Morgunblaðið - 16.10.1986, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986
47
á þörfum og möguleikum íslensks
sjávarútvegs.
Svo nefnd séu nokkur dæmi um
framsýni hans, þá hvatti hann á
sínum tíma til þess, að tekið yrði
upp ferskfískmat. Meðferð á fersk-
um físki var þá þannig, að til
stórvandræða horfði. Jóhanni var
falið að stjóma tilraunamati á
ferskum físki er fram fór víðs veg-
ar um land á vetrarvertíðinni 1959.
Þar lagði hann grundvöllinn að
ferskfískmatinu, sem tekið var upp
árið 1961. Starfsemi þess olli þátta-
skilum í fískmeðferð hér á landi.
Jóhann hvatti mjög til þess að
fískur yrði ísaður í kassa um borð
í veiðiskipum og gerði hann grein
fyrir kostum kassanna. Notkun
fískkassa hófst nokkrum árum síðar
og var þar um stórfellda framför í
fískmeðferð að ræða.
Jóhann hóf að skrifa um físk-
eldi, gildi þess og möguleika, fyrir
um 12 árum síðan. Þama var hann
eins og svo oft framsýnni en flestir
aðrir.
Hér er aðeins stiklað á stóra, en
telja mætti upp ijöldamörg önnur
framfaramál er hann vakti athygli
á.
Jóhann bjó jrfir mikilli þekkingu
á norskum sjávarútvegi. Þetta kom
sér oft vel, enda höfum við margt
gott af Norðmönnum lært á sviði
sjávarútvegs.
Ritstörf Jóhanns vora lengst af
aukastörf, sem unnin vora að lokn-
um iöngum vinnudegi. Afköst hans
hafa því verið með ólíkindum.
Ég kynntist Jóhanni fyrst á
námsáram mínum er ég starfaði
sem verkamaður, en hann sem físk-
matsmaður hjá Bæjarútgerð
Reykjavíkur. Hann fræddi mig þar
um margt varðandi fískverkun og
kenndi mér undirstöðuatriði í salt-
físk- og skreiðarmati. Að þessari
fræðslu hef ég búið æ síðan. Er ég
tók við starfí forstöðumanns Fram-
leiðslueftirlits sjávarafurða árið
1975 hafði Jóhann að mestu látið
af störfum fyrir aldurs sakir. Hann
hafði samt samband við mig og
bauð mér alla þá aðstoð er hann
gæti í té látið. Ég og samstarfs-
menn mínir leituðum oft til hans
og vora upplýsingar hans og ráð
ómetanleg.
Ég er þakklátur fyrir að hafa átt
þess kost að kynnast og starfa með
þessum eldhuga og vökumanni um
gæði íslenskra sjávarafurða.
Ég sendi eftirlifandi eiginkonu
Jóhanns, Geirþrúði J. Ásgeirsdóttur
Kúld, sonunum Eiríki og Helga svo
og öiðram aðstandendum innileg-
ustu samúðarkveðjur.
Jóhann Guðmundsson
henni. En tilætlunarsemi mín á sér
engin takmörk. Þann 27. mars 1983
var framburður minn fermdur, þá
var Krista í sínum fallega íslenska
búningi heiðursgestur okkar. Þá
fannst mér sjálfsagt að eiga von á
henni í næstu fermingu árið 1987.
En þar verður móður minnar og
Kristu sárt saknað. En það er gott
að eiga góðar minningar frá liðnum
áram og þá minnist ég með ánægju
saumaklúbbskvölda okkar, þriggja
ættliða sem vora kynslóðabilslaus
og ávallt glatt á hjalla. Sennilega
era ekki nema 4 ár síðan Krista
sagði við okkur, að sér þætti verst
að vera orðin svona gömul, hún
ætti margt eftir ógert.
Það er mikil gæfa að fá að lifa
hraustur á sál og líkama eins lengi
og hún, elskuð af öllum. Því færi
ég frænku minni mínar bestu kveðj-
ur og óska henni góðrar heimkomu.
Málfríður Haraldsdóttír
Leiðrétting
í minningargrein um Maríu J6-
hannesdóttur frá Dýrfínnustöðum í
blaðinu á þriðjudag var einu núlli
sleppt, sem gerði strik í reikning-
inn. Sagt var að hún hefði verið
jarðsungin á Hofstöðum við hlið
Guðbjargar og Björgvins hinn 4.
júlí, á 12. afmælisdegi móður
sinnar. Hér átti að standa, og leið-
réttist hér með, á 120. afmælisdegi
móður sinnar.
t
Útför fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa,
SOPHUSAR S. MAGNÚSSONAR
frá Drangsnesi,
veröur gerö frá kapellunnl á Drangsnesi laugardaginn 18. októ-
ber kl. 13.00. Ferö veröur frá Umferöarmiðstööinni föstudaginn
17. október kl. 10.00.
Matthildur Sophusson, Magnús B. Andrésson,
Ósk Sophusdóttir,
Jóhanna Sophusdóttir, Lúðvfk Björnsson,
Laufey Sophusdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum innilega samúð og vináttu viö andlát og jarðarför
FRIÐRIKS KRISTJÁNSSONAR
rafveftustjóra,
Höfn, Hornafirði.
Eiginkona, börn, foreldrar, systkini
og aðrir vandamenn.
t
Innilegar þakkir eru fserðar öllum þeim, sem sýnt hafa samúö
og góövild vegna andláts og útfarar
EYJÓLFS EINARS GUÐMUNDSSONAR
frá Flatey á Breiðafirði.
Guðrún Jónfna Eyjóifsdóttir,
Kristín Guðmundsdóttir,
Ólafur Guðmundsson,
Jóhann Salberg Guðmundsson,
Sigurborg Guðmundsdóttir,
Regfna Guðmundsdóttir,
Erla Guömundsdóttir.
0] Electrolux 0] Electrolux 3] Electrolux
ELECTROLUX
RYKSUGUTILBOÐ
Góð málalnnmátta er íslend-
ingum alger nauðsyn - en hvem-
ig náum við bestum árangri? Fyrst er
að hugsa málið, síðan hringja til Mímis.
Mímir hefur um langt árabil sérhæft sigf
vönduðu tungumálanámi og kappkostað
að tryggja nemandanum bestu fáanlegu
kunnáttu á sem skemmstum túna.
Áratuga reynsla og ánægðir nem-
endur eru besta augtysingin.
Kennt er tvisvar í viku, tvær
klukkustundir í senn. Öll
námsgbgn em innifalin i nám-
skeiðsgjaldi óg vid bjóðum
uppá veitingar i friminútum.
ÖUum d) námskeiðunum lýkur
með prófi í april og þá
útskrifum við fyrstu lærlingana
sveinana og meistarana!
Nýja áfangakerfið sem við
tókum upp um áramótin auð-
veldar nemendum að meta
framfarir við tungumálanámið.
Áfangamir em fjórir: bvriendur.
lærlingar. sveinar og meistarar.
Námskeiðin sem nú fara í hönd
em í i) og c) ftokkum aUra
áfanganna.
Vfitu læra önnur tungumál en
þau sem hér em nefnd? Láttu
það ekki aftra þér frá því að
gripa til símans - hririgdu til
okkar og berðu ftam óskir
þínar. Við reynum að koma til
móts við alla.
Ef þú veist lítíð úm raunvem-
lega kunnátm þína i tungu-
málinu leysa stöðuprófin úr
þetm vanda. Strax i fyrsta túna
bjóðum við uppá stöðupróf 5
fyrir jiá sem vilja.
10% afsláttur gildir fyrir hjón,
systkini, öryrkja, ellilifeyrisþega
og téiagsmenn Stjómunar-
félagsins. Munið: starfs-
menntunarsjóðir rikisins og.
Reykjavikurborgar taka þátt í
að greiða námskeiðsgjöld sinna
félagsmanna á námskeiðum
Mímis.
Mánudaga-
fmmrtiKtaga
Ttman
18.30- 22.30
20.30— 2250
Enska,
siðdegistímar
13-15