Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 57 Stefán Hannesson - Kveðjuorð Fæddur 13. nóvember 1903 Dáinn 27. september 1986 Tengdapabbi er dáinn. Þótt árin hafi orðið tæp 83 og heilsunni hafi verið farið að hraka síðustu mánuð- ina, finnst mér myndast tómarúm, sem ekki verður uppfyllt. Það er margs að minnast á þeim tuttugu árum, sem liðin eru síðan ég kom fyrst á heimili Stefáns og Boggu á Hringbrautinni. Stefán var mér miklu meira en góður tengda- faðir og afi barna minna, hann var okkur tryggur vinur. Ekki reyndist erfítt að eiga hann fyrir vin, því annarri eins góðmennsku og hjálp- semi kynnist maður alltof sjaldan. Alltaf var hægt að leita til hans þegar eitthvað bjátaði á, hans var lagið að rétta hjálparhönd, þar sem hann vissi að þess var þörf, og spar- aði þá hvorki fé né fyrirhöfn. Þrátt fyrir ástvinamissi sem elskulegur tengdapabbi minn varð fyrir á lífsleiðinni, veit ég að hann var sáttur við lífið og bið til Guðs að hann hvíli í friði. Magnúsína Valdimarsdóttir KJORBOKINA SEMUR ÞÚ SJÁLFUR 26,3 MILLJÓNUM ÚTHLUTAÐ í VIÐBÓTAR- HÖFUNDARLAUN NÚ UM MÁNAÐAMÓTTN CO rn __ö GsPkí -5 zmi o o 0>„' CO m. rið 1986 ætlar að verða Kjörbókareigendum sérstaklega hagstætt og greinilegt að þeir eiga skemmtilega og spennandi lesningu í vændum. Reyndar vissu þeir að Kjörbókin ber háa vexti. Þeir vissu líka að innstæð- an er algjörlega óbundin. Og þeir vissu að saman- burður við vísitölutryggða reikninga er vörn gegn verðbólgu. En ætli nokkurn hafi grunað að ávöxtun Kjorbókar fyrstu níu mánuði þessa árs samsvaraði 20,7% árs- f & kjörbók ávöxtun. Það jafngildir verðtryggðum reikningi með 6,19% nafnvöxtum. Svona er Kjörbókin einmitt: Spennandi bók sem endar vel. Við bjóðum nýja sparifjár- eigendur velkomna í Kj örbókarklúbbinn. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Aus-ruRSTios-n REV^ KAFFIHLAÐBORÐ VIÐ AMTMANNSSTÍG 2B Kl. 15—18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.