Morgunblaðið - 16.10.1986, Side 54
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986
Sjúkraliðar útskrifast
úr Sjúkraliðaskólanum
ÞANN 5. september útskrifuðust 33 sjúkraliðar úr Sjúkraliða-
skóla íslands. Þetta er 31. hópuriim sem útskrifast að loknu
eins árs námi í skólanum. 17 nemendur hófu nám nú í haust,
u.þ.b. helmingi fœrri en í fyrra.
Gamla bíó í kvöld ící. 21
FORSALA AÐGÖNGUMBA í KARNABÆ AUSTURSTRÆTI OG V® INNGANGINN.
Nýútskrifaðir sjúkraliðar ásamt Kristbjörgu
Þórðardóttur skólastjóra: 1. röð frá vinstri: Ólöf
Bessadóttir, Júliana F. Harðardóttir, Anna Maria
Guðmundsdóttir, Birna Bjarnadóttir, Kristbjörg
Þórðardóttir, Sigríður Bergmann, Sigrún
Ágústsdóttir, Ingileif Auðunsdóttir, Valdis Lars-
dóttir.
2. röð frá vinstri: Magdalena Ólafsdóttir, Elsa
F. Þorkelsdóttir, Steinhildur Sigurðardóttir,
Ágústa Hafdis Finnbogadóttir, Bergfjót Harðar-
dóttir, Valgerður Þorvarðardóttir, Hulda Karen
Ólafsdóttir, Eraa Aspelund, Jóna Helgadóttir,
Hlíf Geirsdóttir, Anna Björg Micliaelsdóttir,
Kristin Ögmundsdótdr, Aðalbjörg Þorsteins-
dóttir.
3. röð frá vinstri:' Kolbrún L. Steingrimsdóttir,
Fjóla Pétursdóttir, Guðrún Bjamadóttir, Mar-
grét Benediktsdóttir, Margrét B. Hilmisdóttir,
Margrét B. Ámadóttir, Stefán S. Svavarsson,
Anna Birna Ragnarsdóttir, Vilborg Nanna Jó-
hannsdóttir, Ásta Karlsdóttir, Sigrún B. Jóns-
dótdr, Guðrún H. Geirsdóttir.
FRYSTI-OG KIELKLEFAR
tðbúmr á mettíma
Úr Barkar einingum færð þú frysti- og kæli -
klefa af hentugri stærð, níðsterka, þægilega
að þrífa, auðvelda í
uppsetningu og einangr-
aða með úreþan,
-besta einangrunarefni
sem völ er á.
Hentug grunnstærð
á einingum margfaldar
notagildi klefanna
þannig að þeir reynast
frábær lausn fyrir verslanir, fiskvinnslur,
kjötvinnslur, mötuneyti, veitingahús, hótel,
heimahús og alls staðar þar sem þörf er á
vandaðri geymslu til
kæli.ngar og frystingar.
Krókalæsingar,
einfafdar en sterkar
tryggja skjóta og
trausta uppsetningu.
Níðsterk klæðning
meðplasthúðauðveldar
fullkomið hreinlæti.
Hringið eða skrifið eftír frekari upplýsingum
Barkar frysti-og kæliklefar leysa vandann víðar en þig grunar
BÖRKUR hf.
HJALLAHRAUNI 2 • SlMI 53755 • POSTHOLF 239 • 220 HAFNARFIROI