Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 Sumarstarfi í Vindáshlíð lokið Kaffisala á sunnudaginn SUMARSTARFI KFUK í sumar- búðunum i Vindáshlíð er lokið að sinni. Kaffisala verður í húsi KFUK og KFUM á sunnudag og mun allur ágóði af sölunni renna til viðhalds á húsnæðinu í Vind- áshlið. Þetta var 37. sumarið sem sum- arbúðimar hafa verið reknar í Vindáshlið og vom dvalarflokkamir alls 11. Flestir flokkamir vom fyrir stúlkur á aldrinum 9 til 12 ára, en auk þess var unglingaflokkur, §öl- skylduflokkur og flokkur fyrir 17 ára og eldri. Dvaldi hver flokkur að jafnaði í eina viku í senn og vom dvalargestir í sumar alls um 600. Kaffisalan á sunnudaginn verður að Amtmannsstíg 2b og hefst hún kl. 15. Eitt verka Sigríd Sigrid Valtingojer hlýtur verð- laun fyrir grafíkverk sín - hefur unnið á íslandi um árabil Sumarbúðimar i Vindáshlið. GRAFÍKLISTAKONAN Sigrid Valtingojer hefur hlotið verð- laun fyrír verk sín á alþjóðlegrí grafíksýningu „Hanga Annual ’86“ í Metropolitan Museum i Tokyo, en hún hefur starfað á íslandi um árabil. Hanga-félagið er stærsta grafík- félag í Japan og hefur haldið sýningar á hveiju ári síðan 1931. Þar em yfírleitt sýnd um 600 verk, þau bestu sem unnin em það árið. SKOIA MALTIBIR Til foreidra og nemenda í grunnskólum Reykjavíkur og Reykjaness Nú eiga nemendur grunnskóla á Reykjavíkursvæöinu og á Reykjanesi þess kost aö kaupa sér holla og ódýra máltíö í skólanum - máltíö sem saman- stendur af drykk, sam- loku og eftirrétti. Nemendur munu geta valið um mjólk, kókómjólk eöa hreinan ávaxtasafa og samloku með mismunandi áleggi. Hollur og góður málsverður er grundvöllur góðs námsárangurs. /árrsis nmr í ár var erlendum grafíklistamönn- um boðið að sýna í fyrsta sinn. 160 listamenn frá ýmsum löndum tóku þátt í sýningunni og verður þetta fyrirkomulag fastur liður í framtí- ðinni. Sigrid Valtingojer ásamt þremur listamönnum frá Tékkóslóvakíu, Júgóslavíu og Svíþjóð hlutu verð- laun í þetta sinn. Verk Sigrid verða meðal flögurra annarra verka á grafíksýningunni „íslensk Grafík", sem nú stendur yfír á Kjarvalsstöð- um um helgina. BrBds Arnór Ragnarsson Bridsfélag’ Kópavogs Sl. fimmtudag var fram haldið barómeterkeppni félagsins. Nú þeg- ar spilaðar hafa verið 9 umferðir er staðan eftirfarandi: Armann J. Lárusson — HelgiVíborg 115 Sigurður Siguijónsson — Þorfinnur Karlsson 99 Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 69 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 67 Keppni verður fram haldið nk. fimmtudag 9. okt. kl. 19.45 stund- víslega. Fimmtudaginn 16. okt. verður hins vegar að gera hlé á barómetemum vegna landství- menningsins sem spilaður verður í öllum félögum í þeirri viku. Nauð- synlegt er að þeir sem hyggja á þátttöku í honum hjá félaginu skrái sig í síðasta lagi á spilakvöldi 9. okt. en þá lýkur skráningu. Bridsfélag Akraness Aðalfundur Bridsfélags Akra- ness var haldinn fimmtudaginn 18. september. í stjóm voru kosnir: Alfreð Viktorsson formaður, Ingi Steinar Gunnlaugsson ritari og Ein- ar Guðmundsson gjaldkeri. Að loknum venjulegum aðalfund- arstörfum var spilaður tvímenning- ur. Hótel Akranes-mótið Opna Hótel Akranes-i jtið var haldið helgina 27. og 28. septem- ber. Tuttugu og Qögur pör mættu til leiks og var spilaður Barometer, flögur spil milli para. Úrslit urðu þessi: Guðmundur Sveinsson - Valur Sigurðsson 214 Aðalsteinn Jörgensen - ÁsgeirÁsbjömss. 174 Júlfus Siguijónsson - Matthías Þorvaldss. 160 Karl Alfreðsson - Alfreð Viktorsson 130 Ragnar Magnússon - Valgarð Blöndal 124 Sigfús Öm Ámason - Jón Páll Siguijónss. 116 Gunnar Þór Gunnarsson - IngibergurGuðmundss. 101 Þráinn Sigurðsson - Vilhjálmur Sigurðsson 65 Páll Valdimarsson - RúnarMagnússon 56 Hermann Tómasson - Jón Ingi Bjömsson 16 Keppnisstjóri var Vigfús Pálsson og Baldur Ólafsson sá um útreikn- inga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.