Morgunblaðið - 30.08.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.08.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986 41 OPIÐ í KVÖLD FRÁ KL. 22:00 - 03:00 Hljómsveit hússins - Diskótek Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. Brids Arnór Ragnarsson Opna Hótel Akranes- mótið Dagana 27. og 28. september nk. verður haldið opið mót á vegum Bridsfélags Akraness og Hótels Akraness. Gert er ráð fyrir 24—30 para Barometer með 3—4 spilum á milli para. Spilað verður í Hótel Akranesi og hefst spilamennskan kl. 12.00 laugardaginn 27. sept. Þremur efstu pörunum verða veitt peningaverðlaun auk þess sem spilað verður um silfurstig. 1. verð- laun verða kr. 20.000, 2. verðlaun kr. 12.000 og 3. verðlaun kl. 8.000. Það er Hótel Akranes sem leggur til verðlaunin. Þátttökugjald verður kr. 2.000 á par en innifalið í því verði er mið- degiskaffi á laugardeginum. Fyrir aðkomumenn býður H.A. upp á pakka á kr. 2.000 fyrir manninn en innifalið í því verði er kvöldverð- ur á laugardag, gisting í eina nótt, morgunverður og hádegisverður á sunnudag. Keppnisstjóri verður Vigfús Páls- son en um tölvuútreikning sér Baldur Ólafsson. Þátttökutilkynn- ingar þurfa að hafa borist fyrir 20. september í síma 93-1080 (Einar) á kvöldin og um helgar. Bridsfélag Akraness Aðalfundur Bridsfélags Akra- ness 1986 verður haldinn í Kiwanis- salnum, við Vesturgötu fimmtudag- inn 18. september nk. kl. 19.45. Að loknum venjulegum aðalfund- arstörfum og verðlaunaafhendingu fyrir mót á síðastliðnum vetri verð- ur spilaður Iéttur tvímenningur. Allir bridsáhugamenn eru hvattir til að koma á fundinn og sérstak- lega eru verðlaunahafar beðnir um að koma og taka við verðlaunum sfnum. KLASSAKVOLD í EVRÓPU Hljómsveitin KlassiK úr KeflavíK verður með hörKustuð á efstu hæðinni. Plötusnúðarnir Daddi og ívar verða með allt það nýjasta og besta í tónlistinni. Þeir ætla m.a. að sýna nýjasta „Eurochart" vinsældalistann á risasKjánum. Sá listi inniheldur tíu vinsælustu lögin í löndum Evrópu og er sendur út í hverri viKu af tónlistarsjónvarpsstöðinni Music Box. Upplýsingar og sKráning í íslandsmótið í aerobic er í símum 39123 og 35355 á daginn. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 ÍO ( 1 ) ( 2 ) ( 3 ) ( 4 ) „EUROCHART" 24.-31. ágúst 1986 Papa don't preach — Madonna The edge of Heaven — Wham! Venus — Bananarama Hunting high and low — A-ha ( 8 ) Every beat of my heart — Rod Stewart ( 6 ) Dancing on the ceiling — Lionel Ritchie ( 5 ) Innocent love — Sandra (33) Brother Louie — Modern Talking (16) Atlantis is calling — Modern TalKing (22) Fight for ourselves — Spandau Ballet Borgartúni 32 < < iEiRlHÁTTAR UÓMSVEIT ALLTAF EITTHVAÐ NYTT AÐ upp 1 Nlf>UR - . _____________________________________________________ •ins best* mtistaður Húsið opnað kl. 22.00 og það er hin bráðefnilega og eldhressa hljómsveit Kikk sem skemmtir okkar ágætu gestum til kl. 03. BROADW/ sími 77500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.