Morgunblaðið - 30.08.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.08.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986 yr \ s f f £ i V i f atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðberi óskast í Silfurtún. Einnig til afleys- inga á Flatir. Upplýsingar í síma 656146. Innanhússarkitekt óskar eftir vinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 19492. Frá Grundaskóla Akranesi Kennarar takið eftir! Okkur vantar eftirtalda kennara til starfa: Almenna kennara í 1., 4. og 5 bekk, sérkenn- ara, smíðakennara yngri barna, raungreina- kennara. Upplýsingar veita Guðbjartur Hannesson skólastjóri vs. 93-2811, hs. 93- 2723, Ólína Jónsdóttir yfirkennari, vs. 93-2811, hs. 93-1408, Elísabet Jóhannes- dóttir formaður skólanefndar, hs. 93-2304. Skólastjóri. Hjúkrunarheimilið Sólvangur Auglýsir eftirtaldar stöður lausar nú þegar eða eftir nánari samkomulagi. Stöður hjúkrunarfræðinga Morgunvaktir. Kvöldvaktir. Næturvaktir. Útvegum húsnæði (starfsmannabústaður) og barnagæslu. Nánari uppl. gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 50281. St. Fransiskuspítal- inn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða Ijósmóður helst með hjúkrunarmenntun sem fyrst. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128 og Ijósmóðir í síma 93-8149. Einnig óskum við eftir að ráða sjúkraþjálfara og hjúkrunarfræð- ing sem fyrst. Góð íbúð er til staðar og einnig dagvistun fyrir börn. Allar nánari upp- lýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128. Fiskvinnslustörf Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-2524. Hraðfrystihús Tálknafjarðar. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarforstjóra vantar að dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði frá 1. nóv- ember. Umsóknarfrestur til 20. september. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96- 62480. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Fóstrur og annað hresst fólk Okkur hér á Sólbrekku og Nýjubrekku vantar samstarfsfólk á dagheimilisdeild sem tekur til starfa fljótlega. Einnig á leikskóladeildir eftir hádegi. Við höfum líka þörf fyrir starfs- fólk í afleysingar. Upplýsingar í síma 611961 og 612237. Forstöðumaður. Sveitarstjóri Umsóknarfrestur um áður auglýst starf sveit- arstjóra Suðurfjarðarhrepps er framlengdur til 15. september. Upplýsingar um starfið gefur oddviti í síma 94-2261 eða 94-2110. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Suðurfjarðarhrepps, Bíldudal, fyrir 15. sept. nk. Hreppsnefnd Suðurfjarðarhrepps. Óskum að ráða blikksmiði og málmiðnaðarmenn. Einnig vantar okkur duglega verkamenn í einangr- unarvinnu í flugstöðina í Keflavík. Upplýsingar hjá verkstjóra. Blikk&Stálhf., Bíldshöfða 12, sími 686666. Ensku-eða íslenskukennara vantar við héraðsskólann á Laugum í S-Þing. Frítt húsnæði, rafmaan og hiti. Möguleikar á mikilli vinnu. Upplýsingar veita skólastjóri og yfirkennari í símum 96-43112, 96-43113 og 96-43117. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða starfsfólk í heilsdags og hlutastörf. Nánari uppl. veittará staðnum. Ekki í síma. Kjöt og Fiskur Seljabraut 54, Breiðholti. Járnsmiður Okkur vantar mann í smíði á lyftum. Vand- virkni krafist. Akkorð. Hentugt fyrir t.d. bílasmið. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 24260. Vélsmiðjan Héðinn. Frá menntamála- ráðuneytinu Vegna forfalla vantar þroskaþjálfa og upp- eldisfulltrúa að blindradeild Álftamýrarskóla í Reykjavík. Upplýsingar um störfin eru veittar í skólanum í síma 686588. Alftanes Blaðbera vantar á Suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 4. sept- ember merktar: „M — 5541“. Starfsmenn óskast Starfsmenn óskast í sorphreinsun í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 50274. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða vant starfsfólk til þjón- ustustarfa, einnig óskast starfsfólk í eldhús. Mandaríninn, sími23950 Tryggvagötu 26, Reykjavík Veitingahús óskar eftir matreiðslumanni. Einnig starfs- fólki í sal. Uppl. í síma 24630. ^rOreifinn LAUGAVEGI 11 SlMI 24630 Kennara vantar að heimavistarskólanum að Varma- landi í Mýrasýslu í ensku og almenna kennslu. Gott og ódýrt húsnæði, frír hiti. Upplýsingar í símum 93-5300 og 93-5302. Skólastjóri Heimilishjálp Óska eftir heimilishjálp frá 9.00-13.00 dag- lega. Upplýsingar í síma 50859 eða 33499. Ingófur Davíðsson, grasafræðingur, Akurgerði 38, Reykjavík. Fiskvinna Starfsfólk vantar til vinnu við snyrtingu og pökkun. Upplýsingar hjá verkstjóra í símum 94-6107 eða 94-6211. Fiskiðjan Freyja hf. Suðureyri. Offsetprentari óskast til starfa hjá fyrirtæki í prentiðnaði. Góð starfsaðstaða. Framtíðarstarf. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál. Umsóknir berist augld. Mbl. fyrir 5. sept. 86 merkt: „X - 3156“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.