Morgunblaðið - 21.11.1986, Síða 19

Morgunblaðið - 21.11.1986, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 19 Stykkishólmur: Sálumessa í kapellu kaþólskra í Stykkishólmi Stykkishólmi. LAUGARDAGINN 15. nóvember sl. var í Stykkishólmi sungin sálu- messa vegna andláts dr. Frehen biskups í Landakoti er lést 29. október sl. Sálumessan fór fram í kapellunni og flutti hana séra Jan Habets prestur kaþólskra hér. Honum til aðstoðar var ungur franskur prestur, sem hefir verið biskupsritari í Landa- koti og er góður íslenskumaður. Ýmsir vinir voru þama mættir, enda kom biskupinn hingað nokkr- um sinnum og flutti hér messur. Hann var glaðlegur og skemmtileg- ur og alþýðlegur. Var athöftiin bæði hátíðleg og virðuleg. Ami. 0] Electrolux 0] Electrolux 0] Electrolux RYKSUGUR í ÚRVALI íXftfi ns ÍT. yy-AXkfiiP 1,51 w<= útborgui □ —’ fy Mikill sogkraftur Frábær ending Einnig EURO-KREDIT kjörin. Vörumarkaðurinn hl. Eiöistorgi 11 - sími 622200 habitat EIN AF FJÓRUM SÉRVERSLUNUM AÐ LAUGAVEGI13 habitat frá SUNLIFE Háriö þykknar, neglurnar lengjast og hrukkurnar hverfa meö Prof. Kervran’s SILICA töflunum. Símar: 91-41705 og 26072 Hollywood medferdin fylgir hverju glasi. Utsölustadir um allt land. VH V Beint frá Hollywood: Goldie Hawn Joan Collins Barbara Streisand Þekkt kvikmyndastjarna í Hollywood átti í erfiðleikum. Húð hennar varð slöpp og slök, þornaði og síðan hlóðust á hana hrukkur. Læknirgaf henni töflur og forskrift að því hvemig þær skyldi nota. Árangurinn var kraftaverki líkastur og fiskisagan flaug. Áður en langt um leið vissu allir í Hollywood um ótrúleg áhrif Prof. Kervran’s SILICA taflnanna sem endurnæra húð, hár og neglur og fjarlægja öldrunareinkenni. Forskrift læknisins og Prof. Kervran’s að SILICA töflunum njóta nú gífurlegra vinsælda um allan heim og ganga undir nafninu Hollywood meðferðin. Meðal þeirra sem nota Prof. Kervran’s töflurnar eru leikkonumar: Goldie Hawn, Barbara Streisand og Joan Collins sem allir þekkja úr Dynasty þáttunum. Hún hefur lýst því yfir i blaðaviðtölum að henni hefði aldrei tekist að halda sér svo ungri ef hún hefði ekki tekið Prof. Kervran’s SILICA töflur. €A Fyrir húð, hár og neglur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.