Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 17
MORGUNBEAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 5. OKTÓBER 1986
17
Opið kl. 1-5
Fasteignasalan Einir
Skipholti50c S:688665
(GegntTónabíói)
Símar 688394 - 688324
Einstaklingsibúðir
Reynimelur. 45 fm ein-
staklíb. á jarðh. Verð 1200-
1250 þús.
Grettisgata. Góð einstlib. á
góðu verði. Ný eldhúsinnr. Verð
800-850 þús.
2ja herbergja
Hraunbraut. 72 fm falleg íb.
í fimmbýli. Verð 1900 þús.
Skeiðarvogur. Mjög falleg
2ja herb. 65 fm nýstands. íb.
Verð 1750 þús.
Vantar 2ja herb. ib. (
miðbæ eða Vesturbæ.
Góðar greiðslur f boði.
Flókagata. Skemmtil. 2ja
herb. íb. á jarðh. 75 fm. Verð
1,9 millj.
Reykás. 2ja herb. rúmg. ca
80 fm. Stórkostl. útsýni. 50%
útborgun.
Hraunbær. 2ja herb. íb. á
3. hæð. Nýtt gler. Verð 1,7 millj.
Æsufell. 2ja herb. íb. 60 fm.
Falleg eign, gott útsýni. V.
1650-1700 þús.
3ja herbergja
Nýbýlavegur. 90 fm mjög
góð íb. á 2. hæð í fjórbh. ásamt
bílsk. Verð 2,8 millj.
Borgarholtsbraut. Faiieg
75 fm íb. á 2. hæð í fimmbýli.
Mögul. á bílsk. Verð 2,6 millj.
Reykjavíkurvegur. 70 fm
íb. á 1. hæð í steinhúsi. íb.
þarfnast standsetningar. V.
1650 þús.
Kóngsbakki. 3ja herb. falleg
og björt íb. á jarðh. Sérgarður.
Verð 2,3 millj.
Kópavogsbraut. 3ja herb.
góð og vönduð íb. í sexbýli.
Þvottahús í íb. Verð 2,6 millj.
Hverfisgata. 3ja herb. 65 fm
góð íb. V. 1,5-1,6 millj.
Einarsnes. 3ja herb.
skemmtileg íb. í þríbýli. Verð
1900 þús.
Vantar 3ja-4ra herb. íb.
i Hraunbæ sem greiðist
að mestu á árinu.
Vantar 3ja herb. íb. í
Breiðholti eða Árbæ. Góð-
ar greiöslur.
Vantar 3ja-4ra herb. íb.
tilb. u. tróv. Sterk útb.
4ra-5 herb.
Kóngsbakki. Einstaklega
glæsil. 4ra herb. 110 fm. Parket
á gólfi. Góðar innr. Verð 2,8
millj. Skipti á fokh. einb. ca 200
fm eða lóð mögul.
Vantar 4ra herb. íb. i
miðbæ eða Vesturbæ.
Kleppsvegur. Mjög góð 4ra
herb. íb. ca 100 fm. Verð 2,5
millj.
Hverfisgata. 4 herb. 100 fm
íb. á 2. hæð. Góð íb. Verð 2
millj. Bein sala.
Sérhæðir
Víðimelur. 3ja herb. sérhæð.
Skipti óskast á 3ja-4ra herb. íb.
í Vogunum.
Miðtún. 4ra-5 herb. falleg
eign á 1. hæð. Suðursv. Verð
3,6 millj.
Raðhús — einbýli
Reyðarkvísl. 240 fm raöh. á
þremur hæðum + bílsk. 40 fm.
Nær fullb. Verð 6 millj.
Garðabær. Fokhelt einb. á
tveimur hæðum. 160 fm + bilsk.
Verð 2,7 millj.
Suðurhlíðar. Stórskemmtil.
einb. á tveimur hæðum + kj.
sem gefur ýmsa mögul. Góð lóð
og stórkostl. útsýni.
Norðurtún — Álftan. Sérl.
vandað og glæsil. einb. með
góðu útsýni og upphituðu bíla-
stæði. Bílsk.
Bleikjukvísl. Fokhelt einb. á
tveimur hæðum með innb.
bilsk. Alls ca 400 fm þ.m.t. ca
70 fm óuppfyllt rými. Möguleiki
á tveimur íb. Verð 4 millj.
Grundarás. Skemmtil. raöh.
á góðum stað í Seláshverfi. 240
fm + bílsk. Verð 6 millj.
Keflavík. Fallegt einb. á einni
hæð 140 fm + bílsk. Upphituð
bílastæði. Vönduð eign. Verð
4,8 millj.
Stokkseyri. 140 fm einb. á
tveimur hæðum. Allt nýtt. Lóð
ófrágengin. V. 1,8 millj.
Suðurhlíðar — vant-
ar. Höfum fjársterkan
kaupanda aö raðh. í Suð-
urhlíðum sem má vera á
byggingarstigi.
Seljendur:
Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum að öllum stærðum í öllum
hverfum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Höfum mjög virka og góða
kaupendaskrá. Hafðu samband.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
Vantar:
Einbýli og raðhús á byggingarstigi. ★
3ja og 4ra herbergja í vesturbæ. ★
3ja, 4ra og 5 herbergja í Breiðholti, einnig í Garðabæ eða Grafar-
vogi. ★
Vantar:
3ja-4ra herb. íb. í Vesturbæ. Staðgreiðsla við samning.
P|l01P !§>
§ Bladid sem þú vaknar vió! 00
26600
Ný söluskrá
Myndvædd atvinnu-
húsnæðissöluskrá
komin út.
Fasteignaþjónustan
Austuntræti 17, s. 26600
Þorsteinn Steingrimsson
lögg. fasteignasali __
VJterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Laugarás
Vorum að fá í sölu stórglæsilegt hús á fallegum stað
efst í Laugarásnum. Húsið er tvær hæðir með bílskúr
og garðskála og skiptist þannig. Á neðri hæð eru: Stofa
með arni, borðstofa, stórt eldhús, sjónvarpsskáli, hús-
bóndaherb., forstofa, gestasnyrting og þvottaherb. Á
efri hæð eru: 3 mjög rúmgóð svefnherb., 2 baðherb.
o.fl. Allur frágangur mjög vandaður. Hús fyrir kröfu-
harða kaupendur. Nánari uppl. á skrifst.
s.62-1200
Kárt Fanndal Ouðbrandsaon
Lovfu Kristjárodóttlr
Srsmundur Saxnundtson
Bjöm Jónsson hdl.
'ii
' líiHfflfMK
■ 'BiilpjliBj
GÁRÐUR
Skinholti 1
Símatími
kl. 13-15
Sýnishorn úr söluskrá l
Einbýlishús
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Húseignin skiptist í götuhæö sem er
verslunarhúsn., efri hæö m. tveimur
stofum og endurnýjuðu eldhúsi, ris með
3 herb., baöherb. og þvottaaöstöðu.
Verð tilboð.
RAUÐAVATN
Til sölu ca 100 fm einbhús ásamt ca
50 fm bílsk. f. ofan Rauðavatn. 2000
fm eignarland.
GARÐABÆR
Glæsil. einb. ca 190 fm ásamt góöum
bíisk. Frábær staðsetn. Fæst í skiptum
fyrir minni eign t.d. 4ra herb. íb., sór-
hæð eöa lítið raðhús í Garöabæ. Bílskúr
æskilegur.
VALLHÓLMI KÓP.
Gott ca 220 fm einbhús v/Vallhólma.
Innb. bílsk. Góð staösetning. Skipti
mögul.
AKRASEL
Ca 290 fm glæsil. einbhús. Æskileg
skipti á minni eign t.d. góðri sérhæð.
ÞINGHÓLSBRAUT
Ca 150 fm einbýlishús á tveimur hæð-
um meö bílskúrsrétti. Verð 4,2-4,3 millj.
LITLALAND
Eldra einbhús í Mosfellssveit. Þarfnast
lagfæringar. Verð 1,7 millj.
ÁLFHÓLSV. KÓP. + B. 280 fm. 6,0 m.
ÁLFTANES + B. 137fm.4,0m.
BRÆÐRABORGARST. 250fm.4,8m.
VATNSENDI 70fm.Tilb.
Raðhus—parhús
LOGAFOLD
Glæsil. ca 190 fm parhús á einni hæð
með innb. bílsk. Afh. fokhelt. Verð 3,2
millj.
BREKKUBYGGÐ
Nýl. raðh. á einni hæð ca 80 fm.
5-7 herb.
GUÐRÚNARGATA
Góð sérhæð ásamt íb. í risi. Frábær
staðsetning. Fæst í skiptum f. 3ja-4ra
herb. íb. helst m. bílsk.
HVASSALEITI
Sórhæð á besta stað ca 150 fm ásamt
bilsk. Æskileg skipti á minni eign helst
á svipuðum slóðum.
GAMLI MIÐBÆRINN
Glæsil. Mpenthouse“ ca 115 fm. Stórar
svalir. Stórkostl. útsýni. Afh. tilb. undir
trév. í nóv. Verð 3,5 millj.
MARKARFLÖT
Góð 5 herb. jarðhæö í tvíbhúsi í
Garðabæ. Góður garður. Laus fljótlega.
4ra herb.
KRÍUHÓLAR
Ágæt 3ja-4ra herb. ib. ca 110 fm ásamt
25 fm bilsk. Verð 3 millj.
VESTURBERG
Góð 4ra herb. endaíb. við Vesturberg.
Verð 2,6 millj.
EFSTALAND
Mjög góð 4ra herb. ib. á eftisóttum
staö. Fæst í skiptum fyrir rúmg. 3ja
herb. íb. með bílskúr.
GUNNARSSUND — HF.
Ágæt 4ra herb. ca. 100 fm ib. á 1. hæð
' í steinhúsi. Töluvert endurnýjuö. Verð
2,2 millj.
ÆSUFELL
Ágæt ca 100 fm i fjölbhúsi (lyfta) ásamt
bilsk. Æskil. sk. á stærri eign með bflsk.
14120-20424
3ja herb.
HÁTÚN
Mjög góð 3ja herb. kjib. ca 90 fm. Verð
2 millj.
FURUGRUND
Góð 3ja herb. ib. i fjölbhúsi. Fæst i
skiptum fyrir stærri eign í sama hverfi.
ÆSUFELL
Góö ib. ca 90 fm. Suðursv. Góð og
mikil sameign. Laus fljótlega. Verð 2,2
millj.
LAUGAVEGUR
3ja herb. ib. á 2. hæð ofarlega við
Laugaveg. Mikið áhv.
FÁLKAGATA 80 fm. 1,8 m.
LANGAFIT GB. 90 fm. 1,8 m.
LÆKJARGATA HF. 60 fm. 1,4 m.
2ja herb.
GARÐAVEGUR HAFN.
Ca 50 fm risíb. í tvíbýtishúsi. Töluvert
endurn. Bílsk.réttur. Verð 1250 þús.
LAUFÁSVEGUR
Góð ca 50 fm jarðhæð. Verð 1,6 millj.
GRANDAVEGUR
Mjög snotur 2ja herb. íb. á 1. hæö.
Mikið endurn. Verð 1500 þús.
SEUAVEGUR
Ágæt ca 55 fm risíb. við Seljaveg. Verð
1500 þús.
LAUGAVEGUR
2ja herb. risíb. i bakhúsi v/Laugaveg.
Laus strax.
ÞVERHOLT
Risib. ca 65 fm. Afh. tilb. u. trév. og
mál. i april 1987.
BALDURSGATA
2ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. Laus
nú þegar. Verð 1250 þús.
ÆGISSÍÐA
Góð 2ja herb. íb. ca 60 fm. Verð 1850
þús.
NJÁLSGATA
Ca 45 fm íb. í kj. Sérinng. Laus nú þeg-
ar. Verð 1 millj.
GRETTISGATA 35 fm. 1200 þ.
SMÁRAGATA 70 fm. 1,9 m.
ÖLDUGATA 40 fm. 850 þ.
SELVOGSGATA HF. 50 fm. 1,55 m.
HVERFISGATA 60 fm. 1,45 m.
AUSTURGATA HF. 50 fm. 1 m.
Atvinnuhúsnæð
HAFNARFJÖRÐUR
600 fm atvinnuhúsnæði ásamt tró-
smíöavólum. 6000 fm eignarland. Ákv.
sala. Nánari uppl. á skrifst.
SÍÐUMÚLI
Ca 200 fm jarðh. viö Síðumúla. Inn-
keyrsludyr. Laust nú þegar.
NÝBÝLAVEGUR
Ca 85 fm atvinnu- eða verslunarhús-
næði v/Nýbýlaveg. Hitalögn í stótt.
SKEMMUVEGUR
140 fm iðnaðarhúsn. á einni hæð með
innkeyrsludyrum.
BOLHOLT
Ca 180 fm verslunar- eöa atvinnuhús-
næði á jaröhæð. Ýmsir mögul. Laust
strax.
Eignir úti á landi
HELLA
Einbhús ca 90 fm. 4 herb. og eldhús.
Verð 1100 þús. Hugsanleg skipti á 2ja
herb. íb. i Reykjavik.
HEIÐARBRÚN
— HVERAGERÐI
Fokhelt ca 200 fm raðhús með bilsk.
Til afh. nú þegar. Góð kjör.
HAFNARG. — KEFLAVÍK
Gott 3ja hæða hús ásamt bílsk. Jarð-
hæð. hentar vel til verslunarreksturs.
Verð: tilboð.
Fyrirtæk
NORÐURLAND
Hótel og veitingastaður i eigin hús-
næði. Frábær staösetn. Miklir mögul.
Uppl. aðeins veittar á skrifst.
SUÐURLAND
Vel staðsett bifreiðaverkstæði í eigin
húsnæði. Næg verkefni.
PRENTSMIÐJA
Meðalstór og vel búin tækjum til setn-
ingar, filmugeröar og prentunar ásamt
tækjum til bókbandsfrágangs á smærri
verkum. Nánari uppl. aöeins veittar á
skrifst.
UNGLINGASKEMMTIST.
i leiguhúsnæöi. Góð greiðslukjör.
SÖLUTURN
Til sölu í ágætu húsnæði söluturn i
gamla bænum.
SPORTVÖRUVERSLUN
Þekkt verslun er verslar m.a. með sport-
vörur.
BYGGING ARVERKTAK-
AR — ATVINNUFT.
Til sölu byggingariand á óvenjugóðum
stað. Hér gæti veriö um að ræða nokkra
ha. Byggingarsvæði þetta er við nýja
umferöaræö i Kópavogi. Nánari uppl.
veittar á skrifst. okkar (ekki i síma).
VÍÐITEIGUR — MOS.
Sökklar fyrir einbhús á ágætum stað í
Mosfsveit. Til afh. nú þegar.
FELLSÁS — MOS.
Lóð á glæsil. stað í Mosfellssveit. Mik-
iö útsýni.
FERJUBAKKI ÖXARFIRÐI
Jöröin Ferjubakki, Öxarfjarðarjireppi, er
til sölu. Mikið af landinu er skógi vaxið.
Veiðiréttur. Jörðin er í eyði. Gamlar
byggingar. Nánari uppl. á skrifst. okkar.
MINNIBORG
GRÍMSNESI
Jörðin Minniborg í Grímsneshreppi er
til sölu. Ágætt íbúöarhús og fjárhús.
Fjarlægö frá Rvík um 75 km.
SÉRHÆÐ
Hötum góðan kaupanda aö góðri sér-
hæð i Rvik. Skipti á stóru raðhúsi i
Fossvogi kemur til greina.
EINBÝLI
Leitum að einbýli f. fjársterkan kaup-
anda. Skipti á glæsil. sérhæð kemur til
greina.
RAÐHÚS
Höfum fjársterkan kaupanda að litlu
raðhúsi i Garðabæ. Helst m. bílsk. Afh.
eftir samkomulagi.
Söluumboð fyrir
ASPAR-eíningahús
H.S: 622825 — 667030
— 622030 —
miðstöðin
HATUNI 2B• STOFNSETT1958
Sveinn Skúlason hdl. ®