Keflavík Við Holtaskóla í Keflavík er laus ein kennara- staða í líffræði og eðlisfræði. Skólinn er einsetinn og öll vinnuaðstaða fyrir kennara og nemendur er mjög góð. Upplýsingar gefa Sigurður E. Þorkelsson skólastjóri í síma 92-1135 eða hs. 92-2597 og Ingvar Guðmundsson yfirkennari í síma 92-1045 eða hs. 92-1602. Skólastjóri. Sendibflar Vegna mjög mikillar vinnu getum við enn bætt við nokkrum greiðabílum. Upplýsingar veitir stöðvarstjóri í Hafnar- stræti 2. Lagermaður Oskum að ráða áreiðanlegan mann til lager- starfa. Framtíðarstarf. © valdfmar Císlason sf Umboðs- og heildverslun. Skeifan 3. Símar 31385 — 30655. e FJOLBRAUTASKOLINN VIÐ ARMULA ARMULA 10—12. 105 R. SIMI 84022 Hagfræðikennara vantar nú þegar í heila stöðu að Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Upplýsingar í síma 84022 eða 43867. Skólameistari. mmm raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Heytil sölu Hey til sölu 2,70 kr. kílóið. Bundið á velli. Upplýsingar í síma 95-1579. Guðmundur Axelsson Klausturhólar — sími 19250 Listmunauppboð nr. 135 — bækur Sunnudaginn 31. ágúst 1986 kl. 14.00 í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Bækurnar verða til sýnis á Laugavegi 8 laug- ardaginn 30. ágúst kl. 14.00-18.00. Klausturhólar. Endurnýjun á þaki Tilboð óskast í endurnýjun á þaki á Ránar- götu 2, Rvík. (ca 100 fm). Upplýsingar í síma 610672 eftir kl. 18.00. Verslunarhúsnæði Til leigu á góðum stað við Hverfisgötu er verslunarhúsnæði ca 200 fm, lofthæð 3,80 m. Húsnæðið getur verið laust nú þegar. Upplýsingar í síma 24321 á skrifstofutíma og 23989 eftir kl. 19.00. Frá Öskjuhlíðarskóla Föstudaginn 5. september eiga nemendur skólans að mæta sem hér segir: Nemendur árdegisdeilda og starfsdeilda (eldri nemendur) kl. 11.00. Nemendur síðdegisdeilda (yngri nemendur) kl. 13.00. Nýir nemendur verða boðaðir símleiðis. Afhentar verða stundaskrár og kennsla hefst samkvæmt þeim þriöjudaginn 9. september og þá hefst einnig akstur skólabíla. Almennur starfsmannafundur verður í skól- anum mánudaginn 1. september kt. 13.00. Skólastjórí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.