Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986
51
Að öðru leyti stunda handknatt-
leiksmenn margskonar atvinnu,
eins og eðlilegt er:
• í Stjörnunni eru fjórir lögreglu-
menn, en lögreglulandslið okkar
er sem kunnugt er eitt hið allra
besta í heiminum.
• í FH eru eingöngu nemendur
og verkamenn. Meirihluti liðsins
er mjög ungur að árum, og því
eðlilega í skóla, en þeir sem ekki
stunda nám skrá sig sem verka-
menn.
• í KA eru leikmenn úr ákaflega
fjölbreytilegum atvinnugreinum.
Halldór Jóhannsson er t.d. lands-
lagsarkitekt, Friðjón Jónsson er
mjólkurfrœðingur, Pétur Bjarna-
Tíu aðkomu-
menn hjá Fram
EINS og f knattspyrnunni færist
það mjög f vöxt í handknattleikn-
um að lelkmenn færi sig á milli
fólaga. öll llðin f 1. deild nema
eitt eru með leikmenn f sfnum
röðum sem leikið hafa með öðru
fólagsliði. Það eru aðelns FH-
ingar sem alfarið byggja á
• Nigel Clough og félagar hans f Nottlngham Forest hafa staðið slg
vel það sem af er delldarkeppninni f Englandl. Þeir mæta QPR á
heimavelli um næstu helgi. Ná þeir efsta sætinu aftur?
leikmönnum sem alist hafa upp
hjá félaginu.
i liði Fram eru hvorki meira né
minna en tíu leikmenn sem leikið
hafa með öðrum liðum. Sumir
þeirra eru þó „sannir" Framarar,
en hafa farið frá félaginu í eitt ár
eða lengur.
Átta leikmenn Stjörnunnar hafa
leikið með öðrum liðum, sjö leik-
menn Breiðabliks og 6 leikmenn
KR. Færri í öðrum liðum. Nokkrir
leikmenn eru nú að leika með sínu
fjórða liði og eru þeir Brynjar Kvar-
an og Páll Björgvinsson þeirra
þekktastir.
• Krlstján Sigmundsson, markvörður Vfklngs, er eini framkvæmda-
stjórinn f 1. deildinnl.
íslenski getraunaseðillinn:
Spáð fleiki helgarinnar
NÍU raðir komu fram með 12 rétta
f sfðustu leikviku íslenskra get-
rauna. Margir heimaslgrar ein-
kenndu getraunaseðilinn. Hver
tólfa gaf kr. 107.700. Með 11
rétta voru 185 og er vinningur
fyrir hverja röð kr. 2.245.
Á laugardaginn verður 9. leik-
vika íslenskra getrauna og ekki úr
vegi að líta nánar á leikina á get-
raunaseðlinum.
Charlton - Leicester 1
Charlton, sem kom upp úr 2.
deild í fyrra, gerðu sór lítið fyrir
og unnu Everton á heimavelli um
síðustu helgi og er því spá okkar
að þeir haldi uppteknum hætti og
vinni Leicester á laugardaginn.
Chelsea - Man. City 1
Manchester City vermir nú
neðsta sætiö og hefur ekki unnið
1X2 i g T/mlnn c c s> Dsgur Rfklsútvarplð Sunday Mlrror Sunday People j 1 •s Sunday Expraaa I ! SAMTALS
1 X 2
Chartton — Lelcester 1 X 1 2 X 1 1 - - - - - 4 2 1
Chelsea — Man. Clty 1 1 X 1 1 1 1 - - - - - ð 1 0
Uverpool — Oxford 1 1 1 1 1 1 1 - - - - - 7 0 0
Man. Utd. — Luton 1 1 1 1 1 1 1 - - - - - 7 0 0
Newcastle — Araenal 2 2 2 X 2 2 2 - - - - - 0 1 e
Norwich — Waat Ham X 2 1 2 X 2 X - . - - - - 1 3 3
Nott. Foraat—QPR 1 1 X 1 1 1 1 - - . - - 6 1 0
Southhampton — Everton 1 X 2 1 1 X 2 - - - - - 3 2 2
Tottenham — Sheff. Wed. 1 1 1 1 1 1 X — — _ — — 6 1 0
Watford — Aaton Vllla X 1 2 X 1 X X - - . . - 2 4 1
Birmlngham — Cr. Palace 1 X 2 X X 1 X - - - - - 2 4 1
Leeda — Portamouth X X 1 X 1 X 1 - - - - - 3 4 0
leik í deildinni til þessa og má
bútast við að róðurinn verður erfið-
ur á Stanford Bridge. Chelsea
hefur ekki gengið vel en liðið hefur
alla burði til að standa sig.
Liverool - Oxford 1
Meistararnir frá Liverpool fara
ekki að taka upp á því aö tapa
tveimur leikjum í röð, en þeir töp-
uðu sem kunnugt er fyrir Totten-
ham á heimavelli sínum um síðustu
helgi. Oxtord hefur unnið aðeins
einn leik á útivelli það sem af er.
Man. United - Luton 1
Manchester United virðist nú
vera að ná sér á strik eftir slaka
byrjun og er endurkoma Bryan
Robson þess valdandi. Liðið vann
sannfærandi sigur á Sheffield
Wednesday um síðustu heigi og
lók vel. Luton hefur unnið einn'
útileik það sem af er.
Newcastle - Arsenal 2
Arsenal er nú að koma til og
eru framherjar þess farnir að skora
og þá er ekki að sökum að spyrja.
Liöiö hefur aðeins fengið á sig sex
mörk í deildinni og getur ekkert lið
státað af því. Newcastle er nú i
næst neðsta sæti í deildinni. Róð-
urinn verður erfiður hjá þeim í
deildinni í vetur.
Norwich - West Ham X
Norwich hefur komið mjög á
óvart það sem af er og vermir nú
efsta sæti deildarinnar. West Ham
er skammt undan. En liðið sýndi
mjög góðan leik gegn Cheisea um
síðustu helgi og spáum við því jafn-
tefli.
Nott. Forest - QPR 1
Nottingham Forest, er í öðru
sæti, hefur ekki tapað leik á heima-
velli það sem af er og gera það
sjálfsagt ekki gegn QPR. Liðið
hefur skorað 18 mörk eða flest
mörk allra liða það sem af er. QPR
er um miðja deild og hafa aðeins
unnið einn útileik til þessa.
Southampton - Everton 1
Southampton eru erfiðir heim
að sækja og hafa þeir unnið fjóra
af fimm leikjum sínum þar. Everton
hefur ekki náð að sýna sínar bestu
hliðar og hefur aðeins einn útisig-
ur.
Tottenham - Sheffield Wed. 1
Við spáum því að Tottenham
haldi uppteknum hætti og vinni
sigur á Sheffield Wednesday. Tott-
enham vann sigur á Liverpool um
siðustu helgi og ætti það að gefa
þeim aukið sjálfstraust.
Watford - Aston Vllla X
Watford og Aston Villa eru á
svipuðum stað á töflunni. Aston
Villa hefur verið að sækja sig með
komu nýja þjálfarns en Watford
nýtur góðs af heimavelli sínum.
Spá okkar er því jafntefli.
Birmingham - Cr. Palace 1
Birmingham hefur ekki náð að
sýna sitt besta en heimavöllurinrt
er alltaf sterkur. Cr. Palace hefur
gengið vel en þrátt fyrir það spáum
við þeim tapi á laugardaginn.
Leeds - Portsmouth X
Leeds er í 4. sæti 2. deildar og
Portsmouth á toppnum. Portsmo-
uth er eina liðið í deildinn sem
ekki hefur tapað leik. Heimavöllur-
inn skiptir því máli í þessum leik
þar sem við spáum jafntefli.
UoviinuMntiiti_
mm
1. deildin í handknattleik:
Árni forstjóri
1. deildarinnar
Kristján eini framkvæmdastjórinn
ÞAÐ er enginn vafi á því hvaða
starf flestir hinna 160 handknatt-
leiksmanna, sem leika f 1. deild,
hafa. Lelkmennlmir eru langflest-
ir í framhaldsskólenámi og af
þessum 160 eru 75 nemar.
son er bílasali og Eggert Tryggva-
son er blaðamaður.
• Aðeins einn forstjóri leikur
handknattleik í 1. deild. Það er
Árni Sverrisson, hinn gamalreyndi
leikmaður Hauka. Einn fram-
kvæmdastjóri er í deildinni, Krist-
ján Sigmundsson.
• Þá vekur það athygli að fjórir
leikmenn Víkings eru annað hvort
útlærðir verkfræðingar eða verk-
fræðinemar.