Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986 7 Stöð 2 sendir út brenglaða stillimynd næstu daga - svo hægt verði að stilla lyklana inn á sjónvarpstækin „Stöð 2 mun senda út lokaða dagskrá næstu kvöld eins og gert hafði verið ráð fyrir, en þó með öðrum hætti. Það mun ekki reyna á sjálf lykil- númerin f myndlyklinum, heldur er eingöngfu nóg að hafa lyklana í gangi," sagði Sigurður Kolbeinsson, áskriftastjóri Stöðvar 2, í samtali við Morgunblaðið. Þeir sem fengið hafa sér svo- kallaða lykla Stöðvar 2 hafa sumir hveijir lent í stökustu vandræðum með að stilla þá inn á sjónvarpstæki sín og hyggst Stöð 2 því senda út brenglaða styllimynd með rugluðu hljóði svo hægt verði að stilla lyklana inn á sjónvarpstækin á meðan. Fyrst skal kveikt á myndlyklin- um og við það kveiknar rautt ljós, en bíða verður eftir grænu ljósi. Ef grænt ljós kviknar ekki þá verður viðkomandi að fá aðstoð frá Heimilistækjum því þá er myndlykillinn ekki rétt stilltur inn á sjónvarpstækið. Ef hinsvegar græna ljósið kviknar, þá annað- hvort blikkar það eða ekki. Ef það blikkar, er ýtt á takka þar sem á stendur ENT og stendur fyrir Enter og þá mun gult ljós byija að blikka. Tíu stafa lykil- númerið, sem hver og einn lykil- hafi fær, er þá slegið inn. Þegar því er lokið skal ýtt á takka sem heitir MEMO - minnis-takka - og eftir það geta menn þurft að bíða allt frá 5 sek. upp í tvær mínútur eftir að myndin réttist af. Að sögn Sigurðar er ástæðan fyrir því sú að útsendingin er mismunandi sterk eftir því hvar fólkið býr í bænum og eftir því sem sendingin er veikari því Ieng- ur er myndlykillinn að rétta myndina af. Sigurður sagði að fólki því sem keypti myndlykla væri boðið upp á að fá mann heim til sín til að stilla lyklana af og kostaði sú þjónusta 500 krónur, en því mið- ur hefðu margir haldið að þeir gætu þetta vandalaust. Vegna Qölda áskorana mun hin frábæra ásamt stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar skemmta í Broadway nk. föstudags- og laugardags- kvöld. Að sjálfsögðu munu þeir leika öll Reykjavíkur- lögin ásamt öðrum gull- kornum. Þetta erskemmtun íalgjör- um sérfíokkiþarsem Ríó Tríó fersvo sannarlega á kostum ásamt stórhljóm- sveit GUNNARS ÞÓRÐARSONAR. MATSEÐILL: Koníakslöguö sjávar- réttasúpa Svínahamborgara- hryggur Trifjlé. MISSIÐ EKKIAF ÞESSU EINSTAKA TÆKIFÆRI Húsið opnar kl. 20.00 á föstudag og laugardag kl. 19. Miðasala og borðapantanir í Broadway virka daga frá kl. 11—19 og 14—17 á laugar- dag. Sími 77500. Engan skort á Islandi Kjósum athafnamann á Eyjótf Konráð Jónsson KOSNINGASKRIFSTOFA SIGTÚNI 7. SÍMAR 687665 & 687390

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.