Morgunblaðið - 05.11.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.11.1986, Blaðsíða 48
iii.mii ifrti wwmrif mruntnm i—n nmnnmir t -i rr* - 48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1986 SÍM> 18936 Frumsýnir: Með dauðann á hælunum Matt Scudder (Jeff Bridges) er fyrr- um fíkniefnalögregla sem á erfitt með að segja skilið við baráttuna gegn glæpum og misrétti. Hann reynir að hjálpa ungri og fallegri vændiskonu, en áöur en það tekst, finnst hún myrt. Með aðstoð annarr- ar gleðikonu hefst lífshættuleg leit að kaldrifjuðum morðingja. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Alexandra Paul og Andy Garcia. Leikstjórí er Hal Ashby (Midnight Ex- press, Scarface). ★ ★ ★ DV. ★ ★★ ÞJV. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9,11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. KR0SSG0TUR Stórkostleg tónllst. Góður leikur. Dularfull mynd. Aðalhlutverk: Ralph Macchio (Kar- ate Kid), Joe Seneca, Jamie Gertz, Robert Judd. Tónlist: Ry Cooder. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. DOLBY STERED ÁSKRIFENDUR 691140 691141 Med einu simtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða askriftargjöldin skuldfærð a viðkom- andi greiðslukortareikning manaðar- lega. VERIÐ VELKOMIN í GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI. laugarásbiö ---- SALURA -- Frumsýnir: í SKUGGA KIUMANJARO Ný hörkuspennandi bandarísk kvik- mynd. Hópur bandarískra Ijósmyndara er á ferð á þurrkasvæðum Kenya, við rætur Kilimanjaro-fjallsins. Þeir hafa aö engu viðvaranir um hópa glorsolt- inna bavíana sem hafast við á fjall- inu, þar til þeir sjá að þessir apar hafa allt annað og verra i huga en aparnir í Sædýrasafninu. Fuglar Hitchcocks komu úr háloftun- um, Ókind Spielbergs úr undirdjúp- unum og nýjasti spenningurinn kemur ofan úr Kilimanjaro-fjallinu. Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, John Rhys Davies. Leikstjóri: Raju Pateí. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaðverð. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Splunkuný unglingamynd um raunir athafnasamra unglinga i Banda- ríkjunum i dag. Aðalhlutverk: Danny Jordano, Mary B. Ward, Leon W. Grant. Tónlist er flutt af: Phil Collins, Arca- dia, Peter Frampton, Sister Sledge, Julian Lennon, Loose Ends, Pete Townshend, Hinton Battle, O.M.D., Chris Thompson og Eugen Wild. Sýnd kl. 5,7,9og11. DQLBY STEREO | ------- SALURC------------- Endursýnum þessa frábæru mynd að- eins í nokkra daga. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.16. ÆL ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir í kjallara Hlaðvarpans: HIN STERKARI cftir August Strindberg. SÚ VEIKARI cftir Þorgeir Þorgeirsson. Örfáir miðar eftir. Uppl. um miðasölu á skrifst. Alþýðuleikhússins í síma 15185 frá kl. 14.00-18.00. Frumsýnir sönglcikinn: „KÖTTURINN SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR" eftir Ólaf Hauk Símonarson, í Bæjarbíói, Hafnarfirði. 1 dag kl. 17.00. Fimmtudag kl. 17.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 50184. Velkomin í Bæjarbíó! FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina Draumabarn Sjá nánar augl. annars staöar í blafiinu. ■B HASKÖLABfÖ ■Baffl SIMI2 21 40 ★ ★★ A.I. Mbl. Spennu- og ævintýramynd. Barátta um auð og völd þar sem aðeins sá sterki kemst af. „Hún er þrætuepli tveggja keppi- nauta. Til aö ná frelsi notar hún sitt eina vopn líkama sinn...“. Aðalhlutverk leika þau Rutger Hauer og Jennifer Jason Leigh sem allir muna eftir er sáu bina vinsaelu spennumynd „Hitcher". Leikstjóri: Paul Verhoeven. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.16 og 9.30. DOLBY STEHEOI <!> WOÐLEIKHUSIÐ UPPREISN Á ÍSAFIRÐI Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Litla sviðið: VALBORG OG BEKKURINN Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. ISLENSKA ÖPERAN Aukasýning Laugard. 8/11 kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. Símapantanir frá kl. 10.00-19.00 mánud.— föstud. Sími 11475. ' \vmui;ú'hu > sýnir leikritið: VERULEIKI 8. sýn. fimmtud. kl. 21.00. 9. sýn. föstud. kl. 21.00. Uppl. og miðasala á skrifst. Hlaðvarpans milli kl. 14 og 18 alla daga. Sími 19055. Eldfjörug íslensk gamanmynd ( lit- um. I myndinni leika helstu skopleik- arar landsins svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísll Rúnar Jóns- son, Sigurður Slgurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frá- bærra leikara: Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir í meðferð með Stellu! Sýnd kl. 5,7,9og 11. Hækkað verð. Salur 1 Salur 3 Frumsýning: STELLA í 0RL0FI Ævintýraleg, splunkuný, bandarísk spennumynd. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýning: KÆRLEIKS-BIRNIRNIR Aukamynd: JARÐARBERJATERTAN Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverd kr. 130. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! BIOHUSIÐ Simi: 13800 ____ Frumsýnir grínmyndina: AULABÁRÐARNIR Whal klnd of guys gamble wlth Ihe boss's money. swlpe a klller's Cadlllac. and party on Iha mob'a cradlt card? DflNNY DeVITO JOE PtSCOPO WISE GUYS Splunkuný og þrælfjörug grinmynd með hinum frábæra grlnleikara Danny DeVito (Jewel of the Nile, Ruthless people). Myndin er gerð af hinum snjalla leik stjóra: Brian De Palma. ÞAÐ VAR ALDEILIS STUÐ A ÞEIM FÉLÖGUM VITO OG PISCOPO ENDA SÓUÐU ÞEIR PENINGUM FORSTJÓRA SlNS ÁN AFLÁTS. Aðalhlutverk: Danny DeVito, Joe Piscopo, Harvey Kertel, Ray Sharkey. Leikstjóri: Brian De Palma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 <Mj<m N/^HirtúU tíJC ~ cftir Athol Fugard. Frumsýn. sun. 9/11 kl. 20.30. 2. sýn. þriðjud. 11/11 kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. sýn. fimmtud. 13/11 kl. 20.30. Rauð kort gilda. Leikstj.: Hallmar Sigurðsson. Þýðandi: Árai Ibsen. Lýsing: Daniel Williamsson. Leikm. og búningar: Karl Aspelund. Lcikcndur: Sigríður Hagalín, Guðrún S. Gísladóttir og Jón Sigurbjörnsson. ^ölmundui í kvöld kl. 20.30. Laug. kl. 20.30. Aukasýn. fim. kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. LAND MÍNS FÖÐUR Föstud. kl. 20.30. Uppselt. Miðv. 12/11 kl. 20.30. Forsala Auk ofangrcindra sýninga stcnd- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 30. nóv. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar grciðslukorta gcta pantað aðgöngumiða og grcitt fyrir þá mcð cinu símtali. Að- göngumiðar cru þá gcymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. KIENZLE úr og klukkur hjá fagmanninum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.