Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986
ÚTVARP / SJÓNVARP
Ný viðhorf
Þá eru þeir famir öryggisverð-
imir í síðu frökkunum, svörtu
skotheldu límúsínumar og allir
heimsfrægu fréttamennimir að ekki
sé talað um þjóðarleiðtogana. ísland
er enn á ný bara depill mitt í
N-Atlantshafínu. Meira að segja
hvíti fréttamannapallurinn við
Höfða er auður og yfírgefinn.
Næsta sumar munu túrhestamir
flykkjast fyrir framan Höfða með
Kódakvélamar og Joan Baez kyija
sína friðarsöngva einshvers staðar
í afkima Bandaríkjanna. Og hvað
um okkur þessa íslensku blaðamenn
er var sagt að Reagan hefði einn
morguninn litið yfír íslensku blöðin.
Eitt augnablik lifðum við í þeirri
von að augu stórmennisins hefðu
staðnæmst við textann og hann
spurt viðstadda: Hvað stendur hér?
Já, það er stundum erfítt að
sætta sig við að starfa í agnarsmáu
landi á hjara veraldar. Ljóminn fyr-
ir miðju sviðinu er heillandi. En
þannig er lífíð að ekki em allir
stjömur í henni Hollywood og þá
er bara að fínna sér nýtt svið þar
sem mýflugumar breytast í úlfalda.
Slíkt er list út af fyrir sig, ekki satt?
Stöö 2
Loksins tókst starfsmönnum
Stöðvar 2 að hefja útsendingu
frétta. Þessi merki atburður í sögu
íslenskrar Qölmiðlunar átti sér stað
klukkan 19.20 mánudaginn 13.
október 1986. Það er sannarlega
góðs viti að tveir þaulreyndir sjón-
varpsfréttamenn skólaðir á frétta-
stofu ríkissjónvarpsins, þau
Sigurveig Jónsdóttir og Páll Magn-
ússon skuli sjá um fréttimar á Stöð
2. Alltof snemmt er að spá fyrir
um frammistöðu annarra frétta-
manna hinnar nýju Stöðvar 2 en
það er harla mikils um vert að
fréttamenn bæði á Stöð 1 og 2 falli
ekki í þá gildru að grípa til „æsi-
fregna" f þeim tilgangi að ná til
áhorfenda. Það er nauðsynlegt fyrir
upplýst fólk f fíjálsu landi að eiga
þess kost að bera saman sjónvarps-
fréttir ekki síður en þær fréttir er
birtast í dagblöðunum og eitt er
víst að menn verða fljótir að greina
á milli þeirra fréttamanna sem
hægt er að treysta og hinna er sjást
ekki fýrir á skerminum.
Hér hvarflar hugurinn aftur að
fundinum á Höfða, en eins og menn
vita voru þar mættir til leiks marg-
ir frægustu fréttamenn veraldar og
beindist athygli okkar íslendinga
þá kannski helst að fréttamönnum
stærstu bandarísku sjónvarpsstöðv-
anna, NBC, CBS og ABC. Þessir
ágætu menn eru kannski einhvetjir
mestu áhrifamenn í hinum vest-
ræna heimi þótt þeir hafí ekki
mætt hér umkringdir öryggisvörð-
um. Áhrif þessara sjónvarpsfrétta-
manna byggjast fyrst og síðast á
því að þeir njóta trúnaðar banda-
rísku þjóðarinnar. Þannig kom til
dæmis í ljós í könnun er Gallup
stóð fyrir í Bandaríkjunum fyrr á
þessu ári og náði til 2.000 manna
úrtaks að fréttamenn bandarísku
risasjónvarpsstöðvanna, þeir Peter
Jennings, Dan Rather og Tom
Brokaw njóta trausts um 90% að-
spurðra. (Jennings 90%, Rather
89%, Brokaw 88%.) í þessari könn-
un naut Reagan forseti aðeins
trausts 68% aðspurðra en þess ber
auðvitað að geta að sjónvarpsfrétta-
mennimir em ekki pólitíkusar í
stöðugum slag við öfluga andstæð-
inga. Hvað um það þá væri fróðlegt
að skoða niðurstöður svipaðrar
könnunar á viðhorfum íslenskra
sjónvarpsáhorfenda til helstu
fréttamanna íslensku sjónvarps-
stöðvanna.
Ólafur M.
Jóhannesson
Rás 1:
Morgunstund barnanna
■■■■ Sagan „Fljúg-
9 03 andi stjarna" er
“ eftir þýzka rit-
höfundinn Ursula Wölfel.
Hún fæddist árið 1922 í
Duisburg. Hún man upp-
eldis- og sálarfræði og
kenndi um margra ára
skeið bömum, sem áttu við
félagsleg vandamál að etja.
Fyrir utan bókmenntastörf
sín fyrir böm og un glinga,
hefur hún gefíð út
ljóðabækur og skáldsögur
fyrir fullorðna. Fyrir böm
hefur hún bæði skrifað
skáldsögur og leikrit. Urs-
ula Wölfel þykir hug-
myndaríkur höfundur og
skemmtilegur. Árið 1978
flutti ríkisútvarpið nokkrar
smásögur fyrir böm eftir
hana í þýðingu Vilborgar
ísleifsdóttur Birkel. Sagan
sem nú verður lesin er þýdd
og lesin af Kristínu Steins-
dóttur.
Ríkissjónvarpið:
Prúðuleikararnir
■■■■■ Prúðuleikaram-
1Q00 ir, sem hvað
« vinsælastir vom
fyrir nokkmm ámm í ríkis-
sjónvarpinu era nú komnir
aftur. Áð þessu sinni er um
valda þætti að ræða og í
þættinum í dag, sem er
þriðji þáttur í þessari syrpu
em þeir brúðu leikarar með
Paul Williams. Svo sem
áður þýðir Þrándur Thor-
oddsen textann.
Bylgjan:
Fréttaþátt-
ur með tón-
listarívafi
■■■■ Hallgrímur
1 700 Thorsteinsson
A • “ lítur yfír frétt-
imar í þætti, sem hann
sendir út í dag og leikur
tónlist á milli. Hallgrímur
spjallar við fólk um fréttir
og atburði síðustu daga og
eflaust munu stórviðburðir
síðustu daga bera á góma.
í dagskrárkynningu segir,
að Hallgrímur komi víða
við sögu.
I
UTVARP
MIÐVIKUDAGUR
15. október
6.46 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.16 Morgunvaktin. Páll
Benediktsson, Þorgrímur
Gestsson og Guðmundur
Benediktsson. Fréttir eru
sagðar kl. 7.30 og 8.00 og
veöurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Fljúgandi stjarna”
eftir Ursulu Wölfel. Kristín
Steinsdóttir byrjar lestur
þýðingar sinnar.
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar.
9.36 Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna.
9.46 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.10 Land og saga. Umsjón:
Ragnar Ágústsson.
11.00 Fréttir.
11.03 íslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur frá laugardegi
sem Guðrún Kvaran flytur.
11.18 Morguntónleikar. a.
„Morguntónlist" eftir Benj-
amin Britten. Rikisfílharm-
oniusveitin í Lundúnum
leikur, Richard Bonynge
stjórnar. b. „Tólf kontra-
dansar” eftir Ludwig van
Beethoven. St. Martin in-
the-Fields hljómsveitin
leikur; Neville Marriner
stjórnar. c. Menúett í G-dúr
eftir Ludwig van Beethoven.
Christian Larde og Alain
Marion leika á flautur. d.
Sónata nr. 3 í C-dúr eftir
Robert Schumann. Karl
Engel leikur á píanó.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.46 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 I dagsins önn - Börn
og umhverfi þeirra. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Undir-
búningsárin”, sjálfsævisaga
séra Friðriks Friðrikssonar.
Þorsteinn Hanesson les (7).
14.30 Norðurlandanótur. Dan-
mörk.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
16.20 Landpósturinn — Á
Vestfjarðahringnum í umsjá
Finnboga Hermannssonar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjóm-
endur: Kristín Helgadóttir
og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.0 Fréttir.
17.03 Síödegistónleikar. a.
Klarinettukvintett í B-dúr op.
34 eftir Carl Maria von Web-
er. Sabine Meyer og félagar
í Kammersveitinni i Wurtt-
emberg leika. b. Píanólög
eftir Igor Stravinski. Michel
Beroff leikur.
17.40 Torgiö — Síðdegisþátt-
ur um samfélagsmál.
Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
Samkeppni og siðferði.
Dr. Hannes Hólmsteinn
Gissurarson flytur annað
erindi sitt: Leiöir áætlunar-
búskapur til alræðis?
20.00 Ekkert mál. Bryndís
Jónsdóttir og Sigurður
Blöndal sjá um þátt fyrir
ungt fólk.
20.40 Gömul tónlist.
21.00 Ýmsar hliðar. Þáttur í
umsjá Bernharös Guð-
mundssonar.
21.30 „Gull í lófa framtíöar”.
Dagskrá um Svöfu Þórleifs-
SJÓNVARP
I
MIÐVIKUDAGUR
15. október
17.66 Fréttaágrip á táknmáli.
18.00 Úr myndabókinni — 24.
þáttur.
Barnaþáttur með innlendu
og erlendu efni: Gamla
klukkan (SVT), Að næturlagi
(YLE), Grísli og Friðrik, Rósi
ruglukollur, Ofurbangsi, I
Klettagjá, Villi bra-bra og Við
Klara systir. Umsjón: Agnes
Johansen.
18.60 Auglýsingar og dag-
skrá.
19.00 Prúðuleikararnir. —
Valdir þættir.
3. Með Paul Williams. Nú
brúöumyndasyrpa með
bestu þáttunum frá gullöld
prúðuleikara Jims Henson
og starfsmanna hans. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
19.30 Fréttir og veður.
20.00 Auglýsingar.
20.10 Sjúkrahúsið í Svarta-
skógi. (Die Schwarzwald-
klinik.)
6. Töfralindin. Þýskur
myndaflokkur sem gerist
meðal lækna og sjúklinga I
sjúkrahúsi i fögru fjallahér-
aði. Aðalhlutverk: Klausjurg-
en Wussow, Gaby Dohm,
Sascha Hehn, Karin Hardt
og Heidelinde Weis. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.00 Smellir.
Umsjón: Skúli Helgason og
Snorri Már Skúlason.
21.26 Heilsað upp á fólk.
Steinólfur Lárusson í Ytri-
Fagradal. Sjónvarpsmenn
hittu að máli á liðnu hausti
bráðhressan og framsýnan
bónda í Ytri-Fagradal á
Skarðsströnd sem baukar
við ýmislegt fleira en bú-
skapinn. Myndataka: örn
Sveinsson. Hljóð: Agnar
Einarsson. Umsjón og
stjóm: Ingvi Hrafn Jónsson.
22.00 Háskólinn 1986.
Ný heimildamynd um Há-
skóla íslands og starfsemi
hans. Fjallað er um kennslu
I hinum ýmsu deildum,
rannsóknarstörf og stúd-
entalífið. Framleiðandi:
Kynningarþjónustan og Lif-
andi myndir i samvinnu við
Háskóiann. Umsjón: Magn-
ús Bjamfreðsson sem
einnig er þulur ásamt Hös-
kuldi Þráinssyni prófessor.
22.40 Fréttir í dagskrárlok.
STOD7VO
17.30 Myndrokk
17.66 Teiknimyndir
18.26 Þorparar
(Minder)
Grín- og spennuþáttur.
19.26 Fréttir
19.60 Dallas — framhalds-
þáttur
20.40 Hinn gjörspillti
(The Wicked, wicked ways)
Kvikmynd um ævi leikarans
og átrúnaöargoðsins Errol
Flynn.
23.40 Hungrið
(The Hunger)
Bandarísk kvikmynd méð
Catherie Deneuve og David
Bowie í aðalhlutverkum.
01.00 Dagskrárlok.
dóttur skólastjóra I aldar-
minningu hennar. Ingibjörg
Bergþórsdóttir tók saman.
Lesarar: Herdís Ólafsdóttir
og Katrín Georgsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 f Aðaldalshrauni. Jó-
hanna Á. Steingrimsdóttir
segir frá. (Frá Akureyri.)
22.40 Hljóðvarp. Ævar Kjart-
ansson sér um þátt í
samvinnu við hlustendur.
23.10 Djassþáttur. Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
15. október
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar Halldórs-
dóttur, Kristjáns Sigurjóns-
sonar og Sigurðar Þórs
Salvarssonar.
Guöríöur Haraldsdóttir sér um
bamaefni kl. 10.03.
12.00 Létt tónlist
13.00 Kliður
Þáttur í umsjá Gunnars Svan-
bergssonar.
15.00 Nú er lag
Gömul og ný úrvalslög að
hætti hússins.
Umsjón: Gunnar Salvarsson.
16.00 Taktar
'/ Stjómandi:
Jó-
MIÐVIKUDAGUR
15. október
6.00—7.00 Tónlist í morgun-
sárið
Fréttir kl. 7.00.
7.00—9.00 Á fætur með Sig-
urði G. Tómassyni. Létttónlist
með morgunkaffinu. Siguröur
lítur yfir blöðin og spjallar viö
hlustendur og gesti.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
9.00—12.00 Páll Þorsteinsson
á léttum nótum. Palli leikur
gömlu uppáhaldslögin og
ræðir við hlustendurtil hádeg-
is.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og
12.00.
12.00—14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Haröardótt-
ur. Jóhanna leikur létta tónlist,
Heiðbjört
v hannsdóttir.
17.00 Erill og ferill
Erna Arnardóttir sér um tón-
listarþátt blandaöan spjalli við
gesti og hlustendur.
18.00 Dagskráríok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00 og 17.00.
SVÆÐISUTVARP
REYKJAVÍK
17.03—18.00 Svæðisútvarp fyr-
ir Reykjavík og nágrenni — FM
90,1 MHz.
AKUREYRI
18.00—19.00 Svæðisútvarp fyr-
ir Akureyri og nágrenni — FM
96,5 MHz.
Héðan og þaðan.
Umsjón: Gísli Sigurgeirsson.
Fjallað er um sveitarstjómar-
mál og önnur stjórnmál.
spjallar um neytendamál og
stýrir flóamarkaði kl. 13.20.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00—17.00 Pétur Steinn
róttri bylgjulengd. Pétur spilar
og spjallar við hlustendur og
tónlistarmenn.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00—19.00 Hallgrimur Thor-
steinsson í Reykjavík síðdeg-
is. Hallgrímur leikur tónlist,
Iftur yfir fréttimar og spjallar
við fólk sem kemur við sögu.
19.00—21.00 Þorsteinn Vil
hjálmsson I kvöld. Þorsteinn
leikur tónlist og kannar hvað
er á seyöi I kvikmyndahúsum,
leikhúsum, veitingahúsum og
vlðar í næturlífinu.
21.00—23.00 Vilborg Halldórs-
dóttir spilar og spjallar. Vil-
borg snlöur dagskrána við
hæfi unglinga á öllum aldri.
Tónlistin er í góðu lagi og
gestirnir llka.
23.00-24.00 Vökulok. Frétta-
menn Bylgjunnar Ijúka dag-
skránni með fréttatengdu efni
og Ijúfri tónlist.