Morgunblaðið - 05.11.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.11.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1986 7 17 Hinrwja, almenna FRÁ SKAMMTÍMASPARNAÐI - í ENN HÆRRI VEXTI LOTUSPARNAÐAR Innlánsreikningur með Ábót 15,49% ársávöxtun 1. LOTA: 18 mánuðir 16,04% ársávöxtun 2. LOTA: 24 ?r 16,59% ?? 3. LOTA: 30 H 17,15% ?? 4. LOTA: 36 H 17,71% ?? Eigir þú fé á Innlánsreikningi með Ábót og takir þú það ekki út í 18 mánuði samfleytt, þá hefurðu náð 1. LOTU og 16,04% ársávöxtun. Þetta gildir um inneignir frá og með 1. nóvember 1986. 6 mánuðir í viðbót án úttektar spanna 2. LOTU sem færir þér 16,59% ársávöxtun og svo koll af kolli, þar til 4. LOTA er að baki og 17,71% ársávöxtun er náð. EINFALT Eina skilyrðið til þátttöku er að þú eigir fé á Inn- lánsreikningi með Ábót. Framhaldið ræðst alger- lega af því hvað þér hentar hverju sinni. a) Þú nýtur fullra Ábótarvaxta hvern þann mánuð sem þú tekur ekki út af reikningnum. Og nú reiknast þeir frá innleggsdegi! b) Um Ieið getur þú verið að reyna við 1. LOTU án nokkurra skuldbindinga og þarft ekki að tilkynna það neinum. Liggi fé óhreyft á Innlánsreikningi með Ábót í 18 mánuði, þá hækkar ársávöxtun úr 15,49% í 16,04%. Hækkunin gildir fyrir allt tímabilið sem féð stóð óhreyft eftir 1. nóvember sl. ÖRYGGI ÞITT Öryggi þitt felst í þessum einfaldleika. Þú sleppir aldrei umráðarétti yfir þínu fé, bindur það aldrei með neinum samningi. Daginn sem þú telur þig hafa meiri not fyrir spariféð í öðru en að safna á það Lotuvöxtum, — þann dag sækirðu það í bankann. Jafnframt nýtur þú ávöxtunar þeirrar lotu sem þú laukst, en Ábótarávöxtunar, hafirðu ekki lokið þeirri fyrstu. Að sjálfsögðu nýturðu verðtryggingar Innlánsreiknings með Ábót allan tímann. Hér er um almenna sparnaðaraðferð að ræða vegna þess að engu er hætt til, ALLT AÐ VINNA, ENGU AÐ TAPA. SPARNAÐUR HIN NÝJA, almenna sparnaðaraðferð GVLMIR/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.