Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR B. OKTÓBER 1986
»50
INNKAUPASTJORAR
Mikið úrval málm- og
plastrennilása.
Margir litir — 6 grófleikar
LAGERSTÆRÐIR:
„OPNm" 30-100 cm
„LOKAÐIR“. 10- 70 cm
CQennilásagerðin
^ —3 X'' Verksmiðja S 91-76122
Tölvunámskeið
fyrir fullorðna
Fjölbreytt, vandað og skemmti-
legt byijendanámskeið fyrir fólk
á öllum aldri.
Dagskrá
★ Grundvallaratriði við notkun tölva.
★ Forritunarmálið BASIC, æfingar.
★ Ritvinnsla með tölvu, æfingar.
★ Notkun töflureikna, æfingar.
★ Notkun gagnasafnskerfa, æfingar.
★ Umræður og fyrirspurnir.
Tími: 14., 16., 21. og 23. október.
Innritun i símum 687590 og 686790
Tölvufræðslan
BORGARTÚNI 28, REYKJAVÍK
BYGGINGAMEISTARAR
ATHUGIÐ NÝJUNG FRÁ
Betomax
Steypuskilslásar.
Fljótlegirog
þægilegir.
Ýmsar stærðir.
Sparið tíma og
óþægindi.
FIT
hf.f byggingarvörur
Helluhraun 16—18, Hafnarfjörður
Sími 651499
V^terkurog
hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Háskólaerindi í tilefni
75 ára afmælishátíðar
Háskóla fslands
Mánudagur 6. október
Dr. Konrad Zuse, verkfræðingur, V-Þýskalandi, mun flytja erindi
í boði Háskóla íslands er hann nefnir:
„Um uppruna tölvunnar"
Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu 101 í Odda og hefst hann kl.
17.00. Öllum er heimill aðgangur.
Dr. Konrad Zuse er kunnur uppfinningamaður og smfðaði m.a.
hina fyrstu forritastýrðu gagnavinnsluvél í heimi. Hann er viður-
kenndur sem einn hinna helsti frumkvöðull „tölvubyltingarinnar".
Fyrirlesturinn verður fluttur á þýsku.
we^c
tcS*50*
&
c&9
&
7 daga ferð til
Mallorka
... .í~Vj ' ' 1 • ÖWraSMBSfct.*:.-.'’.vv- fit ■■'• ''
> ,3
Okkur tókst, vegna mikilla vinsælda haustferða
okkar, að fá viðbótarferð til Mallorka, þann 2. nóv-
ember til að uppfylla óskir þeirra sem urðu frá að
hverfa í fyrri haustferðir.
Tryggið ykkur nú sæti í tíma því síðast seldust
þessar ferðir upp á nokkrum dögum.
Sem fyrr verður aðeins gist á lúxusíbúðarhótelun-
um Royal Playa de Palma og Royal Jardin del
Mar og það sem meira er, við getum ennþá boðið
sömu frábæru verðin, aðeins frá krónum 12.800
a mann.
TtlWt! K
HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580
Umboö a Islandi fyrir
DINERS CLUB
INTERNATIONAL