Morgunblaðið - 05.10.1986, Síða 51

Morgunblaðið - 05.10.1986, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 51 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur! Viltu útbúa fyrir mig stjömu- kort og segja mér hvemig atvinna hentar mér best og ( hvaða stjömumerki maki minn ætti að vera. Ég er fædd 1. október 1970 kl. 21.15 í Reykjavík. Með fyrirfram þökk. Vog.“ Svar Þú hefur Sól og Úranus saman í Vog, Tungl í Vog, Merkúr og Mars í Meyju, Venus í Sporðdreka, Krabba Rísandi og Vatnsbera á Miðhimni. Mild Sól og Tungl í Vog táknar að þú ert mild og ljúf persóna. Þú ert tillitssöm og þægileg í daglegri umgengni. Úranus ( samstöðu við Sól táknar að þú ert frekar óútreiknanleg og átt til að skipta snögglega um skoðun og breyta óvænt til. Það táknar einnig að þú þarft að vera sjálfstæð, hafa spennu í lífí þínu og vera laus við of mikla vanabindingu. Þú færð leið á málum þegar þú þarft að hanga of lengi yfír þeim. Nákvœm Merkúr og Mars í Meyju tákna að þú ert yfírveguð og skipu- lögð l hugsun og framkvæmd- um. Þú ert nákvæm og átt til að vera smámunasöm og gagnrýnin. Þú hefur hæfíleika til að vinna margs konar ná- kvæmnisverk. Varkár i ást Venus í Sporðdreka í andstöðu við Satúmus táknar að þú ert frekar dul og varkár ( ást og vináttu. Þú hefur tilhneigingu til að einangra tilfínningar þínar og setja upp vegg milli þín og annarra. Þetta getur verið slæmt fyrir þig þar sem þú vilt vera félagslynd og hafa mikið af fólki ( kringum þig. (Vogin). Þú þarft því að yfír- vinna ákveðna hræðslu og læra að hleypa fólki að þér. Annars táknar Venus í Sporð- dreka að þú vilt djúp sambönd, vilt eiga fáa en góða vini sem þú getur treyst 100%. Feimin ' Krabbi Risandi táknar að þú ert frekar varkár i fasi og framkomu. Framkoma þtn einkennist af næmleika á um- hverfí þitt og umhyggju að þú ert vemdandi og hjálpsöm. Þessi staða gefur einnig til kynna ákveðna feimni sem getur lokað á Vogina. Fegurðarstörf Ef við skoðum þau störf sem henta þér er best að l(ta á aðalatriðið fyrst, eða Vogina. Hún táknar að æskilegt er að starfíð sé félagslegt, hafí með fólk og samvinnu að gera. Auk þess er Vogin listrænt og feg- urðarelskandi merki. Þvt gætu komið til greina störf sem hafa með fegurð og fegrun að gera, s.s. snjrrting, skreyt- ing, fatahönnun/-sala, listir o.s.frv. Breytir til Þar sem Úranus er á Sól er liklegt að þú komir til með að skipta um starfsvettvang nokkmm sinnum á ævinni. Aðrir hæfileikar en framan- greindir eru skipulags-, versl- unar- og viðskiptahæfileika, sem Meyjarstaðan gefur. Auk þess gefur Sól og Tungl ( 5. húsi til kynna uppeldishæfí- leika og áhuga á bömum. Ekkert eitt merki Hvað varðar maka, verður að skoða kort hvers og eins til að sjá hverjir eiga saman, það nægir ekki að nefna eitt merki. Segja má þó að maki þinn þurfí að vera sjálfstæður, jarðbundinn en jafnframt til- finningaríkur. X-9 GRETTIR PAB> EE Visr AF HJAR.TASÆSMJ 'SEM JÖM LEyFlR NIÁGieANNAMRÖ- KKUNUAÓ AE> LEIKA SER HER C —/ ÉC3 HALLAST NO /WE.IKA l Æ> fVi’ AE> KÓMA ÚPP \ G AP£?AV/ÍRSölKE>iNSO. 8-18 J?/VI PAVÝ€> TOMMI OG JENNI UOSKA HVER HALPIP plÐ AÐ SÉOKSÖKFLE: HJÓHASKJLNAPA B3 VIL HEVRA ( KONUR EIKLS ÖLL SÓÁA ATRIEú ÞAE> ERU EKKI iNócau MARGAR a/----------- FAEIN nElMILI E'INiS t Þetta og ég missi L VINN - - t UNA /"TTtS FERDINAND | ' jf/f' '' - *y fT. / / // 1 V •- /Mnnmr ©1Ð66 Unlted Feature Syndicate.lnc. SMAFOLK ^ 7 T-7 ; ?— UJWAT I MAVE TOPAY.. TUJO SAMPWICHE5, C0TTA6E CHEE5E AKP AN APPLE... Þú ert alltaf að setja út á hádegismatinn minn Sjáðu bara hvað ég er með í dag ... tvær sam- lokur með kotasælu og epli ... Enga servíettuhringi! HA HA HA HA HA HA! Þú ert rugluð, Magga. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bob Hamman, stigahæsti* spilari Bandaríkjanna, og Kerri Shuman, ein snjallasta brids- kona í heimi, rugluðu saman reytum sínum um stundarsakir með þvi að spila saman para- keppnina á ólympfumótinu í síðasta mánuði. Þau stóðu sig auðvitað með prýði, náðu öðru sætinu í 420 para móti. Kerri Shuman hefur svo sem staðið sig betur, því hún vann þetta mót fyrir átta árum ásamt Barry Crane, sem þá var óumdeilan- lega stigahæsti spilarinn vestan- hafs. En eins og flestir''1'' bridsspilarar vita, var Crane myrtur fyrir tveimur árum, svo Hamman hefur tekið stöðu hans á stigatoppnum. Hér að neðan er spil, sem Hamman og Schuman spiluðu á ólympíumótinu núna. Hamman er fréegur fyrir að sölsa undir sig alla samninga sem hann á möguleika á, og sú var raunin f þessu spili. Vestur gefur; allir á hættu. Vestur ♦ 87542 VÁD4 ♦ 3 ♦ ÁG93 Norður ♦ ÁKDG9 V73 ♦ ÁK95 ♦ 64 Austur ♦ 1063 ¥K986 ♦ DG72 ♦ 52 Suður ♦ - ▼ G1052 ♦ 10864 ♦ KD1087 Shuman hélt á spilum norðurs og var hissa þegar hún heyrði vestur opna á einum spaða: Vestur Norður Austur Suður ' ♦ 1 spaði 1 grand 2 apaðar 3 lauf Dobl Pass Pass Pass Það kom henni enn meira á óvart þegar austur lyfti í tvo spaða og hún vonaði innilega að Hamman myndi nú úttektar- dobla á eyðuna í spaða. En gamli maðurinn var ekkert á því að gefa makker færí á að „stela" sögninni og sagði sjálfur þtjú lauf, sem vestur doblaði snarlega. Shuman var fremur önug þeg- ar hún lagði niður blindan, en Hamman var fljótur að kippa skapinu (lag. Útspilið var spaði og Hamman gat byijað á þvi að henda þremur hjörtum i spað- ann. Spilaði svo laufl á kóng og ás. Vestur reyndi einspilið sitt f tígli, sem var drepið ( blindum á ás og spaða spilað. Austur trompaði, Hamman yfirtrompaði og spilaði tfgli á kóng blinds. Vestur kastaði síðasta spaðan- um sínum. Nú kom hjarta. Vestur átti slaginn og spilaði meira hjarta, sem Hamman trompaði og spil- aði tígli. Austur fékk þann slag, en vestur varð að trompa næsta slag og spila laufi frá G9 upp { D10 Hammans. Unnið spil og frúin tók gleði sína á ný. 4» Fer ínn á lang flest heimili landsins! : fltargatstHiifófr f -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.