Morgunblaðið - 05.11.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.11.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1986 í DAG er miðvikudagur 5. nóvember, sem er 309. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.02 og síðdegisflóð kl. 20.26. Sól- arupprás í Rvík. kl. 9.22 og sólarlag kl. 16.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 16.31. (Almanak Háskóla íslands.) En þar sem syndirnar eru fyrirgefnar, þar þarf ekki framar fórn fyrir synd. (Hebr. 10,18.) KROSSGÁTA 1 2 3 K ■ 6 ■ U 8 9 10 ■ 11 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1. brún, 5. viður- kenna, 6. brún, 7. guð, 8. kvendýr- ið, 11. bókstafur, 12. spor, 14. skvamp, 16. gekk. LÓÐRÉTT: — 1. vasklega, 2. mannsnafn, 3. spott, 4. fíkniefni, 7. fljótið, 9. fugl, 10. fiska, 13. sefi, 15. samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. gustuk, 5. ta, 6. tjóðra, 9. sól, 10. óf, 11. al. 12. óms, 13. kalt, 15. áta, 17. ráðinn. LÓÐRÉTT: — 1. getsakir, 2. stól, 3. tað, 4. krafsa, 7. jóla, 8. róm, 12. ótti, 14. láð, 16. an. kaffidag sinn fyrir aldraða Rangæinga og aðra gesti nk. sunnudag, 9. nóv., í félags- heimili Bústaðakirkju. Hefst þessi samkoma með þátttöku í guðsþjónustu í Bústaða- kirkju, Sem hefst kl. 14. Þeir sem vilja gefa kökur og með- læti eru beðnir að hafa samband við Sigríði Ingi- mundardóttur form. kvennadeildar félagsins, en hún hefur síma 33516. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund í kvöld, miðvikudag 5. nóv., kl. 20 í sal Frímerkjasafnarafélags- ins í Síðumúla 17. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls efnir til kaffisölu í safnaðarheimili kirkjunnar við Vesturbrún nk. sunnudag, 9. nóv., að lokinni messu í kirkjunni, sem hefst kl. 14. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík efnir til félagsvistar í félagsheimili sínu, Skeifunni 17, nk. laug- ardag kl. 14. KVENFÉL. Kópavogs efnir til köku- og prjónles-basars á sunnudaginn kemur í fé- lagsheimili bæjarins kl. 15. Ennfremur verða þar happ- drætti og kaffisala. FRÁ HÖFNINNI_________ í FYRRAKVÖLD kom til Reykjavíkurhafnar danska eftirlitsskipið Beskytteren og þá fór Stapafell á strönd- ina. í gær kom togarinn Jón Baldvinsson af veiðum, til löndunar. Hekla kom úr strandferð, en Esja fór í strandferð og Kyndill var væntanlegur af ströndinni. Leiguskipið Jan var væntan- legt að utan og leiguskipið Espana væntanlegt af ströndinni. í dag, miðviku- dag, er Suðurland væntan- legt að utan og leiguskipið Inka Dede sömuleiðis. QA ára afmæli. í dag, 5. í/U þ.m., er níræður Þórð- ur Maríasson frá Suðureyri við Súgandafjörð. Eigin- kona hans er Margrét Svein- bjarnardóttir. Eiga þau 65 ára hjúskaparafmæli. Þau eru vistmenn á Hrafnistu hér í Reykjavík og ætla að taka á móti gestum sínum nk. laug- ardag, 8. nóv., í föndursal Hrafnistuheimilisins sem er á Qórðu hæð. Verður gestamót- takan milli kl. 14 og 17 þann dag. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir áframhaldandi um- hleypingum í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un. Gert var ráð fyrir að i bili gengi hann í útsynning og kólnandi veður. I fyrri- nótt hafði næturfrostið mælst 4 stig á Raufarhöfn og uppi á hálendinu, Hvera- völlum. Hér í Reykjavík var frostlaust og fór hitinn nið- ur í tvö stig í dálítilli úrkomu. Hún varð aftur mest á Vatsskarðshólum og mældist 13 millim. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 5 stiga frost hér í bænum en norður á Staðarhóli var 10 stiga frost. BASAR Kvenfélags Fríkirkjunnar í Reykjavík verður nk. laugardag, 8. nóv- ember, á Hallveigarstöðum. Tekið verður á móti basar- munum þar föstudaginn 7. nóv. nk. eftir kl. 18. RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur árlegan Mönnum sem ákveða svona, getur ekki verið sjálfrátt - segir KristjánRagnarsson mÉG held ég hafi ekki fengið óvœntari frétt í langan tima Þú máttir nú alveg búast við þessu, úr því þeir fundu góðærið ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 31. október til 6. nóvember aö báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúöinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardög- um og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandi viö laekni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt lau> ardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Árr úla 26. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar va öandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliö 'aust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf- asimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamarnes: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspttali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Undspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspit- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaddild 16—17. — Borgarspftalinn í Fo&svogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga °9 sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkur- Iteknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kefiavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 -^19^30^. Um helgar oq á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafníö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðaisafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheímasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára börn firrjrotud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. HÚ8 Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tll 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9» 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug SeHjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.