Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 13 Varðskipsmenn stöðvuðu myndatökur Visnews-manna, og að sögn grænfriðunga fjarlægðu þeir myndavél af hollenskum blaðamanni sem var um borð. GerumGæsl- unavirkari eftirRúnar Guðbjartsson Eftir leiðtogafundinn núna í Reylgavík, þá segir mér svo hugur að við megum enn bíða lengi eftir slökun milli austurs og vesturs, og það mun þýða áframhaldandi setu erlends vamarliðs hér á íslandi. Nú er það svo að þó ég sé hlynnt- ur Bandaríkjamönnum þá vildi ég helst ekki þurfa að hafa þá eða aðra hér um aldur og ævi. Hvað er þá til ráða? Ég vildi gjam- an skoða þann möguleika hvort við íslendingar gætum ekki tekið að okkur í vaxandi mæli ýmis eftirlits- störf og tækni- og björgunarstörf, sem hafa verið framkvæmd af Bandaríkjamönnum fram að þessu. Radarstöðvar á Vestflörðum, á Norðausturlandi, við HomaQörð og í Keflavík mætti auðveldlega manna íslendingum, jafnvel mönnum úr heimabyggðum þessara stöðva. Ég fullyrði að undirstöðumenntun okkar er það góð að við getum auðveldlega tekið að okkur öll þau störf sem unnin em í þessum stöðvum að und- angenginni eðlilegri þjálfun. Sama gildir einnig um flug á ratsjárflugvél- um vamarliðsins og allt bjöigunar- flug þeirra. Mér finnst liggja beinast við að Landhelgisgæslan okkar taki þessi verkefni að sér, hana hqáir nú verk- efnaskortur, þetta myndi blása nýju lífí í þessa ágætu stofíiun okkar. Bandaríkjamenn myndu áfram halda úti omstuflugsveitum og sjá um annan vopnaburð. Með þessu móti mætti minnka flölda Bandaríkjamanna um u.þ.b. helming, og þættu mér það góð skipti að fá þessi störf fyrir Islendinga. Afmælisþing Þroskahjálpar ÞROSKAHJÁLP heldur afmælisþing sitt að Hótel Loftleiðum á föstudag og laugardag. Nú eru liðin 10 ár frá stofnun samtak- anna. í fréttatilkynningu þeirra segir að 13 félög hafi staðið að stofnun Þroskahjálpar á sínum tima. Markmiðið hafi verið að sameina í eina heild þá sem vinna að málefnum fatlaðra, ekki sist barna og ungmenna. Félagar í Þroskahjálp em nú stöður könnunnar um þróun um 6500, og aðildarfélögin 26 vistunaroghúsnæðismálaþroska- talsins. Afmælisþingið verður sett heftra undangengin áratug, flár- í Kristalsal Hótels Loftleiða, framlög hins opinbera og mat á föstudaginn 17. októberkl. 13.30. framtíðarþörf í þessum efnum. Yfírskrift þingsins verður „Hvað Þingslit em áætluð um kl. hefur áunnist? Hvað er framund- 15.30 laugardaginn 18. október. an?“. Framsögumenn munu fjalla Þingið er opið öllum áhugamönn- um efnið og kynntar verða niður- um. Rúnar Guðbjartsson Ég held að þetta myndi einnig hafa góð áhrif á okkur, við fyndum að við værum eitthvað að gera til að minnka það vandamál sem erlent vamarlið skapar, en þó einkum að auka reisn okkar og þátttöku í ör- yggi landsins. Eg efa ekki að Bandaríkjamenn myndu fallast á þessa skipan mála, þaið hefur verið stefna þeirra undan- farið að fækka sem mest í liði sínu í Evrópu. Að qálfsögðu mundu þeir bera kostnaðinn af þessu eins og þeir hafa gert til þessa. Höfundur er flugstjóri. FARSÆLL F0RYSIUMAÐUR tryggjum / Birgi Isleifi Gunnarssyni glæsilega kosningu í prófkjörinu -STUÐNINGSMENN-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.