Morgunblaðið - 05.10.1986, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986
ÚTVARP / SJÓNVARP
„Undirbúningsárin“
H Á mánudaginn, 6.
00 október, hefst á rás
— eitt lestur nýrrar
miðdegissögu. Það er sjálfsævi-
saga séra Friðriks Friðriksson-
ar, Undirbúningsárin.
Þorsteinn Hannesson les, en
Gylfí Þ. Gíslason flytur for-
málsorð. Séra Friðrik er
kunnastur sem æskulýðsleið-
togi og frumkvöðull að stofnun
og starfí KFUM. Hann fæddist
1868 og lifði langa ævi, lést
árið 1961. Eftir hann liggja
mörg rit, sálmar, kvæði og sög-
ur, sem allt tengist æskulýðs-
starfí hans. Merkasta ritið er
þó vafalaust sjálfsævisagan
sem birtist í þrem bindum og
kom fyrsta bindið, Undirbún-
ingsárin, út árið 1928 á
vegunm Þorsteins Gíslasonar.
Þar segir séra Friðrik frá upp-
vaxtarárum sínum, skólavist og
tildrögum þess að hann helgaði
krafta sína kristilegu starfí.
Sagan er 19 lestrar.
Rás 1:
„Sunnudagskaffi“
með Ævari Kjartanssyni
■I í dag kl. 15.10 hefur
10 göngu sína þátturinn
„Sunnudagskaffí". í
þættinum sem verður vikulega
mun Ævar Kjartansson taka á
móti gestum á kaffihúsi og senda
út beint spjall við gestina og
hugsanlega hljóðfæraslátt þeirra
og söng. Gestir hveiju sinni verða
fulltníar ákveðinnar starfsgrein-
ar. í fyrsta þátt mæta nokkrir
leikarar í kaffí á Hótel Borg.
ÚTVARP
SUNNUDAGUR
5. október
8.00 Morgunandakt
Séra Sigmar Torfason, pró-
fastur á Skeggjastöðum í
Bakkafirði, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr
forystugreinum dagblaö-
ánna. Dagskrá.
8.30 Létt morgunlög.
Strauss-hljómsveitin í Vínar-
borg leikur; Max Schönherr
stjórnar.
8.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar.
a. Concerto nr. 6 í F-dúr
eftir Henrico Albicastro. St.
Martin-in-the-Fields-hljóm-
sveitin leikur; Neville Marrin-
er stjórnar.
b. Hörpukonsert nr. 1 í C-
dúr eftir Georg Christoph
Wgenseil. Nicanor Zabaleta
leikur með Kammersveit
Paul Kuentz.
c. Svíta nr. 1 í F-dúr eftir
Georg Friedrich Hándel.
Kammersveitin í Stuttgart
leikur; Karl Munchinger
stjórnar.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.25 Út og suður. Umsjón
Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Prestsvígsla í Dómkirkj-
unni. Biskup Islands, herra
Pétur Sigurgeirsson, vígir.
Orgelleikari; Marteinn H.
Friöriksson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir
12.46 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Víkingar á Englandi —
hetjur eða hermdarverka-
menn. Dr. Magnús Fjalldal
tók saman dagskrána. Les-
ari með honum: Helgi Már
Barðason.
14.30 Hljómsveit Erics Robin-
son leikur vinsæl hljóm-
sveitarlög.
15.10 Sunnudagskaffi. Um-
sjón: Ævar Kjartansson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Upphaf og endir
íslenskrar hlutleysisstefnu.
Dr. Hannes Jónsson flytur
siðara erindi sitt: Formleg
endalok hlutleysisstefnunn-
ar 1941.
17.00 Síðdegistónleikar.
Strengjakvartett í C-dúr eftir
Franz Schubert. William
Pleeth og Amadeus-kvart-
ettinn leika.
18.00 Skáld vikunnar — Jónas
Hallgrímsson. Sveinn Ein-
arsson sér um þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Ekkert mál. Bryndis
Jónsdóttir og Sigurður
Blöndal sjá um þátt fyrir
ungt fólk.
21.00 Hljómskálamúsík. Guð-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Tvenns
konar andlát Kimma vatns-
fælna" eftir Jorge Amado.
Sigurður Hjartarson les þýð-
ingu sína (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norðurlandarásin. Tón-
leikar í útvarpshúsinu i
Kaupmannahöfn 28. sept-
ember sl. Strengjakvartett
Kaupmannahafnar leikur
kvartetta eftir Christian F.E.
Horneman (1840—1906) og
Vagn Holmboe (f. 1909).
Peter Filtenborg kynnir.
Umsjón: Sigurður Einars-
son.
23.20 Síösumarsstund. Óttar
Proppé segir frá og kynnir
tónlist. Umsjón: Edward
Frederiksen. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.05 Á mörkunum. Þáttur
með léttri tónlist í umsjá
Sverris Páls Erlendssonar.
(Frá Akureyri.)
00.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
6. október
6.45. Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Bolli Gústafsson
flytur (a.v.d.v.).
7.00 Fréttir
7.03 Morgunvaktin — Páll
Benediktsson, Þorgrimur
Gestsson og Guðmundur
Benediktsson.
Fréttir eru sagöar kl. 7.30
og 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15.
Tilkynningar eru iesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25.
7.20 Daglegt mál. Erlingur
Sigurðarson flytur þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Litli prinsinn" eftir
Antonie de Saint-Exupéry.
Þórarinn Björnsson þýddi.
Erlingur Halldórsson les (3).
9.20 Morguntrimm — Jónina
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
Tilkynningar. Tónleikar.
9.46 Búnaöarþáttur. Ólafur
R. Dýrmundsson talar við
Inga Tryggvason, formann
Stéttarsambands bænda,
um búvörusamninga og
verölagningu.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Einu sinni var. Þáttur úr
sögu eyfirskra byggða. Um-
sjón: Kristján R. Kristjáns-
son. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 ( dagsins önn — Heima
og heiman. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akureyri.)
14.00 Miðdegissagan: „Undir-
búningsárin", sjálfsævisaga
séra Friðriks Friðrikssonar.
Þorsteinn Hannesson byrjar
lesturinn. Gylfi Þ. Gíslason
flytur formálsorð.
14.30 íslenskir einsöngvarar
og kórar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Meöal
efnis brot úr svæðisútvarpi
Akureyrar og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjórn-
endur: Vernharður Linnet
og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfóníur Boccherinis.
Fyrri hluti. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir.
17.46 Torgið — Þáttur um
samfélagsbreytingar, at-
vinnuumhverfi og neytenda-
mál. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.40 Um daginn og veginn.
Dr. Örn Ólafsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
21.00 Gömlu danslögin.
21.30 Útvarpssagan: „Tvenns
konar andlát Kimma vatns-
fælna" eftir Jorge Amado.
Sigurður Hjartarson les þýð-
ingu sína (4).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Sjúkrahús-veröld fyrir
sig. Umsjón: Haukur
Ágústsson. (Frá Akureyri.)
23.00 Guö birtist svartur
Leo Smith leikur I Norræna
húsinu. Umsjón: Ásmundur
Jónsson og örn Þórarins-
son. (Hljóðritun frá tónleik-
um haustið 1984.)
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
5. október
— með breyttri kvöld-
dagskrá —
17.46 Fréttaágrip á táknmáli
17.50 Sunnudagshugvekja
Séra Karl Sigurbjörnsson
flytur.
18.00 Andrés, Mikki og félag-
ar (Mickey and Donald)
23. þáttur.
Bandarísk teiknimynda-
syrpa frá Walt Disney.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
18.25 Stiklur
Endursýning
12. ( Mallorcaveöri í Mjóa-
firði I.
Umsjón og stjórn: Ómar
Ragnarsson.
18.66 Auglýsingar og dagskrá
19.00 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
19.30 Fréttir og veöur
19.65 Auglýsingar
20.05 Sjónvarp næstu viku
20.20 Þráöur í tilverunni
Mynd sem gerð var í tilefni
af 80 ára afmæli Landssima
(slands og þess aö 210 ár
eru liðin síöan póststofnun
var sett á laggirnar. Myndin
sýnir hina umfangsmiklu
starfsemi Póst- og sima-
málastofnunar nú á dögum
og helstu breytingar sem
orðið hafa í tímanna rás.
Framleiðandi er Myndbær
hf. Texta samdi Bryndís
Kristjánsdóttir.
Sögumaöur Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
Umsjón og myndgerð:
Valdimar Leifsson.
20.60 Ann og Debbie
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Lionel Goldstein. Leikstjóri
June Howson.
Aðalhlutverk: Deborah Kerr
og Claire Bloom.
( hótelsal i Lundúnum hitt-
ast tvær konur, ekkja og
fyrrum ástkona eiginmanns-
ins. Samræður þeirra leiða
sitthvað í Ijós sem hvorugri
var áður kunnugt um.
Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
21.26 Sextíu miljón króna
fuglabókin (The Million
Pound Birdbook)
Heimildamynd frá breska
sjónvarpinu (BBC) um
bandaríska fuglafræðinginn
og málarann James Audu-
bon (1785-1851).
í myndinni segir David Att-
enborough frá þessum
merka manni og sýnir verk
hans.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.20 Kvikmyndakróníka
Þáttur um haustmyndir kvik-
myndahúsa I höfuðborginni.
Umsjónarmaður Arnaldur
Indriðason.
23.10 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
6. október
17.66 Fréttaágrip á táknmáli
18.00 Úr myndabókinni — 22.
þáttur
Endursýndur þáttur frá 1.
október.
19.00 Steinaldarmennirnir
(The Flintstones)
Teiknimyndaflokkur með
gömlum og góðum kunn-
ingjum frá fyrstu árum
Sjónvarpsins.
Þýðandi Ólafur Bjami
Guðnason.
19.30 Fréttir og veöur
20.05 Leiðtogafundur í
Reykjavík — Fréttaþáttur.
20.30 Dóttir málarans
(Mistral's Daughter)
Nýr flokkur — Fyrsti þáttur
Bandariskur framhalds-
myndaflokkur i átta þáttum
geröur eftir samnefndri
skáldsögu eftir Judith
Krantz.
Aðalhlutverk: Stephanie
Powers, Stacy Keach, Lee
Remick, Timothy Dalton og
Philippine Leroy Beaulieu.
Árið 1925 kemur Maggy
Lunel til Parísar og gerist
fyrirsæta og ástmær málar-
ans Julien Mistrels. Leiðir
þeirra skilja en löngu síöar
eignast þau sameiginlegan
erfingja.
Þýðandi Gunnar Þorsteins-
son.
21.30 Poppkorn
Tónlistarþáttur fyrir táninga.
Þorsteinn Bachmann kynnir
músíkmyndbönd.
Samsetning: Jón Egill Berg-
þórsson.
22.05 Seinni fréttir
22.10 Boesman og Lena
Kvikmynd frá Suður-Afríku
eftir Athol Fugard. Leikstjóri
Ross Devenish.
Aöalhlutverk: Yvonne
Brydeland, Athol Fugard og
Sandy Tubé.
Hlutskipti svartra öreiga I
Suður-Afríku birtist ( sögu
hjónanna Boesmans og
Lenu.
Þau veröa heimilislaus af
völdum hinna hvltu og hrekj-
ast út í óbyggðir. Boesman
lætur máttvana gremju sína
bitna á Lenu en hún glatar
hvorki stolti s(nu né bjart-
sýni á hverju sem dynur.
Þýðandi Sonja Diego.
23.56 Dagskráriok
SUNNUDAGUR
5. október
13.30 Krydd í tilveruna
Inger Anna Aikman sér um
sunnudagsþátt með af-
mæliskveðjum og léttri
tónlist.
15.00 Tónlistarkrossgátan
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö.
Gunnlaugur Helgason kynn-
ir þrjátíu vinsælustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
6. október
9.00 Morgunþáttur
i umsjá Kolbrúnar Halldórs-
dóttur, Kristjáns Sigurjóns-
sonar og Siguröar Þórs
Salvarssonar. Guðríður Har-
aldsdóttir sér um barnaefni
kl. 10.03.
12.00 Létt tónlist.
13.00 Við förum bara fetið
Stjórnandi: Ásta R. Jóhann-
esdóttir.
15.00 Á sveitaveginum
Bjarni Dagur Jónsson kynnir
bandariska kúreka- og
SUNNUDAGUR
5. október
8.00—9.00 Fréttir og tónlist
( morgunsárið.
9.00-11.00 Jón Axel á
sunnudegi. Þægileg tónlist
og spjall.
11.00—12.30 Vikuskammtur
Einars Sigurðssonar. Einar
lítur yfir fréttir vikunnar með
gestum í stúdíói.
Fréttir kl. 12.00.
12.30—13.00 ( fréttum var
þetta ekki helst. Edda Björg-
vins og Randver Þoriáksson
(endurtekið frá laugardegi).
13.00—16.00 Rósa á rólegum
nótum. Rósa Guðbjarts-
dóttir leikur rólega sunnu-
dagstónlist og fær gesti í
heimsókn.
Fréttir kl. 14.00.
15.00—17.00 Þorgrímur Þrá-
insson ( léttum leik.
Þorgrímur tekur hressa
músíkspretti og spjallar við
ungt fólk sem getið hefur
sér gott orð fyrir árangur á
ýmsum sviöum.
Fréttir kl. 16.
17.00—19.00 Sigrún Þorvarö-
ardóttir. Sigrún er með
dagskrá fyrir ungt fólk.
Þeirra eigin flóamarkaður,
viðtöl, spumingaleikur og
tónlist með kveðjum.
Fréttir kl. 18.00
19.00—21.00 Bjami Ólafur
Guömundsson á sunnu-
dagskvöldi. Bjarni leikur
létta tónlist úrýmsum áttum
og tekur við kveðjum til af-
mælisbama dagsins.
21.00—24.00 Popp á sunnu-
dagskvöldi. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kannar hvað
sveitatónlist.
16.00 Allt og sumt
Helgi Már Baröason stjórn-
ar þætti með tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á m. nokkr-
um óskalögum hlustenda í
Reykjavík.
18.00 Dagskráriok.
Fréttir eru sagðar klukkan
9.00, 10.00, 11.00, 12.20,
15.00, 16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
17.03 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavik og nágrenni.
Stjórnandi: Sverrir Gauti
Diego. Umsjón með honum
annast: Sigurður Helgason,
Steinunn H. Lárusdóttir og
Þorgeir Ólafsson.
Útsending stendur til kl.
18.00 og er útvarpaö með
tíöninni 90,1 MHz á FM-
bylgju.
18.00 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni
Gott og vel
Á hverjum degi vikunnar
nema sunnudegi er útvarp-
að sérstökum þætti á
vegum svæöisútvarpsins
og á mánudögum sér Pálmi
Matthíasson um þáttinn
„Gott og vel" þar sem fjallað
verður um íþróttir og það
sem er efst á baugi á Akur-
eyri og i nærsveitum.
Útsending stendur til kl.
19.00 og er útvarpað með
tíöninni 96,5 MHz á FM-
bylgju um dreifikerfi rásar
tvö.
helst er á seyði í poppheim-
inum. Viðtöl og tilheyrandi
músík.
MÁNUDAGUR
6. október
6.00—7.00 Tónlist í morg-
unsárið.
Fréttir kl. 7.00.
7.00—9.00 Á fætur með Sig-
urði G. Tómassyni. Létt
tónlist með morgunkaffinu.
Sigurður litur yfir blöðin og
spjallar við hlustendur og
gesti.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
9.00—12.00 Páll Þorsteinsson
á léttum nótum. Palli spilar
og spjallar til hádegis.
Fréttir kl. 9.00, 10.00 og
12.00.
12.00—14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Harðar-
dóttur. Jóhanna leikur létta
tónlist, spjallar um neyt-
endamál og stýrir flóamark-
aði kl. 13.20.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00—17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Pétur spil-
ar og spjallar viö hlustendur
og tónlistarmenn.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykjavík
síðdegis. Hallgrimur leikur
tónlist, lítur yfir fréttirnar og
spjallar við fólk sem kemur
viö sögu.
19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson i kvöld. Þorsteinn
leikur létta tónlist og kannar
hvað er á boðstólum í næt-
urlífinu.
21.00-23.00 Vilborg Hall-
dórsdóttir spilar og spjallar.
Vilborg sniður dagskrána
viö hæfi unglinga á öllum
aldri, tónlistin er (góðu lagi
og gestimir l(ka.
23.00—24.00 Vökulok. Frétta-
menn Bylgjunnar Ijúka
dagskránni með frétta-
tengdu efni og Ijúfri tónlist.