Morgunblaðið - 05.10.1986, Side 62

Morgunblaðið - 05.10.1986, Side 62
ag<?r íTflfrrmro n jnTnAmmvnTR otoí rmnr jroM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 > atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða við Norræna genbankann fyrir landbúnaðar- og garðyrkjuplöntur Norræni genbankinn í Alnarp, Svíþjóð, óskar eftir að ráða starfsmann með háskólapróf í landbúnaði, garðyrkju, líffræði eða hliðstæð- um greinum. Starfsmanninum er ætlað að skipuleggja vinnu genbankans við varðveislu vistkerfa í tengslum við slík verkefni á Norðurlöndun- um, vinna að útbreiðslukortum eftir þörfum, bera ábyrgð á erfðaefni sem haldið er við með vaxtaræxlun, fylgjast með alþjóðlegri vinnu á ofangreindum sviðum og önnur störf skv. ákvörðun stjórnar. Laun fylgja launakerfi sænskra ríkisstarfs- manna en staðaruppbót er greidd ef starfs- maður er frá öðru landi en Svíþjóð. Ráðningartími er vanalega 4 ár en mögulegt er að framlengja ráðningu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda til: Nordiska Genbanken, Box 41, 230 53 Alnarp, Sverige eigi síðar en 31. október 1986. Frekari upplýsingar veitir Ebbe Kjellqvist for- stjóri NGB, sími 040-515000 og Þorsteinn Tómasson, Rannsóknarstofnun landbúnað- arins, sími 82230. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STOÐUR GEÐDEILDIR Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á nokkrar geðdeildir. Hluta- starf kemur til greina. Starfsmenn óskast til starfa á geðdeildum svo og í „býti- búr" og til ræstinga. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar geðdeilda, sími 38160. Reykjavík, 5. okt. 1986. Offsetfjölritun hf. Lágmúla 7 hefur falið okkur að ráða í eftirtaldar stöður: Starfskraft í vinnusal til að sinna ýmsum störfum sem tengjast framleiðslunni. Starfskraft á skrifstofu til að sinna léttum skrifstofustörfum og inn- heimtu, ásamt ýmsum verkefnum í fram- leiðslunni. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf. Þeir sem hafa áhuga á þessum störfum, sendið okkur umsókn sem tilgreini nafn, ald- ur og fyrri störf, fyrir 10. október, nk. Upplýsingar aðeins veittar hjá okkur. Hvati § Pósthólf 11024 131 Reykjavík sími 91-72066 Rekstrarráðgjöf Kostnaðareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboö Viöhaldskerfi Verkskipulagning Forstöðumaður sambýlis/þjónustu- miðstöðvar á Sauðárkróki Svæðisstjórn óskar að ráða forstöðumann sambýlis/þjónustumiðstöðvar á Sauðárkróki. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri svæðisstjórnar í síma 95-6232 og forstöðumaður í síma 95-5002 eða 91- 623786. Umsóknir sendist til skrifstofu svæðisstjórnar Norðurbrún 9, 560 Varmahlíð. Umsóknarfrestur er til 7. október nk. Aðstoðum við útvegun húsnæðis ef á þarf að halda. Þroskaþjálfi Svæðisstjórn óskar að ráða þroskaþjálfa til starfa í sambýlinu við Lindargötu, Siglufirði. Um er að ræða 100% starf (vaktavinna). Upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður í síma 96-71217 sem einnig tekur við um- sóknum. Umsóknarfrestur er til 7. október nk. Aðstoðum við útvegun húsnæðis ef á þarf að halda. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA N0RÐURLAND1VESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHLÍÐ RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTOÐUR RANNSÓKNARSTOFA Meinatæknar og aðstoðarmenn óskast á rannsóknarstofu á Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir, sími 42800. Reykjavík, 5. okt. 1986. Miðlun er ört vaxandi fyrirtæki á sviði uppiys- ingaöflunar. Einn þáttur starfseminnar er öflun, úrvinnsla og miðlun upplýsinga um markaðsmál, m.a. upplýsinga um birtingar auglýsinga og verðþróun í verslunum. Markaðsdeild Miðlunar óskar eftir að ráða sölumann til loka nóvember vegna tímabundins verk- efnis. Gott kaup er í boði. Þeir sem áhuga hafa sendi umsóknir sínar til augldeildar Mbl. fyrir kl. 18.00 miðvikud. 8. október merkt: „Miðlun - 810“. Keflavík — Suðurnes Framtíðarstarf Vegna aukinna umsvifa óskum við að ráða iðnaðarmenn og verkafólk til starfa nú þegar. Nánari uppl. gefur verksmiðjustjóri. TRÉ-; Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonarhf., Iðavöllum 6, Keflavík. Simar92-3320 og 92-4700. Verkamenn óskast Óskum að ráða 2-3 verkamenn í endur- byggingu „Bjarnaborgar" (Hverfisgötu 83). Upplýsingar veitir Hjörtur Aðalsteinsson á staðnum kl 13.00-14.00 daglega og í síma 985-21811. DÖGUN S.F. BYGGINGAFEIAG Öidugata 29, 101 Reykjavík. Bíiasími 985-21811. RÍKISSPÍT ALAR LAUSAR STOÐUR Í Ð J U Þ J Á L F U N Iðjuþjálfar og aðstoðarfólk Yfiriðjuþjálfi óskast til afleysinga á geðdeild Landspítala, Kleppi. Umsóknir sendist yfirlæknum geðdeilda, nánari upplýsingar veittar í síma 29000-637. Iðjuþjálfar og sérhæft aðstoðarfólk við iðjuþjálfun óskast til starfa á geðdeild Landspítalans. Nánari upplýsingar veitir yfir- iðjuþjálfari, sími 29000. Umsóknir sendist yfirlækni geðdeildar. Reykjavík, 5. okt. 1986. Umboðsaðili óskast Vegna rekstrarbreytinga vantar okkur aðila til að yfirtaka umboð og lager til innréttinga s.s hillur, borð, skilrúm o.fl. Kerfið er mjög þægilegt í vinnslu og þarf lítið lagerpláss. Hafið samband við Jóhann hjá Astra s. 686544. Setjarar Útgáfufyrirtæki óskar að ráða vanan setjara til starfa sem fyrst. Líflegur vinnustaður og góður andi. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 8. okt. mertkar: „Innskrift — 2000“. Mikligarður auglýsir eftir fólki í eftirtalin störf: ★ Vörumóttaka. ★ Matvörudeild. ★ Leikfangadeild. ★ Húsgagnadeild. ★ Verkfæra- og málningadeild. ★ Á búðarkassa. Þetta eru allt heilsdagsstörf sem hér um ræðir og við leitum að fólki í framtíðarstörf. Uppl. veitir starfsmannastjóri Miklagarðs í síma 83811 og á staðnum. /WKLIG4RÐUR MARKAÐUR VIÐSUND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.