Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986
Hvers vegna veita sjálf stæð-
ismenn góðum málum lið?
eftir Guðmund H.
Garðarsson
Að hvaða málum munt þú helst
vinna á Alþingi? Að þessu hefi ég
verið spurður vegna prófkjörs Sjálf-
stæðisflokksins. Á stjómmálaferli
mínum hefi ég einkum leitast við
að vinna að atvinnu-, utanríkis-,
trygginga- og heilbrigðismálum,
jafnframt umfjöllun um launa- og
kjaramál. Þessir málaflokkar krefj-
ast mikillar athygli. Þeir eru
umfangsmiklir og snerta alla lands-
menn meira og minna.
Mannúð — um-
burðarlyndi
Tökum dæmi: Lífeyris- og trygg-
ingamál. í nútímasamfélagi er
mikilvægt að málefnum aldraðra,
lífeyrisþega, öryrkja og sjúkra sé
sinnt af skilningi og réttsýni. í
ýmsum tilvikum verður að nálgast
lausn þessara mála með sjónarmið
mannúðar og umburðarlyndis í
huga. í þeim efnum geta Islending-
ar haft ákveðna sérstöðu borið
saman við framkvæmd þessara
mála hjá öðrum þjóðum.
Land allsnægta
Fyrir nokkru var ég staddur í
London. Undir samræðum við
breskan vin minn, sem þekkir vel
til íslands, sagði hann m.a.: „Ég
þekki enga þjóð, sem býr við jafn
góðar aðstæður og íslendingar."
Hér talaði víðförull maður. Mér lék
forvitni á að vita nánar, hvað hann
ætti við. Svarið var í stuttu máli:
„íslendingar eru aðeins um 240.000
manns í stóru og gjöfulu landi.
heilbrigðis- og tryggingamál, sem
eru öðrum þræði líknarmál, verði
vanrækt. Hafi nokkur þjóð mögu-
leika til að búa vel að öldruðum og
sjúkum eru það íslendingar. í þeim
efnum eiga Sjálfstæðismenn að
hafa forystu.
Jákvætt starf
Á umliðnum árum hefur mikið
og gott starf verið unnið í öldrunar-
málum og í þágu öryrkja. Er minnt
á frumkvæði Gísla Sigurbjömsson-
ar á Grund, Odds Olafssonar á
Reykjalundi og Péturs Sigurðssonar
hjá DAS. En það eru ótal fleiri sem
hér hafa komið við sögu, ýmist sem
sjálfboðaliðar eða starfsmenn. Of
langt mál væri að telja allt það
ágæta fólk upp í stuttri blaðagrein.
Að heilbrigðismálum starfa hæfir
læknar og hjúkrunarfólk, ásamt
miklum flölda aðstoðarmanna.
Þetta fólk ber að efla í starfí, m.a.
með jákvæðri umfjöllun þessara
mála og skilningi á mikilvægi þess
sem hér um ræðir.
Aldraðir og líf-
eyrisþegar
í trygginga- og lífeyrismáium er
enn mikið verk að vinna. Nauðsyn-
legt er að endurskoða almenna
tryggingakerfið og stöðu lífeyris-
sjóðanna í heild með það að
markmiði að enginn verði afskiptur
í þessum efnum og allir landsmenn
njóti sama réttar til mannsæmandi
lífeyris að starfsævi lokinni. Árið
1976 var að frumkvæði Geirs
Hallgrímssonar, þáv. forsætisráð-
Guðmundur H. Garðarsson
eftir Halldór Jónsson
Mér áskotnaðist fyrir nokkru bók
Eyjólfs Konráðs Jónssonar, Eykons,
eins og hann er oftast kallaður,
með ofanskráðu heiti. Bókin kom
út 1982 á vegum Heimdallar, og
hefur að geyma ýmsar hugvekjur
Eykons frá undanfömum rúmum
áratug, ásamt gagnrýni ýmissa
merkismanna á kenningar hans.
Þeir em almennt velupplýstir og
ágætlega menntaðir. Jafnfræði
ríkir milli manna. Skilningur er á
milli stétta." Þá sagði hann: „Helsti
útflutningur ykkar, fiskurinn, sem
kemur úr ómenguðum hafsvæðum,
er eftirsótt fæða hinna efnuðu í
auðugustu ríkjum jarðarinnar.
Verðlag á sjávarafurðum er hátt.
Efnahagur íslendinga er þar af leið-
andi góður borið saman við aðrar
stærri þjóðir. Mikið er til skiptanna
fyrir fámenna þjóð."
Enn hélt hinn breski vinur minn
áfram og sagði: „Þið íslendingar
búið í vemduðu landi með mikið
hafsvæði á milli ykkar og þéttbýlla
ríkja. Enn eigið þið marga ónotaða
möguleika í nýtingu landsins og
þeirra gæða er það býr yfir. Fólk
Gerir þetta bókina skemmtilega og
einkar fróðlega í ljósi þeirrar sögu,
sem gerst hefur síðan. Eg er sjálf-
sagt aftarlega á merinni að yera
fyrst núna að fjalla um þessa bók,
þó ég reyni alltaf að lesa það sem
ég kem höndumu yfir frá Eykoni.
En ég held að svo geti verið um
fleiri og vil því vekja athygli manna
á þessu kveri. Það gæti verið fróð-
legt þeim sem leita nú að mönnum
til að kjósa. Því enginn þarf að fara
í grafgötur með það, hveijar séu
skoðanir Eyjólfs á efnahagsmálum
og atvinnumálum.
Þessi bók sýnir líka, hversu Ey-
kon hefur yfirleitt verið samkvæm-
ur sjálfum sér gegnum árin og haft
óbrenglaða sjálfstæðishugsun, sem
margir sjálfstæðismenn eiga til með
að týna við ýmisleg tækifæri.
í gegnum blómatíð „mónetarism-
ans“, sem nú hefur hopað eitthvað,
hefur Eyjólfur barist gegn peninga-
magnsaðferðum, sem leiða til
fjársveltis atvinnuveganna. Hann
boðaði „patentlausnina“ 1979 til
þess að endurreisa atvinnulíf lands-
manna, sem var þá í örvæntingar-
ástandi óðaverðbólgu vinstri
stjómanna. Margt af þeim aðgerð-
um, sem Eyjólfur þá lagði til hafa
nú litið dagsins ljós, þó margt vanti
enn. Eyjólfur hefur ávallt barist
gegn opinberum afskiptum af at-
vinnulífinu og fjármálum þess.
Hann hefur verið brennandi í and-
anum og boðað fólkinu sjálfsbjargir
í atvinnumálum. Hann hefur boðað
athafnafrelsi og verið mótgangs-
maður hverskyns ófrelsis og kerfis-
mennsku. Hann hefur unnið
hugtakinu „almenningshlutafélög-
um“ fastan sess í hugsun íslend-
inga.
Ymsum hefur þótt Eykon fara
stundum offari í baráttu sinni við
„kerfið". Er slíkt eðlilegt um þá,
sem þora að hafa skoðanir og trúa
því sem þeir eru að halda fram.
En hvað sem umbúnaðinum líður,
sem er þó oftast vandaður og agað-
ur, svo sem síðar segir, þá geta
menn ekki komist hjá að sjá kjama
hinnar heilbrigðu skynsemi í kenn-
ingum Eykons. „Getið þið selt
skattakvittanimar hans Þorsteins?"
spurði Eyjólfur meðþingmenn sína
á Sauðárkróki, þegar þeim gekk
illa að skilja muninn á háskatta-
stefnu ríkissjóði til dýrðar annars-
vegar, og innlendri lántöku og
hallarekstri ríkissjóðs hinsvegar.
Samskipti mín og Eyjólfs Konr-
áðs Jónssonar hafa verið fremur
lítil gegnum tíðina, enda hann lengi
verið landsbyggðarþingmaður, sem
eru yfirleitt ekki hátt skrifaðir hjá
mér. Þar áður var hann ritstjóri
Morgunblaðsins og frá þeim ámm
Eykon: „Út úr
víta hringnum“
í hinum stóm, iðnvæddu og þétt-
býlu ríkjum þráir mest að geta
einhvers staðar notið heilnæms lofts
og ómengaðrar náttúm í kyrru og
hljóðlátu umhverfi. Slíkum stöðum
fækkar óðum í heiminum. Að búa
við ákveðna einangrun er að verða
mikils virði. Allt þetta og meira
hafið þið íslendingar," sagði hinn
breski vinur minn að lokum.
Nóg til skiptanna
Meðal annars með þetta í huga,
verður mér hugsað til þess að í hita
hinnar pólitísku umræðu um efna-
hags- og peningamál, vilja ýmsir
ofurhugar í stjómmálum oft gleyma
ábyrgð okkar allra og skyldum
gagnvart þeim, sem miður mega
sín í íslensku þjóðfélagi. Við megum
ekki láta kalda peningahyggju
blinda okkur með þeim hætti að
herra, stofnað til samstarfsnefndar
aðila vinnumarkaðarins og ríkis-
valdsins til að vinna að eflingu
lífeyrisgreiðslna og samræmingu
þessara mála á sviði lífeyrissjóð-
anna. Um svipað leyti lagði ég fram
frumvarp til laga um lífeyrissjóð
fyrir alla landsmenn. Síðan hefur
Eyjólfur Konráð Jónsson
„Ýmsum hefur þótt
Eykon fara stundum
offari í baráttu sinni við
„kerfið“. Er slíkt eðli-
legt um þá, sem þora
að hafa skoðanir og
trúa því sem þeir eru
að halda fram.“
er mín fyrsta viðkynning af honum.
Það bar þannig til að ég kom reið-
ur ungur maður niður á Morgunblað
fýrir um tuttugu árum. Ég hafði
sent blaðinu innblásið skrif, sjálf-
sagt jafn langt og afmælisgreinar
um stórkrata geta orðið nú til dags.
Ég kom fyrir ritstjóra, sem þá var
Eykon. Hann tók mér ljúflega og
hafði lesið greinina. Sagði hann sem
svo, í viðurvist þessarar viðkvæmu
sálar, að ýmislegt væri til í þessu
í bland og hvatti mig endilega til
að halda áfram að skrifa. Síðan
rétti hann mér greinina og sagði
setningar sem ég hef reynt að
gleyma ekki sfðan. „Ég held þú
ættir að skrifa þetta upp aftur. Eg
skal segja þér, að svona greinar
batna alltaf, þess oftar sem maður
skrifar þær.“ Mig hryllti við. Vissi
maðurinn kannski ekki hversu
tímafrekt er að skrifa á ritvél með
tveimur puttum? Ég fór og skrifaði
greinina tvisvar í viðbót, stytti hana
um helming, og sendi blaðinu lang-
hund sem nú er væntanlega
gleymdur bæði mér og öðrum.
En orð Eykons hljóma jafnan í
eyrum mér, þegar ég baslast við
að skrifa. Og áreiðanlega mættu
einhveijir fleiri skríbentar kannske
tileinka sér þau. Yfirleitt bera grein-
ar Eykons þess merki að hann fer
eftir þessu sjálfur, þó nauðsyn
kunni að bijóta lög. Nú er Eykon
að bjóða sig fram til þings í
Reykjavík.
Eg er _yfirleitt endemis klaufi í
pólitík. Eg studdi séra Bjama,
Gunnar og Pétur til forseta, ég
studdi fhaldið í Kópavogi við sfðustu
kosningar til bæjarstjómar með
þeirri hörmulegu niðurstöðu að