Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 63 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 23 ára stúdent úr M.R. með mikla reynslu í hvers kyns skrif- stofustörfum s.s. ritvinnslu, vélritun, bók- haldi, skjalavörslu o.fl. Tungumálakunnátta: enska, franska, norðurlandamál og spænska, óskar eftir starfi fram í mars 1987. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 9. okt. 1986 merkt: „P - 1642“. Húsgagna-og húsasmiðir Okkur vantar nú þegar húsgagna- og húsa- smiði eða menn vana innréttingasmíði. Mikil vinna. Góð laun fyrir rétta menn. Upplýsingar í síma eða á staðnum. Gófer. Kársnesbraut 100. Sími46615. Fiskvinna Starfsfólk óskast í fiskvinnslu. Húsnæði og mötuneyti á staðnum. Fiskiðjan Freyja hf. Suðureyri. Sími 94-6105. Verkamenn óskast í slippvinnu. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 10123. Slippfélagið í Reykjavík, Mýrargötu 2. Tæknimenntaður framkvæmdastjóri Rafmagnsverkfræðingur/ rafmagnstæknifræðingur Samband ísl. rafveitna, SÍR, auglýsir stöðu framkvæmdastjóra lausa til umsóknar Starfið er laust um næstu áramót eða eftir nánara samkomulagi. Áskilið er að viðkomandi hafi próf í raf- magnsverkfræði eða próf í rafmagnstækni- fræði sem fullnægjandi geti talist með hliðsjón af verksviði framkvæmdastjóra. Við leitum að aðila með stjórnunarreynslu, sem vinnur sjálfstætt og skipulega, hefur frumkvæði og á gott með að vinna með öðrum. Þarf að geta tjáð sig í ræðu og riti. Tungumálakunnátta nauðsynleg, enska og eitt Norðurlandamál. Góð laun í boði. Þægileg og góð vinnuað- staða. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini menntun og starfs- reynslu ásamt öðru er máli skiptir sendist skrifstofu okkar fyrir 1. nóv. nk. (tITÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TUNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Bifreiðastjóri óskast strax. Uppl. í fiskbúðinni Sæbjörgu, Grandagarði 93. Sæbjörg. Skrifstofustarf fyrir framsæknar Góð vinnuaðstaða með ungu fólki, skemmti- legt, krefjandi starf og góð laun hjá heildsölu og iðnaðarfyrirtæki í austurborginni. Ef þú leitar að þvílíku tækifæri og vilt vinna við bókhald, innflutningspappíra og önnur skrif- stofustörf sendu þá umsókn til augldeildar Mbl. fyrir fimmtudaginn 8. okt. merkta: „Framsækin — 5767“. Mikil vinna Norðurstjarnan óskar eftir starfsfólki nú þeg- ar til niðursuðu- og fiskvinnslustarfa. Mikil vinna framundan. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51882. Norðurstjarnan hf. Hafnarfirði. Verkamenn óskast til vinnu við fisklöndun og fiskvinnslu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 52727. Sjólastöðin hf., Óseyrarbraut 5- 7, Hafnarfirði. Innflutningsfyrir- tæki — meðeigandi Vil gerast meðeigandi að innflutningsfyrir- tæki. Get lagt til mikla þekkingu og langa reynslu, bæði á sviði innflutnings og sölu. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og síma- númer inn á augldeild Mbl. fyrir nk. fimmtu- dag merkt: „Innflutningur — 1944" Verkamenn óskast Okkur vantar nokkra duglega verkamenn strax. Mikil vinna framundan. Frítt fæði. Upplýsingar í síma 671210 eða á skrifstof- unni Krókhálsi 1. Gunnarog Guðmundursf. Framtíðarvinna Við leitum að fólki til starfa við plötu- og filmuvörslu. Jafnframt viljum við ráða aðstoð- armenn í prentsali og bókband. Vinsamleg- ast hafið samband við verkstjóra milli kl. 16.00 og 18.00 næstu daga. ÍOBI Prentsmiðjan Oddi hf. Höföabakka 7,110 Reykjavík. Verkfræðingar tæknifræðingar Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða byggingaverkfræðing eða tæknifræðing til að veita forstöðu byggingadeild fyrir- tækisins. Starfið er aðallega fólgið í eftirliti með ný- byggingaframkvæmdum og umsjón með viðhaldi bygginga. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 686222. Umsóknarfrestur er til 13. október nk. 3 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Símavarsla Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík leitar að starfskrafti til að sinna símavörslu og mót- töku pantana sem skráðar eru í tölvu. Viðkomandi þarf að hafa góða vélritunar- kunnáttu. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. október. HvATlh Pósthólf 11024 131 Reykjavik simi 91-72066 Rekstrarráðgjöf Kostnaðareftirlit Hönnun — Þróun Utboð — Tilboö Viðhaldskerfi Verkskipulagning CULLNI HANINN LAUGAVECl 178. SlMl 34780 I HÚSl TRYGQNGAR HF. Starfsfólk í eldhús Starfsfólk óskast til eldhússtarfa strax. Upp- lýsingar á staðnum. Gullni haninn, Laugaveg 178. Sími 34780. Laus staða Laus er til umsóknar staða lögregluþjóns við embætti sýslumannsins í Suður-Múlasýslu og bæjarfógetans á Eskifirði. Starfssvæði, Reyðarfjörður og Eskifjörður. Lögreglumað- urinn gegni jafnframt tollgæslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir um stöðuna sendist undirrituðum fyrir 23. október nk. Sýslumaðurinn / Suður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Eskifirði. 2. október 1986. Sigurður Eiríksson. Opinber stofnun óskar að ráða starfsmenn til almennra skrif- stofustarfa. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 10. okt. merktar: „T — 537“. Isgerð Okkur vantar fólk til starfa nú þegar, upplýs- ingar á staðnum (ekki í síma) mánudaginn 6. október kl. 16.00-18.00. Mjólkursamsalan/ísgerð, Laugavegi 164 (Brautarholtsmegin). Matreiðslumaður Okkur vantar reyndan, reglusaman og hress- an matreiðslumann. í boði eru góð laun og vaktavinna, vinnuað- staða er góð og samstarfsfólkið er ungt. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við Þórð Sigurðsson á Svörtu pönnunni. SVAKIA PAININAIN Hraónétta veitingastaður í hjarta borgarinnar á horni Tryggvagötu og Pósthiisstrætis Simi 16480
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.