Morgunblaðið - 05.11.1986, Blaðsíða 34
•SfW
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1986
a tvinna — a tvinna — a tvinna — a tvinna — a tvinna — a tvinna
Framhaldsskóla- kennarar Okkur vantar nú þegar kennara í stærð- fræði, efnafræði, bókfærslu og dönsku á framhaldsskólastigi. Einstaklingskennsla og tveggja til fjögurra manna hópar. Þeir einir koma til greina sem hafa kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Upplýsingar í síma 74831 eftir kl. 7 á kvöldin. Leiðsögn sf., Þangbakka 10, Reykjavík ^ Kaupfélag Árnesinga Versiunarstjóri Óskum að ráða forstöðumann að Vöruhúsi KÁ Selfossi. Umsækjandi þarf að hafa versl- unarmenntun og starfsreynslu sem versl- unarstjóri. Umsóknir ásamt meðmælum sendist Sigurði Kristjánssyni kaupfélagsstjóra fyrir 20. nóv- ember 1986. Kaupfélag Árnesinga. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helg- arvaktir. Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu. Starfsfóik óskast í aðhlynningu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 35262 eða 38440 frá kl. 10.00-12.00.
Dagheimilið Vesturás vantar starfskraft í afleysingar nú þegar. Upplýsingar í síma 688816.
Q Heilsugæslustöðin Seltjarnarnesi Móttökuritara vantar til starfa sem fyrst, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 612070. Heilsugæslustöðin Seltjarnarnesi.
Nemar óskast í matreiðslu og framleiðslu. Uppl. veittar á staðnum nk. fimmtudag. Kvosin hf. Austurstræti 22.
Fiskmarkaður — framkvæmdastjóri Óskum eftir að ráða framkvæmdastjóra til að veita væntanlegum fiskmarkaði í Hafnar- firði forstöðu. Upplýsingar um fyrri störf óskast sendar augldeild Mbl. merktar: „F — 1962“ fyrir 15. nóvember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Undirbúningsnefnd.
Verkamenn Viljum ráða tvo vana byggingaverkamenn til starfa í Færeyjum. Uppl. á skrifstofutíma í síma 622700. ístak, Skúlatúni 4.
Smiðir Fjarðarmót hf. óskar eftir 3-4 smiðum. Uppl. á skrifstofunni í síma 54844. Fjarðarmót hf., Kaplahrauni 15, Hafnarfirði.
Fjölbreytt starf Óskum að ráða duglega og samviskusama konu til afgreiðslustarfa í veitingasölu. Dag- og næturvinna með vaktavinnufyrirkomulagi. Möguleikar á hálfu starfi. Góð laun fyrir rétta manneskju ásamt ýmsum hlunnindum. Þarf að geta byrjað fljótlega. Umsóknir um starfið sendist augldeild Mbl. merktar: „F — 1878“ fyrirföstudaginn 7. nóv.
Atvinna óskast Ég er 21 árs stúlka og óska eftir líflegu og spennandi starfi. Er stúdent og hef góða tungumálakunnáttu. Get byrjað strax. Sími 25662 (Olga).
Vanur sölumaður óskar eftir starfi við sölumennsku, afgreiðslu eða lagerstörf. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 10. nóv. nk. merkt: „Sölumaður — 1718".
Útkeyrsla Okkur vantar mann til útkeyrslu- og þjónustu- starfa nú þegar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar þ. 15. nóv. frá kl. 9.00-17.00. Kolsýruhleðslan sf. Vagnhöfða 6. Svæfinga- hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness óskar eftir svæfinga- hjúkrunarfræðingi. Um tímabundið starf er að ræða, þ.e. frá 1.1. 1987 til 30.9 1987. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311.
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á Heilsugæslustöð Þorláks- hafnar strax á næsta ári. Upplýsingar veitir hjúkrunarfræðingur á staðnum í síma 99-3838 og 99-3872.
[ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Lagerhúsnæði óskast
Vantar lagerhúsnæði fyrir föt og skó.
Upplýsingar í síma 10330 á milli kl. 9.00 og
18.00.
íbúð óskast strax
Lítil íbúð óskast til leigu strax. Starfa hjá
Morgunblaðinu.
Uppl. í s: 27557 eftir kl. 17.00.
Byggingakrani
Óskum eftir byggingakrana til kaups.
Þarf að vera nokkuð stór og í góðu lagi.
Upplýsingar í símum 77430, 687656 og
bílasímum 985-21147 eða 8.
Útgáfufélagið Fjölnir hf.
óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja
íbúð fyrir einn starfsmanna sinna. Fyrirfram-
greiðsla, skilvísi, fyrirmyndarumgengni.
Vinsamlega hringið í síma 687474.
Óskum eftir að taka á leigu
ca 50-100 fm húsnæði á jarðhæð í Múla-
hverfi (eða næsta nágrenni) í Reykjavík.
Húsnæðið verður notað fyrir léttan og þrifa-
legan iðnað
Upplýsingar gefur Steinarr Höskuldsson í
síma 685343.
FJÖLBRAITTASKÓUNN
BREIÐHOLTI
Fjölbrautaskólinn
í Breiðholti
Umsóknir um skólavist í Dagskóla FB. á vor-
önn 1987 skulu hafa borist skrifstofu skólans
Austurbergi 5, fyrir 20. nóvember nk.
Nýjar umsóknir um Kvöldskóla FB. (Öldunga-
deild) á vorönn 1987 berist skrifstofu skólans
fyrir sama tíma. Staðfesta þarf fyrri umsókn-
ir væntanlegra nýnema með símskeyti eða
símtali við skrifstofu FB. Sími 75600.
Skólameistari.
Iðnaðarhúsnæði til leigu
íKópavogi
Húsið er 600 fm að stærð. Má skiptast í
tvennt. Uppl. í síma 79800.
Til leigu í Hafnarfirði
Iðnaðarhúsnæði um 240 fm á góðum stað.
Stórar innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Nánari
upplýsingar veitir,
Híbýli og skip,
Hafnarstræti 17, 2. hæð,
sími 26277.