Morgunblaðið - 05.11.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.11.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1986 41 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Mig langar að biðja þig að segja mér hvað þú getur sagt mér um persónuleika minn, á hvaða sviði hæfíleikar mínir nýtast best, hvers konar per- sóna hentaði mér best sem maki o.fl. sem merkilegt gæti talist. Ég er Naut, fædd þann 9.05. 1965 kl. 18.10 um eftir- miðdag í Reykjavík. Með fyrirfram þökk!“ Svar: Þú hefur Sól og Venus í Nauti, Tungl og Mars í Meyju, Merkúr í Hrút, Vog Rísandi og Krabba á Miðhimni. DœmigerÖ fyrir kynslóð Kort þitt er sérstakt að því leyti að allar kynslóðaplánet- umar eru sterkar. Neptúnus er í mótstöðu við Sól og Úran- us, Plútó eru í samstöðu við Tungl og Mars. Það táknar að þú ert opin fyrir því sem er að gerast í þinni kynslóð og verður því á einhvem hátt dæmigerð fyrir kynslóðina og þarft að raungera drauma hennar. Þetta virðist kannski óljóst en sem dæmi má nefna að popp- eða kvikmynda- stjama túlkar oft drauma heillar kynslóðar. í þínu tilviki eru kynslóðaplánetumar í Meyju og Sporðdreka, merkj- um sem hafa m.a. með vinnu, þjónustu, sálfræði og rann- sóknir að gera. Listir og líknarmál Sól í mótstöðu við Neptúnus er algeng í kortum lista- manna, t.d. þeirra sem fást við tónlist og leiklist. Hæfi- leikar á andlegum sviðum eru einnig fyrir hendi, svo og áhugi á líknarmálum og því að hjálpa öðrum og bæta heiminn. Neptúnus táknar að þú hefur áhuga á því dular- fulla og óræða, að þér nægir ekki að lifa venjulegu lífi. Þú þarft að hefja lífið upp yfir hinn gráa og hversdagslega vemleika. SjálfstœÖi Úranus og Plútó í samstöðu við Tungl og Mars táknar að þú þarft að vera sjálfstæð, bæði tilfinningalega, í dag- legu lífí og vinnu. Þér leiðist of mikil vanabinding en þarft á spennu og fjölbreytileika að halda. JarÖbundin Þrátt fyrir framantalið táknar Naut og Meyja að þú ert jarð- bundin og þarft á öryggi að halda. Þú ert róleg og yfírveg- uð persóna, ert samviskusöm, hjálpsöm og greiðvikin. Merk- úr í Hrút táknar að hugsun þín er hröð og kraftmikil, Vog Rísandi að framkoma þín er ljúf og þægileg og að þú hef- ur hæfileika til að umgangast fólk. Öryggi og umrceÖa Best er ef maki þinn getur veitt þér öryggi og fjárhags- lega góða afkomu. Þar sem þú hefur Merkúr í 7. húsi er nauðsynlegt að þið getið talað saman og hafið sameiginleg áhugamál. Þú vilt því líkast til að hann sé greindur og fjöl- hæfur. Félagsmál Þú hefur flestar plánetur í 7., 8. og 11. húsi. Það táknar að félagslegt og sálrænt sam- starf hentar þér vel. Þú gætir t.d. unnið fyrir félög og sam- tök sem hafa listir eða líknar- mál á sínum snærum. X-9 56// xímpÁs/<yy T/£ Í//ACS7T?/... OC'f/ÆST MT? ’SStÍS3..E* P>£SS/H -&£//? Ygjjj* OA'á/N EfUJ/ÚÓS/rAe4/?rS&jm ú TÝÆK.. Y//JA AfpEMlE/PA^^ © 1W4 Klng Featurts Syndlcate. Inc. WorId rlflhts GRETTIR TOMMI OG JENNI UOSKA 'P bO ÞARPT HEIMILC FERDINAND SMAFOLK A MAN 15 PUT IN 5U5PENPEÚ ANIMATION ANP P0E5N'T LdAKE UP UNTILTHE YEAK 24Z9... 3uck Beagle in the Z5^? Century Hefur aldrei hvarflað að Þú gætir skrifað um Maður er settur í dauðadá Geimhundurinn á 25. öld. þér að skrifa vísinda- framtíðina. og vaknar ekki fyrr en skáldsögu? árið 2429 ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Alltaf 12 slagir með svíningu í hjarta,“ sögðu AV einum kór og gerðu sér góðar vonir um sveifu til sveitarinnar. Andstæð- ingar þeirra höfðu látið sér nægja að spila 3 grönd, þar sem 12 slagir voru upplagðir með svíningu. Félagar AV á hinu borðinu voru sagngrimmir, svo líklegt var að þeir keyrðu í slemmu. Suður gefur; allir á hættu. Vestur Norður ♦ Á743 V 954 ♦ Á65 ♦ Á43 Austur ♦ KDG95 ♦ 1082 VG83 y K10762 ♦ DG82 ♦ 1074 ♦ 2 ♦ 98 Suður ♦ 6 VÁD ♦ K93 ♦ KDG10765 Mikið rétt; á hinu borðinu fóru NS í sex lauf: Vestur Norður Austur Suður — - - 1 lauf 1 spaði 2 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass 4 gröncÍ^~ Pass 5 spaðar Pass 6 lauf Pass Pass Pass Hitt var líka rétt, að spilið skapaði sveiflu, en hún fór í óvænta átt. Vestur kom út með spaðakóng og sagnhafí spaða heim. Tók svo laufkóng, fór inn á blindan á laufás og trompaði aftur spaða. Síðan komu laufín á færi- bandi. Hugmyndin var að þrengja að vestri í spaða qbl hjarta — því sagnhafí gaf ser að vestur ætti hjartakónginn fyrir innákomunni. Eftir að hafa tekið öll trompin spilaði sagnhafí tígulás og tígli á kóng blinds. Nú voru aðeins þijú spil eftir. í borðinu var einn sjiaði og tvö hjörtu, en heima AD í hjarta og tígulhundur. Vestur hélt eftir tveimur spöðum og einu hjarta. Það var góð vöm, því ef hann hefði verið á einum spaða ætlaði sagnhafi að spila honum þar inn og láta hann spila upp í hjartagaffalinn. En nú þóttist sagnhafi viss um að vestur væri kominn niður á kónginn blankan í hjarta og spil- aði því hjarta á ásinn og var sármóðgaður þegar kóngurinn’ kom ekki í. Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Tilburg í Hol- landi, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í fyrstu umferð í skák hinna frægu stórmeistara Roberts Híibner og Viktors Korchnoi, sem hafði svart og átti leik. •*" Korchnoi hristi nú laglega fléttu fram úr erminni: 40. — Bxh3!, 41. gxh3 - Dg6+, 42. Kh4. I þessari stöðu fór skákin í bið, en Húbner gafst upp án frekari tafl- mennsku, því kóngur hans er lentur í mátneti. Lokin hefðu líklega orðið: 42. — Df5, 43. Dg3 — g5+, 44. fxg5 — Hxh3+!, 45. Dxh3 — Dxh5 mát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.