Morgunblaðið - 05.11.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 05.11.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Múrvinna — flísalagnir Svavar Guöni Svavarsson, múrarameistari, simi 71835. HONDA CIVIC '82 grár, ekinn 21.000 km. Kr. 250.000. MAZDA 323 '81 Saloon, graenn, ekinn 15.000 km. Tilboð. Aðalbilasalan, Miklatorgi. Simi 17171. □ Helgafell 59861157IV/V — 2 I.O.O.F. 7 = 1681158’/i = Fl. I.O.O.F. 7 = 1681158’/! = Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20. REGLA MIISTERISRIDDARA RM Hekla 05.11.HS.MT. H •».i < UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Fimmtudagur 6. nóv. kl. 20.30. Myndakvöld/spilakvöld í Fóstbræðraheimilinu Lang- holtsvegi 109. Fjölbreytt myndasýning fyrir hlé. Mynd- efni: 1. Sumarleyfisferð i Reykja- fjörð á Hornströndum (Ath. Hornstrandarkvöld verður síðar í vetur). 2. Gönguferöin 14.-17. júni frá Þingvöllum um Hlöðu- velli og Brúarárskörö. 3. Helgar- ferð í Hraunvötn. Eftir hlé verður spiluð félagsvist. Góð ferðaverðlaun. Kaffiveiting- ar kvennanefndar í hléi. Fjöl- mennið, jafnt félagar sem aðrir. Góða skemmtun. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferð 7.-9. nóv. Haustblót á Snæfellsnesi. Góð gisting á Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur. Gönguferðir um fornar þjóðleiðir og tilkomumikið landslag. Ein máltið innifalin í verði. Kvöldvaka. Fararstjórn: Kristján M. Baldursson o.fl. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Úthrist raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar M. Benz 190 Eárg. '85 aðeins ekinn 28 þ. km. Algjör gullmoli. Sjálf- skiptur með vökvastýri, sóllúgu og lituðu gleri. Útvarp og segulband. Skipti möguleg. Bílakaup, Borgartúni 1, Rvk., símar 686030, 686010. Meðeigandi óskast að grónu fyrirtæki í steinsteypusögun og múrbroti. Gullið tækifæri fyrir framtaks- saman mann. S.62-I200 Kárí Fanndal Guðbrandsson Lovíaa Kríatjánadóttir Bjöm Jónaaon hdl. tc\gn‘/s<7/. rt^HiiiiinrS'rt VMflHft: GARÐUR Skiplii tlri ~> Til sölu hlutabréf í Tollvörugeymslunni hf. v/ Héðinsgötu. Til- boð óskast í nafnverð bréfa að fjárhæð kr. 189.000. Lysthafendur vinsamlegast sendið tilboð inn á augldeild Mbl. fyrir 8. nóv. merkt: „Hluta- bréf - 1961“. Höfum til sölu 17 rúmlesta frambyggðan eik- arbát með 110 kw caterpillar vél 1981. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JONAS HARALDSSON, LÖGFR SIMI 29500 Útgerðarmenn — skipstjórar Nýbyggingar — úrfelling Forráðamenn skipasmíðastöðvarinnar Cochrane Shipbuilders Ltd., Selby, Eng- landi, koma til landsins miðvikudaginn 5. nóv. nk. og verða hér í nokkra daga til við- tals um nýbyggingar. Opnast geta möguleik- ar að taka eldri skip uppí. Hringið og pantið tíma. Símar 26280-26204. Sjávarvörur hf., Skúlagötu 26, Reykjavik. Háhyrningatalning dagana 1.-14. nóv. 1986 Einsog undanfarin ár mun Hafrannsókna- stofnunin gangast fyrir skipulegum talning- um á háhyrningum í tengslum við aðrar athuganir á stofninum hér við land. Sjómenn á fiskiskipum og aðrir þeir, sem tök hafa á að veita upplýsingar um ferðir háhyrn- inga (fjölda hvala, staðsetningu og hvenær þeir sjást) á tímabilinu 1.-14. nóvember nk., eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við starfsmenn stofnunarinnar um borð í rannsóknaskipunum Dröfn RE 35, sími 985- 22574 og Mími RE 3, sími 985-20733 (einnig um Nesradíó) eða hafa samband við stofnun- ina í síma 91-20240. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagata 4, Pósthólf 1390, 121 Reykjavík. Tilkynning til viðskiptavina sparisjóðanna Sparisjóðimir hafa ákveðið að við innheimtu skuldaskjala, sem hafa að bera ákvæði um hæstu leyfilegu vexti eða hliðstæð ákvæði, muni sparisjóðirnir, þar til annað kann að vera ákveðið, innheimta vexti sem eru þeir sömu og sparisjóðirnir ákveða sjálfir af sambærileg- um og/eða hliðstæðum skuldaskjölum. Reykjavík 1. nóvember 1986. F.h. sparisjóðanna, Samband ísl. sparisjóða. I.O.G.T. þingstúka Reykjavíkur Opinn fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 20.30 í félagi við stúkurnar Frón og Verð- andi. Sögukafli frá sænskri stúku. Myndirnar frá alþjóðaþingi templara í Sviss. Allir velkomnir. Netið — heildarfundur Heildarfundur samtakanets kvenna verður haldinn á Hótel Hofi í kvöld, miðvikudag 5. nóv. kl. 20.00. Á dagskrá m.a.: Samstarf smáfyrirtækja. Haukur Alfreðsson rekstrarhagfræðingur segir frá reynslu Svía. Endurskoðendur Hádegisfundur verður hjá Félagi löggiltra endurskoðenda í Þingholti, Hótel Holti, í dag. Tryggvi Pálsson, frkvstj. fjármálasviðs Landsbanka íslands, flytur erindi: Nýir tímar í bankaviðskiptum. Komum öll stundvíslega. Kvenfélagið Heimaey Árshátíð félagsins verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 7. nóvember. Miðasala og borðapantanir verða fimmtu- daginn 6. nóvember frá kl. 17.00-19.00. Allir Vestmannaeyingar velkomnir. Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Fundur verður haldinn fimmtudaginn 6. nóv- ember kl. 20.00 á Háaleitisbraut 11-13. Gestur fundarins verður Hermann Ragnar Stefánsson. Athugið breyttan fundartíma. Tilboð Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: BMW318I árgerð 1982 Suzukijeppi árgerð 1983 Daihatsu Charade árgerð 1982 Daihatsu Charmant árgerð 1980 Honda Accord árgerð 1980 Volkswagen Derby árgerð 1978 Toyota Carina árgerð 1978 Dodge Heng 10 árgerð 1974 Fiat 127 árgerð 1974 Opel Manta árgerð 1976 Renault 14T.L. árgerð 1980 Chrysler LeBaron árgerð 1979 Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn 5. nóvember frá kl. 12.30-17.00 á Hamars- höfða 2, sími 685332. Tilboðum sé skilað eigi síðar en kl. 12.00 fimmtudaginn 6. nóv- ember á skrifstofu vora. Metsölublad á hveijum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.