Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐE), MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986 Leiklistin sameinar þau ryan Brown, ástralski leikar- inn sem margir muna eflaust eftir úr framhaldsþáttunum um Þymifuglana, datt aldeilis f lukku- Bryan Brown og eiginkona hans, Rachel Ward, hafa ólíkan bak- grunn en leiklistin sameinar þau. O’Neal-Fawcett fjölskyldan á góðri stund. Hamingjusöm fjölskylda - Farrah sættir þá feðga, Ryan og Griffin lífíð brosir nú aftur við O’Neal-Fawcett flölskyldunni. Litli sonur þeirra Farrah og Ryans sefur sætt og syn- írRyans, Patrick 18 ára og Griffín 21 árs eru báðir í sátt við föður sinn og stjúpu. Dóttirin , Tatum er gengin út og búin að eignast sitt fyrsta bam með manni sínum, tennisleikaranum John McEnroe. í sumar varð eldri sonur Ryans, Griffín, valdur að dauðaslysi og við rannsókn kom í ljós að hann hafði ver- ið drukkinn undir stýri. Við þetta reiddist Ryan og sneri baki við Griffín, en Farrah tókst að sætta þá feðga. Nú býr fjölskyldan saman í sátt og samlyndi eins og sjá má. ■ r x Spilduljón Svefngals- anna Mljómsveitin Svefngalsar sendi í síðustu viku frá sér sína fyrstu hljómplötu sem hún nefnir Spilduljónið. Júlíus Hjör- leifsson hefur samið flest lögin og textana og er hann jafnframt annar söngvari hljómsveitarinn- ar ásamt Guðrúnu Gunnars- dóttur. Júlíus sagði að Svefngalsar væri svolítið „öðruvísi" hljóm- sveit. „Við spilum mjög fjöl- breytta tónlist, jassaðar ballöður jafnt sem hrátt rokk og allt þar á milli. Við munum spila á dans- leikjum úti á landi í vetur og gerum ráð fyrir að hefja spila- mennskuna eftir hálfan mánuð. Sömuleiðis ætlum við að spila í fé 1 agsm i ðstöðvu m og fram- haldsskólum. Við leggjum áherslu á frumsamið efni og flöruga danstónlist." Hljómsveitina Svefngalsa skipa: Birgir Baldursson, trommur og ásláttur, Bjöm Vil- hjálmsson á bassa, Níels Ragnarsson á hljómborð, Sigur- geir Sigmundsson á gítar og um sönginn sjá þau Guðrún Gunn- arsdóttir og Júlíus Hjörleifsson. — Ef þér takið þessa líftryggingu, fær hver eiginkona yðar 35 krónur og 15 aura, þegar þér deyið. Júlíus Hjörleifsson og Guðrún Gunn- arsdóttir, söngvar- ar hljómsveitar- innar Svefngalsa. Albert Mónakóprins og vinkona hans, Heidi Grasberger ffclk f fréttum Fínafólkið áferð Eftirsóttasti piparsveinn í heimi(eftir að Kalli Breta- prins gekk út), Albert prins af Mónakó, hefur í sumar og haust sést í fylgd með þessarri ungu diimu sem heitir Heidi Grasberg- er. Hann bauð henni m.a. með sér til New York þar sem þau snæddu kvöldverð um borð í skemmti- ferðaskipinu Maxirn, á veitinga- stað í sama stíl og Pierre Cardin veitingahúsið. A meðfylgjandi mynd má sjá hvar þau koma hlað- in gjöfum úr veislunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.