Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437 og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. Ræstinga- og eldhússtörf Óskum að ráða starfsfólk til ræstinga- og eldhússtarfa. Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 13.00-16.00. Borgartúni 32. S.O.S. Ég er 26 ára nýkomin frá námi í USA í förð- un og óska eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 15386. Sölumenn Ungt heildsölufyrirtæki í vexti óskar eftir sölumanni. Þarf að búa yfir góðri enskukunn- áttu, hafa reynslu í innflutningi og sölu- mennsku. Þarf að byrja sem fyrst. Upplagt tækifæri fyrir ungan mann. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 17. okt. nk. merkt: „Frumkvæði - 1986“. Sjúkraþjálfarar Staða sjúkraþjálfara við Sjúkrahús Akraness er laus frá 1. janúar 1987. Húsnæði í boði. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari sjúkrahússins. Sjúkrahús Akraness. Atvinnurekendur Get tekið að mér að færa fjárhags- og við- skiptamannabókhald fyrir lítil fyrirtæki til uppgjörs í hendur endurskoðanda. Áhugasamir hringi í síma 11249 milli 13.00 og 17.00 í dag og á morgun. Verksmiðjuvinna Viljum ráða fólk nú þegar til starfa í verk- smiðju okkar á Barónstíg 2—4. Breytt launafyrirkomulag. Vinnutími f rá 8.00 -16.15. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. MöUiS Hjólbarðaverkstæði Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til hjól- barðaviðgerða á verkstæði okkar. Vinnutími kl. 8.00-18.00 mánudaga til föstudaga, og á vorin og haustin einnig á laugardögum kl. 8.00-16.00. Frekari yfirvinna á vissum árstímum, þegar nauðsyn krefur. Nánari upplýsingar gefur Páll Pálsson, hjól- barðaverkstæði Heklu hf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól- barðaverkstæði og hjá símaverði. IHIHEKLAHF I Laugavcgi 170-172. Sími 695500. Heilsugæslustöðin Borgarnesi óskar að ráða framkvæmdastjóra frá og með 1. jan. nk., eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða V2 stöðu. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar Heilsugæslustöðvarinnar, Eyjólfur T. Geirs- son, sími 7224. Umsóknarfrestur er til 10. nóv. 1986. Heilsugæslustöðin Borgarnesi. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Davfð S. Jónsson & Co. hf. Heildverslun, Þingholtsstræti 18. Stýrimaður Stýrimann vantar á 200 lesta yfirbyggðan bát sem fer á síldveiðar. Upplýsingar í síma 99-8314. Starf matráðskonu við Raunvísindastofnun Háskólans er laust til umsóknar. Vinnutími 9.00-14.00. Nánari upplýsingar í síma 21340 milli kl. 10.00 og 12.00. Laus staða safnakennara við listasöfn Hér er um að ræða V2 stöðu safnakennara er þjóna Listasafni íslands, Listasafni Einars Jónssonar og Ásgrímssafni en verði með aðstöðu í Listasafni íslands. Starfið felst í listfræðslu fyrir nemendur grunnskóla og aðra hópa eftir því sem þurfa þykir. Umsækjendur hafi próf í listasögu eða aðra sambærilega menntun og er reynsla á sviði kennslu æskileg. Hér er um mótunarstarf að ræða sem reyn- ir á frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt uppl. um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 105 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 10. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið, 10. október 1986. Skipstjóri óskast á línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-7708 og hjá LÍÚ í síma 29500. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Útgerðarmenn Óskum eftir að taka á leigu gott togskip til úthafsrækjuveiða í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 94-3464 (vinnusími) eða 94-3280 (heimasími). Húsbyggjendur athugið Getum bætt við okkur nokkrum raðhúsa- lengjum eða einbýlishúsum. Hamrarsf. Verktakar. Nýbýlavegi 18. Sími641488. Málaravinna Málari tekur að sér málningarvinnu. Upplýsingar í síma 38344. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Skákmenn íKópavogi Aðalfundur Taflfélags Kópavogs er í kvöld kl. 20.00 í Kópavogsskóla. Venjuleg aðal- fundarstörf. Haustmót félagsins byrjar á sunnudaginn 19. þ.m. kl. 14.00 í Kópavogsskóla. Stjórnin. Langholtssöfnuður Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Safnað- arheimilinu við Sólheima fimmtudaginn 16. október 1986 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Hafnfirðingar „Opið hús“ hefst í íþróttahúsinu við Strand- götu fimmtudaginn 16. október kl. 14.00. Styrktarfélag aldraðra. Verslunarhúsnæði Óskum eftir verslunarhúsnæði á jarðhæð, ca 90-120 fm, helst í Múlahverfi. Upplýsingar í símum 688230 og 30500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.