Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 31 Nýtt lyf kem- ur í veg fyr- ir meðgöngu Genf, AP. FULLTRÚAR Alþjóðaheilbrigð- ismálastofnunarinnar, WHO, tilkynntu á mánudag að nýtt lyf sem kemur í veg fyir meðgöngu, kunni að verða sett á markað í Frakklandi innan eins og hálfs árs. Lyfið kemur af stað eggiosi, þrátt fyrir að um getnað hafi verið að ræða. Rannsóknir á hinu nýja lyfí, sem kallað hefur verið RU-486, benda til þess að inntaka þess geti orðið til þess að u.þ.b. 90% fóstursins skolast út, ef það er tekið innan nokkurra daga frá því að tíðablæð- ingar áttu að hefjast. Tekið var þó fram að lyf þetta væri ekki nógu öruggt til þess að hægt væri að bera það saman við getnaðarvamir. Tilraunir með lyfíð hófust fyrir þremur árum, en það er framleitt af franska fyrirtækinu Roussel- Uclaf. Lyfíð er ólíkt „daginn-eftir“- pillum, að því leyti að þær þarf að taka nokkrum klukkustundum eftir samfarir, en RU-486 er hægt að nota mörgum dögum síðar. Fulltrúi WHO sagði að mögulegt kynni að vera að taka lyfíð inn einu sinni í mánuði, til þess að koma í veg fyr- ir meðgöngu, en að enn væri of snemmt að segja fyrir um það. Roussel-Uclaf hyggst leggja lyfíð fram við franska lyfjaeftirlitið í byijun næsta árs og er talið að hægt verði að setja það á markað um ári síðar. Svíþjóð: Ungmenn- in fá veij- ur í pósti Stokkhólmi, AP. YFIRVÖLD í Svíþjóð hafa afráð- ið að senda 220.000 Svfum á aldrinum 18 til 24 ára ókeypis veijur í pósti. Konur jafnt sem karlar munu fá þessa óvepjulegu sendingu en með henni mun fylgja bæklingur um kynsjúk- dóma og vamir gegn þeim. Ungmennin munu fá sendar þtjár mismunandi tegundir smokka en „Kynfræðslustofnun Svíþjóðar" hefíir löngum mælt með þeim sem æskilegri getnaðarvöm auk þess sem notkun þeirra er talin geta heft útbreiðslu ónæmistæringar. Lekandatilfellum hefur farið fækkandi í Svíþjóð á síðustu árum en hins vegar hefur klamydiutilfell- um farið fjölgandi með ári hveiju. Bakteríusjúkdómurinn Klamydia er yfírleitt einkennalaus í byijun en á síðasta ári greindu læknar 100.000 tilfelli hans. Herferð yfírvalda gegn kynsjúk- dómum mun í fyrstu verða bundin við þijár stærstu borgir Svíþjóðar þ.e.a.s. Stokkhólm, Gautaborg og Málmey. Síðar verður gerð könnun á því hvort ungmennin hafí fylgt ráðum yfírvalda og notað veijumar. X-Iöfóar til i X fólks í öllum starfsgreinum! "Oft var þörf en nú er nauðsyn" Með stór auknu framboði á allskonar sjónvarpsefni er það orðið nauðsynlegt að eiga myndbandstæki til að fylgjast með því öllu. ■o ö \D $ 83 rásir 12 forvalsstillingar 14 daga upptökuminni með 2 mism. tímum. Föst dagleg upptaka. Truflanalaus samsetning á mynd í upptöku. 5-föld hraðleitun. Sjálfvirk spólun til baka. Rafeindateljari. Teljaraminni, o.fl. o.fl. Pantanir óskast sóttar sem allra fyrst. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Þessi ffábæru tæki kosta nema37.900,-krstaðgreidd. Útborgun Eftirstöðvar Eurokredit 0 11 mán. Skuldabréf 8.000,- 6 mán. Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík laugardaginn 18. október Atkvæðisrétt eiga allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík, sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára aldri prófkjörsdagana. Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins sem eiga munu kosningarétt i Reykjavík viö Al- þingiskosningarnar, þ.e. verða 18 ára 23. apríl 1987 og undirritaö hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í Reykjavík fyrir lok kjörfundar. Hvernig á að kjósa Kjósa skal fæst 8 frambjóðendur og flest 12. Skal það gert með því að setja tölustaf fyrir framan nöfn frambjóöenda i þeirri röð sem óskað er að þeir skipi endanlegan framboös- lista. Þannig skal talan 1 sett fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskaö er að skipi fyrsta sæti framboðslistans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskaö er að skipi annað sæti framboöslistans, talan 3 fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskað er að skipi þriðja sæti framboðslistans o.s.frv. Kjósið í því hverfi sem þér hafið nú búsetu í Ef þér hafiö flutt til Reykjavíkur eftir 1. des. 1985 og ætlið að gerast flokksbundin, þurfiö þér að framvísa vottorði frá Hagstofunni sem staöfestingu á lögheimili í Reykjavík. Kjörstaðir verða opnir sem hér segir Laugardaginn 18. október á 4 kl. 09-21. 1. kjörhverfi Nes- og Melahverfi, Vestur- og Miöbæjar- hverfi og Austurbæjar- og Noröurmýrar- hverfi. Öll byggö vestan Snorrabrautar og einnig byggö vestan Rauðarárstígs aö Miklubraut. KjörstaAur: Hótel Saga, nýja álman 2. kjörhverfi Hlíða- og Holtahverfi, Laugarneshverfi og Langholtshverfi. Öll byggð er afmarkast af 1. kjörhverfi í vest- ur og suður. öll byggö vestan Kringlumýrar- brautar og norðan Suðurlandsbrautar. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1, (vestursalur 1. hœö) 3. kjörhverfi kjörstöðum í 5 kjörhverfum frá Háaleitis- og Smáíbúða-, Bústaða- og Foss- vogshverfi. Hverfið afmarkast af Kringlumýrarbraut ( vestur og Suðurlandsbraut í norður. Kjörstaður: Valhöll, Háaleltisbraut 1, (austursalur 1. hæö). 4. kjörhverfi Árbæjar- og Seláshverfi, Ártúnsholt og Graf- arvogur og byggö Reykjavíkur norðan Elliða- áa. Kjörstaður: Hraunbær 102B (suður- hlið). 5. kjörhverfi Breiðholtshverfin. öll byggð í Breiðholti. Kjörstaður: Menningarmiðstöðin viö Gerðuberg. ATKVÆÐASEÐILL í prófkjöri Sjálfstæöismanna 18. október 1986. Jón Magnússon, lögmaður, Malarási 3 , María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðingur, Vallarbraut 20 Ragnhildur Helgadóttir, ráöherra, Stigahlíö 73 *• Rúnar Guöbjartsson, flugstjóri, Selvogsgrunni 7 Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur^Bjarmalandi 18 Vilhjálmur Egilsson, hagfræöig@§>Sólvallagötu 51 Albert Guðmundsson, ráðh^^, Laufásvegi 68 Ásgeir Hannes Eirikss£(g#9rslunarmaður, Klapparbergi 16 Bessi Jóhannsdót\jfjisibkvæmdastjóri, Hvassaleiti 93 Birgir Isl. Gunn^g|öh, alþingismaöur, Fjölnisvegi 15 Esther Guðmundsdóttir, markaösstjóri, Kjalarlandi 5 Eyjólfur Konráö Jónsson, alþingismaöur, Brekkugeröi 24 Friðrik Sophusson, alþingismaður, Skógargerði 6 Geir H. Haarde, hagfræðingur, Hraunbæ 78 Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, Stigahlið 87 ATHUGIO: Kjósa skal fæst 8 frambjóöendur og flest 12. Skal þaö gert meö því aö setja tölustaf fyrir framan nöfn frambjóöenda i þeirri röö sem óskaö er aö þeir skipi endanlegan framboöslista. Þannig aö talan 1 skal sett fyrir framan nafn þess frambjóöanda sem óskaö er aö skipi fyrsta sæti framboös- listans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóöanda sem óskaö er aö skipi annaö sæti framboöslistans, talan 3 fyrir framan nafn þess sem óskaö er aö skipi þriöja sæti framboóslistans o. s. frv. FÆST 8 - FLEST 12 í TÖLURÖÐ Munið: Númera skal við fæst 8 og flest 12 fram- bjóðendur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.