Morgunblaðið - 05.11.1986, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1986
í DAG er miðvikudagur 5.
nóvember, sem er 309.
dagur ársins 1986. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 8.02 og
síðdegisflóð kl. 20.26. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 9.22 og
sólarlag kl. 16.59. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.11 og tunglið er í suðri
kl. 16.31. (Almanak Háskóla
íslands.)
En þar sem syndirnar eru
fyrirgefnar, þar þarf ekki
framar fórn fyrir synd.
(Hebr. 10,18.)
KROSSGÁTA
1 2 3 K
■
6
■ U
8 9 10 ■
11 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1. brún, 5. viður-
kenna, 6. brún, 7. guð, 8. kvendýr-
ið, 11. bókstafur, 12. spor, 14.
skvamp, 16. gekk.
LÓÐRÉTT: — 1. vasklega, 2.
mannsnafn, 3. spott, 4. fíkniefni,
7. fljótið, 9. fugl, 10. fiska, 13.
sefi, 15. samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. gustuk, 5. ta, 6.
tjóðra, 9. sól, 10. óf, 11. al. 12.
óms, 13. kalt, 15. áta, 17. ráðinn.
LÓÐRÉTT: — 1. getsakir, 2. stól,
3. tað, 4. krafsa, 7. jóla, 8. róm,
12. ótti, 14. láð, 16. an.
kaffidag sinn fyrir aldraða
Rangæinga og aðra gesti nk.
sunnudag, 9. nóv., í félags-
heimili Bústaðakirkju. Hefst
þessi samkoma með þátttöku
í guðsþjónustu í Bústaða-
kirkju, Sem hefst kl. 14. Þeir
sem vilja gefa kökur og með-
læti eru beðnir að hafa
samband við Sigríði Ingi-
mundardóttur form.
kvennadeildar félagsins, en
hún hefur síma 33516.
MÁLFREYJUDEILDIN
Björkin heldur fund í kvöld,
miðvikudag 5. nóv., kl. 20 í
sal Frímerkjasafnarafélags-
ins í Síðumúla 17.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
prestakalls efnir til kaffisölu
í safnaðarheimili kirkjunnar
við Vesturbrún nk. sunnudag,
9. nóv., að lokinni messu í
kirkjunni, sem hefst kl. 14.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ í Reykjavík efnir til
félagsvistar í félagsheimili
sínu, Skeifunni 17, nk. laug-
ardag kl. 14.
KVENFÉL. Kópavogs efnir
til köku- og prjónles-basars
á sunnudaginn kemur í fé-
lagsheimili bæjarins kl. 15.
Ennfremur verða þar happ-
drætti og kaffisala.
FRÁ HÖFNINNI_________
í FYRRAKVÖLD kom til
Reykjavíkurhafnar danska
eftirlitsskipið Beskytteren
og þá fór Stapafell á strönd-
ina. í gær kom togarinn Jón
Baldvinsson af veiðum, til
löndunar. Hekla kom úr
strandferð, en Esja fór í
strandferð og Kyndill var
væntanlegur af ströndinni.
Leiguskipið Jan var væntan-
legt að utan og leiguskipið
Espana væntanlegt af
ströndinni. í dag, miðviku-
dag, er Suðurland væntan-
legt að utan og leiguskipið
Inka Dede sömuleiðis.
QA ára afmæli. í dag, 5.
í/U þ.m., er níræður Þórð-
ur Maríasson frá Suðureyri
við Súgandafjörð. Eigin-
kona hans er Margrét Svein-
bjarnardóttir. Eiga þau 65 ára
hjúskaparafmæli. Þau eru
vistmenn á Hrafnistu hér í
Reykjavík og ætla að taka á
móti gestum sínum nk. laug-
ardag, 8. nóv., í föndursal
Hrafnistuheimilisins sem er á
Qórðu hæð. Verður gestamót-
takan milli kl. 14 og 17 þann
dag.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir áframhaldandi um-
hleypingum í spárinngangi
veðurfréttanna í gærmorg-
un. Gert var ráð fyrir að i
bili gengi hann í útsynning
og kólnandi veður. I fyrri-
nótt hafði næturfrostið
mælst 4 stig á Raufarhöfn
og uppi á hálendinu, Hvera-
völlum. Hér í Reykjavík var
frostlaust og fór hitinn nið-
ur í tvö stig í dálítilli
úrkomu. Hún varð aftur
mest á Vatsskarðshólum og
mældist 13 millim. Þessa
sömu nótt í fyrravetur var
5 stiga frost hér í bænum
en norður á Staðarhóli var
10 stiga frost.
BASAR Kvenfélags
Fríkirkjunnar í Reykjavík
verður nk. laugardag, 8. nóv-
ember, á Hallveigarstöðum.
Tekið verður á móti basar-
munum þar föstudaginn 7.
nóv. nk. eftir kl. 18.
RANGÆINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík heldur árlegan
Mönnum sem ákveða
svona, getur ekki
verið sjálfrátt
- segir KristjánRagnarsson
mÉG held ég hafi ekki fengið óvœntari frétt í langan tima
Þú máttir nú alveg búast við þessu, úr því þeir fundu góðærið ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 31. október til 6. nóvember aö báöum
dögum meötöldum er í Lyfjabúöinni Iðunni. Auk þess
er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardög-
um og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandi viö
laekni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl.
20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ-
misskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt lau> ardag og sunnu-
dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Árr úla 26.
Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar va öandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliö 'aust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf-
asimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjamarnes: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt fsl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspttali Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. Oldrunarlækningadeild Undspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspit-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnaddild 16—17. — Borgarspftalinn í Fo&svogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
°9 sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkur-
Iteknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Kefiavík - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 -^19^30^. Um helgar oq
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafníö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðaisafn -
sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheímasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir
víösvegar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6
ára börn firrjrotud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjar8afn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
HÚ8 Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 tll 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. 7.30-
17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmutdaga.
7- 9» 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug SeHjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.